Vikan - 02.08.1973, Blaðsíða 40
í#.—
MUNIÐ
NIÐURSUÐUVÖRUR
MERKIÐ TRYGGIR GÆÐIN
★
AÐEINS VALIN HRAEFNI
★
ORA VÖRUR í HVERRI BOÐ
★
ORA VÖRUR Á HVERT BORÐ
Niðursuðuverksmiðjan ORA hf.
Símar: 41995 - 41996
sinn i skyndi og reiö greitt sem
leiöliggurinn i Njarövik. Asbjörn
stóö i dyrum, þegar kaupmaður-
inn reið i hlaöiö.
— Það vissi ég,. að þú værir
furðulegur maöur, kaupir bláa
ketti og gefur fyrir þá stórfé, en
mig langar til aö sjá selinn, þenn-
an hvita sel, sem maöurinn sagði
mér frá.
Asbjörn þagði nokkra stund,
horfði framhjá kaupmanninum,
út á sjó.
— Bláir kettir, hvitur selur.
Hefur þig dreymt illa, Noröfjörð
minn?
Noröfjörö leit hissa á bóndann,
svipur hans harönaði, þegar
bóndi tók að kima og stökk á bak
hesti sinum án þess aö kveöja og
stefndi til Keflávikur.
Þaö getur vel veriö, aö þessi
þáttur Guömundar sé „vegna siö-
ari tlma sagnfræöinga” dálitiö
stilfæröur, en ég hygg samt, aö
þeir, sem hlusta á spóluna muni
viðurkenna, aö frásagnarmáti
hans sé mjög I þeim dúr, sem hér
hefur veriö skrifaö. Daginn eftir
að ég haföi setiö f skrifstofu minni
og hjustaö á þá Guömund og fé-
laga, á ég leiö i bæinn. Þegar ég
kem aö tollskýlinu, drepur bfllinn
á sér, og neitar aö fara lengra. Ég
þarf að flýta mér, ætlaöi I banka
og má engan tima missa, ef ég á
aö ná þangaö fyrir lokun. Svo ég
sé enga aöra leið færa en aö’yfir-
gefa hræið og lyfta putta, vita,
hvort einhver vill ekki vera svo
vænn aö lofa mér aösitja I til höf-
uðborgarinnar.
Ég þarf ekki að biöa lengi. I
hliöiö kemur bfll, sem mér finnst
ég kannast viö Ö-142. Alveg rétt.
Þetta er öli Ingibergs, fyrrver-
andi sendiherra Keflavikur I
Reykjavik, og í framsætinu situr
Helgi S.
— Halló strákar, fæ ég aö sitja i
i bæinn?
— Sjálfsagt.
— Hvaö var aö?
— Veit ekki. Konan er sérfræö-
ingur minn i mekanik. Þétta er
eflaust smotteri.
— Er nokkuð aö frétta? spyr
Helgi.
— Nei, ekkert sérstakt. Ég var
aö hlusta á ykkur Guðmund Magg
i gær. Helviti er karlinn skemmti-
legur. Heyröu annars, hver var
fjóröi maðurinn? Hann var nokk-
uð raddsterkur á köflum.
— Ha, segir Helgi.
— Hver var fjórði maöurinn?
Ég þekkti þig, Guðmund og Leifa,
en fjórða manninum kem ég ekki
fyrir mig.
— Veizt þú, Óli, hver var fjóröi
maðurinn.
— Fjóröi maöur. Óli kemur af
fjöllum, hefur ekki fylgzt meö
samtalinu, enda sá, er ber ábyrgö
á farminum.
— Þú varst aö segja, að hann
hefði veriö aö hlusta á spóluna
með Guðmundi Magg og vilt fá aö
vita, hver var fjórði maöurinn,
þegar hún vár tekin upp.
— Nú, þaö var ég.
— Einmitt. Þaö varst þú.
Sendiherra Keflavikur I höfuö-
staönum, sagöi ég hér i kynning-
unni á undan. Trúlega er þaö
nafn, sem Helgi haföi gefiö hon-
um I einhverri Morggnblaösfrétt.
Ólafur'var lengi sá eini bilstjóri,
sem annaðist vöruflútninga milli
Keflavikur og Reykjavikur. Og
óhætt er aö segja, aö hann var
ekki dýrseldur á marga snúninga
fyrir Pétur og Pál i bænum. Svo
er þaö, aö Ólafur sér óskadraum
sinn rætast, ódáöahrauni is-
lenzkra vega er breytt i stein-
steypta hraöbraut. En þar fylgdi
böggull skammrifi, vegatollur-
inn. Fyrirsjáanlegt var, aö sú
þjónusta, sem „sendiherrann”
Krahba-
merkiö
22. júni —
Urúts
merkiö
21. marz —
20. april
Þú kemst i erfiöa
aöstööu viö aö velja og
hafna, en vegna tima-
skorts velurðu leið,
sem þér viröist sú
auöveldasta, en vera
má, aö hún veröi ekki
sú bezta, þegar allt
kemur til alls.
Nauts-
merkiö
21. april —
21. mai
t vikunni verða
nokkur þáttaskil hvaö
allar framkvæmdir
varöar. Þú munt eiga i
miklum önnum viö aö
ráöa fram úr brýnustu
verkefnum, og eru þau
mörg, en liklegast
muntu komast fram
úr þeim flestum, ef þú
hefur þig allan viö.
Tvibura-
merkiö
22. mai —
21. júni
Siöustu vikur hafa
veriö nokkuö erfiöar
og fjármálin reynzt
þér erfiö meöhöndl-
unar. Nú bendir allt til
aö úr málunum fari aö
rætast, og aö þessi
vika muni vera á
flestan hátt mjög hag-
stæð. Föstudagurinn
viröist ákjósanlegur
til allra framkvæmda.
23. júll
Forvitni félaga eöa
ættingja fer dálitið i
taugarnar á þér og þú
hyggur jafnvel til aö-
geröa til aö venja viö-
komandi af öllu sliku,
en eitthvaö óvænt mun
koma I veg fyrir allar
slikar ráöageröir.
Helgin ætti aö veröa
hin ánægjulegasta, ef
þú hefur þig af staö.
Meyjar
merkiö
24. júll
24. ágúst
Reyndu ekki mikiö á
þig þessa vikuna.
Haltu sem mest kyrru
fyrir og reyndu aö
hafa náðuga daga, þó
þaö veröi dálitiö erfitt
fyrst i staö. Reyndu aö
bæta sambandiö viö
þina nánustu, ef þaö
hefur versnaö vegna
atburðanna um dag-
inn.
Ljóns
merkiö
24. ágúst
23. sept.
Þú tekur ákvöröun,
sem á eftir aö hafa
mikil áhrif á framtíö
þiná. Þú hlakkar
mikiö til aö geta hafizt
handa viö aö hrinda
henni i framkvæmd.
Of mikill asi borgar
sig ekki, en þó er rétt
aö fylgja sinum
málum vel eftir og
láta ekki undan
40 VIKAN 31.TBL.