Vikan

Tölublað

Vikan - 02.08.1973, Blaðsíða 51

Vikan - 02.08.1973, Blaðsíða 51
Bréfaskóli SÍS og ASÍ býður yður kennslu í 40 námsgreinum. Eftir- farandi greinargerð ber fjölbreytninni vitni. I. ATVINNULÍFIÐ 1. Landbúnaður. Búvélar. 6 bréf. Kennari Gunnar Gunnarsson búfræðikandídat. Náms- gjald kr. 900.00. Búveikningar. Kennari Guðmundur Sigþórsson búnaðarhagfræðingur. Námsgjald kr. 1500,00. 2. Sjávarútvegur. Siglingafræði. 4 bréf. Kennari Jónas Sigurðsson skólastjóri. Námsgjald kr. 1200,00. Mótorfræði I. 6. bréf. Um benzínvélar. Kennari Andrés Guðjónsson skólastjóri. Námsgjald kr. 1200,00. Mótorfræði II. 6 bréf. Um dieselvélar. Kennari Andrés Guðjónsson skólastjóri. Námsgjald kr. 1200,00. - 3. Viðskipti og verzlun. Bókfærsla I. 7 bréf. Kennari Þorleifur Þórðarson forstj. F.R. Færslu- bækur og eyðublöð fylgja. Námsgjald kr. 1200,00. Bókfærsla II. 6 bréf. Kennari Þorleifur Þórðarson forstj. F.R. Færslu- bækur og eyðublöð fylgja. Námsgjald kr. 1500,00. Auglýsingateikning. 4 bréf ásamt nauðsynlegum áhöldum. Kennari Hörður Haraldsson viðskiptafræðingur. Námsgjald kr. 600,00. Almenn búðarstörf. Kennslubók ásamt 5 spurningabréfum. Kennari Höskuldur Goði Karlsson frkvstj. Námsgjald kr. 700,00. Kjörbúðin. 4 bréf, Kennari Húnbogi Þorsteinsson. Námsgj. kr. 600,00. Betri verzlunarstjórn I og II. 8 bréf í hvorum flokki. Kennari Hún- bogi Þorsteinsson. Námsgjald kr. 1100,00 í hvorum flokki. Skipulag og starfshættir samvinnufélaga. 5 bréf. Kennari Eiríkur Pálsson lögfræðingur. Námsgjald kr. 500,00. II. ERLEND MÁL Danska I. 5 bréf og Litla dönskubókin. Kennari Ágúst Sigurðsson cand. mag. Námsgjald kr. 900,00. Danska II. 8 bréf .og Kennslubók í dönsku I. Sami k$nnari. Náms- gjald kr. 1100,00. Danska III. 7 bréf og- Kennslubók í dönsku III., lesbók, orðabók og stílahefti. Sami kennari. Námsgjald kr. 1200,00. Enska I. og II. 7 bréf í hvorum flokki og lesbækur, orðabók og mál- fræði. Kennari Eysteinn Sigurðsson cand. mag. Námsgjald kr. 1200,00 í hvorum flokki. Ensk verzlunarbréf. 8 bréf. Kennari Snorri Þorsteinsson yfirkennari. Nokkur enskukunnátta nauðsynleg. Námsgjald kr. 1200,00. I»ýzka. 5 bréf. Kennari Ingvar G. Brynjólfsson yfirkennari. Náms- gjald kr. 1200,00. Franska. 10 bréf. Kennari Magnús G. Jónsson dósent. Námsgjald kr. 1200,00. Spænska. 10 bréf. Kennari Magnús G. Jónsson dósent. Námsgjald kr. 1200,00. Sagnahefti fylgir. Esperanto. 8 bréf, lesbók og framburðarhefti. Kennari Ólafur S. Magnússon. Orðabækur fyrirliggjandi. Framburðarkennsla er gegnum ríkisútvarpið yfir vetrarmánuðina í öllum erlendu málunum. Náms- gjald kr. 700,00. III. ALMENN FRÆÐI Eðlisfræði. 6 bréf og kennslubók J. Á. B. Kennari Sigurður Ingi- mundarson efnafræðingur. Námsgjald kr. 900,00. íslenzk málfræði. 6 bréf og kennslubók H. H. Kennari Heimir Páls- son cand. mag. Námsgjald kr. 1200,00. íslenzk bragfræði. 3 bréf og kennslubók. Kennari Sveinbjörn Sigur- jónsson mag. art. Námsgjald kr. 600,00. íslenzk réttritun. 6 bréf. Kennari Sveinbjörn Sigurjónsson mag art. Námsgjald kr. 1200,00. Reikningur. 10 bréf. Kennari Þorleifur Þórðarson forstjóri F.R. Má skipta í tvö námskeið. Námsgjald kr. 1200,00. Algqbra. 5 bréf. Kennari Þóroddur Oddsson yfirkennari. Námsgjald kr. 1000,00. Starfsfræðsla. Bókin „Starfsval" með eyðublöðum. Ólafur Gunnars- son sálfræðingur svarar spurningum og leiðbeinir um stöðuval. í— Gjald kr. 500,00. IV. FÉLAGSFRÆÐI Sálar- og uppeldisfræði. 4 bréf. Kennari Þuríður Kristján9dóttir upp- eldisfræðingur. Námsgjald kr. 700,00. Saga samvinnuhreyfingarinnar. 8 bréf og þrjár fræðslubækur. Kenn- ari Guðmundur Sveinsson skólastjóri. Námsgjald kr. 800,00. Áfengismál I. 3 bréf um áfengismál frá fræðilegu sjónarmiði. Kenn- ari Baldur Johnsen læknir. Námsgjald kr. 500,00. Fundarstjórn og fundarreglur. 3 bréf. Kennari Eiríkur Pálsson lög- fræðingúr. Námsgjald kr. 700,00. Bókhald verkalýðsfélaga. 4 bréf ásamt færslubókum og eyðublöðum. Kennari Guðmundur Ágústsson hagfræðingur. Námsgj. kr. 600,00. Staða kvenna í heimili og þjóðfélagi. 4 bréf. Kennari Sigríður Thorla- cius ritstjóri. Námsgjald kr. 700,00. Lærið á réttan hátt. 4 bréf um námstækni. Kennari Hrafn Magnús- son. Námsgjald kr. 700,00. Hagræðing og vinnurannsóknir. 4 bréf að minnsta kosti. Hagræðingar- deild ASÍ leiðbeinir. Námsgjald kr. 700.00. Leshringurinn. 3 bréf. Kennari Guðmundur Sveinsson skólastjóri og fleiri. Námsgjald kr. 800,00. V. TÓMSTUNDASTÖRF Skák I. 5 bréf. Kennari Sveinn Kristinsson skákmeistari. Námsgjald kr. 700,00. Skák II. 4 bréf. Kennari Sveinn Kristinsson skákmeistari. Námsgjald kr. 700,00. Gítarskólinn. 8 bréf og lög á nótum. Kennari Ólafur Gaukur hljóm- listarmaður. Námsgjald kr. 800,00. Ath. Bréfaskólinn starfar allt árið Er þvi hægt aö byrja nám við hann hvenær sem er á árinu. Heimanám cr þægiiegt, veitir ánægju, eykur þekkingu og er ódýrt. Er ckki einmitt rétti timinn að byrja námið strax eftir sumarfri- ið? Velkomin i Brcfaskólann. UndirritaSur óskar að gerast nemandi í éítirt. námsgr.: □ Vinsaml. sendið gegn póstkröfu. □ Greiðsla hjálögð kr.............. (Nafn) (Heimilisfang) Klippið auglýsinguna úr blaðinu og geymið. firéfaskófi SÍS 8 ASÍ ÁRMÚLA 3, REYKJAVÍK

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.