Vikan

Tölublað

Vikan - 02.08.1973, Blaðsíða 16

Vikan - 02.08.1973, Blaðsíða 16
Agúst Strindberg er liklegast færasti rithofundur Svia fyrr og siðar. Hann fæddist 1848 og er sonur fjármálamann og fyrrum vinnukonu hans. Tilu hans og uppvöxtur hafði mikil áhiif á verk hans speglast einna bezt i bókinni ,Sonu spegiast einna bezt 1 bokinni ,Sonu vinnukonunnar”. Hann var afkastamikill rithöfundur og íeik'stjóri i Stokkhólmi og viðar. Mörg verka hans eru íslendingum »ð góðu kunn. Leikfélagið sýndi hér fyrr á öldinni ,, inn” og siónvarpið hefur m.a. sýnt „Heimeyinga” og „Rauöa herbergið”. Á næstunni tekur sjónvarpið til sýninga, ,,í hafsfjötrum”, sjénvarpsmynd i bremur þáttum, sem samin var upp úr samnefndri Carlsson, sem kom til Heimaeyjar til aö koma lifi i landbúnaö madömu Flod, var skemmtilegur, teprulegur og alþýölegur sjarmör. Axel Borg, sem kemur til österskar til aö kenna ibuunum nýtizku veiöiaö- feröir, telur sig yfir aöra hafinn á flestum sviöum, fyrirlitur fölk og er tilfinningalamaöur. Leikstjórinn, Bengt Lagdíkvist, var dálitiö efins, þegar stungiö var upp á aö gera sjónvarps- verk eftir sögunni ,,t HAFSFJÖTRUM”, Um lifsleiöa fiskisérfræöinginn, sem var allt annaö en vingjarnlegur og aljjýölegur persónuleiki, en Lagerkvist var þá aö vinna viö upptöku á „Rauöa herberginu”. — En samt fannst mér rétt aö gera sjónvarpsmynd upp úr bókinni. Þaö er mjög vafasamt aö þræöa slóöir gamalla sigra. Umhverfi „t HAFSFJÖTRUM” er næstum þaö sama og i Heimeyingarnir, skerjagaröur austurstrandarinnar. Þaö er margt likt i sögunum, en þó eru þetta tvær ólikar sögur. „Heimeyingarnir” sýnir okkur ljósan skerjagerö. Strindberg skrifaöi söguna i fjarlægö, niöri i Bæheimi. Tveim árum seinna, 1890, kom „t HAFSFJOTRUM” skrifuö I einmanaleik og ógæfu á áttu i stööugu bréfasambandi um tfma. „t HAFSFJÖTRUM” er eins og svó mörg önnur verk Strindbergs sjáifsæfisaga. Borg er Strind- berg, en þó er þetta ekki hann sjálfur. Borg er háskalega gáfaö- ur, fyrirrennari nasistiskra ofbeldisafla. En gagnstætt honum átti Strindberg til lifslöngun. Borg féll. Þaö geröi Strindberg ekki. Um þetta leyti haföi sonur vinnukonunnar, snemmborinn baráttumaöur öreiganna, breytzt i drambsaman höföingjasinna, sém leit meö viöbjóöi og fyrir- litningu niöur á meöborgara sina. Fiskisérfræöingurinn sýnir til- litslausa hörku i gagnrýni sinni á fiskimennina, sem hann er settur af yfirvöldunum til f aö kenna nýjar og arðbærari veiftiaöferöir: Stöönuö óg óþörf fólksftjörö. Dreggjar samfélagsins. Honum finnst Hans Konunglega ágæti sýna sjúklegar áhyggjur vegna kjara lægri stéttanna. Bókin hlaut reyndar engar sérstakar viötökur. Gagnrýnend- ur og lesendur mótmæltu þessu sterka mannhatri. Henni er einnig iþyngt meö margoröri tilraun höfundarins»til aö ganga upp I augum fólks vegna sérþekkingar sinnar á hinum Borgardaman og fiskisérfræöingurinn. Ast þeirra entist stutt og flýtti fyrir sviplegum endalokum hans. dimmu hausti a Kunmareyju. Nú ■er skerjagaröurinn ekki lengur ljós, heldrr drungalegur og ógnandi. Strindberg átti i höröu striöi, þegar hann skrifaöi bókina. Hann var fátækur og eltur af skuldheimtumönnim. Hæfileikar hans til aö skrifa voru þá viös fjarri. Og hjónaband hans meö Siri von Essen var i molum — þau skildu tveim árum siöar'. Nýjum keppinautum haföi skotiö upp á frægöarhimin bókmenntanna, Heidenstam og Levertin, nöfn sem fáir kannast nú viö.Strind- berg fannst hann ofsóttur og mis- skilinn. Hann haföi sótt hjálp og kraft hjá Nietzche og bók hans „Baksviö góös og. ills”. Þar þóttist hann sjá sálufélaga. Þeir 16 VIKAN 31.TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.