Vikan - 02.08.1973, Blaðsíða 8
Á ÞENNAN HÁTT VARÐ ÓBYRJAN
Þessar myndir eru gerðar af dr.
Blanco. Þær sýna mikilvægustu
þætti eggjastokkaflutninga. Þessi
mynd á að sýna leitina að eggja-
stokksgjafanum.
Allar konurhafa tvo eggjastokka.
Þeireru staðsettir sitt hvorum meg-
in við legið og losa egg til skiptis.
Vegna þess að egg jastokksgjafi læt-
ur aðeins annan eggjastokk sinn af
hendi, getur konan haldið áfram að
ala börn.
Brottnuminn eggjastokkurinn. Á
tveimur stöðum er hann tengdur
blóðrás líkamans með æðum. Annan
hluta þeirra má binda fyrir, en í
gegnum hinn fær hann nauðsynleg
pf ni.
Barnshafandi konur reyna
venjulega aö leyna likamsvexti
sinum. 36 ára gömul argentisk
kona, aö nafni Maria, var aftur á
móti áfjá&Iað sýnahann.Um leiö
og Hún sannfæröist um, aö hún
gengi meö barn, tilkynnti hún
læknunum viö Alvearsjúkrahúsiö
i Buenos Aires, aö hún vildi fara
heim. „Annars trúir þvi enginn,
aö þetta sé barnið mitt.”
Fram til þessa hefur ekkert
veriö eins óskeikul sönnun á móö-
erni og þær breytingar á likams-
vexti, sem samfara eru þungun.
En ekki er allt s^m sýnist hvaö
varöar Mariu. L æknislistin hefur
komiö henni til hjálpar og upp-
fyllt draum hennar um aö eignast
barn. Barniö, sem Maria mun
ala, raskar öllum fyrri náttúru-
lögmálum um móöerni. Hún er
fyrsta konan I heiminum, sem
gengur meö afkvæmi annarrar
konu, þó aö hún telji þaö vera sitt
eigiö.
A slðustu árum hefur visinda-
mönnum tekizt aö ná stööugt
meiri árangri meö gervifrjóvg-
anir, sæöingar, djúpfrystingar á
sæöi og tilraunaglasafóstur.
Vlsindamenn viö Alvearsjúkra-
húiö i Buenos Aires hafa nú lengt
keöju þessara undraafreka
læknisfræöinnar. Argentisku
læknarnir hafa grætt starfhæfan
eggjastokk I óbyrju. Aögeröin
tókst svo vel, aö eggjastokkarnir
hófu þegar aö starfa rétt. Egglos
varö mánaöarlega: Læknarnir
réöu sjúklingi sinum til þess aö
hafa samfarir viö maka sinn á
Eggjastokkur numinn úr. Tólf konur voru reiðubúnar til þess að géfa annan
eggjastokk sinn.
Nýi eggjastokkurinn þarf að
tengjast eggjaleiðaranum mjög
nákvæmlega, því að ef egglos
verður er nauðsynlegt, að eggja-
leiðarinn getl komið egginu áleið-
is.
8 VIKAN 31.TBL