Vikan

Tölublað

Vikan - 02.08.1973, Blaðsíða 17

Vikan - 02.08.1973, Blaðsíða 17
ýmsu sviöum. „1 HAFSFJÖTR- UM^’ hefur þvi aldrei oröiö met- sölubók. Hvers vegna er þessi fráhrind- andi söguhetja Axel Borg dreginn fram i dagsljósiö i dag Hvaö getur sagan sagt vorra tima fólki? Leikstjórinn og höfundur sjónvarpshandritsins hafa velt spurningunum gaumgæfilega fyrir sér. Lagerkvist svarar: — Sagan sýnir okkur hina ófélagslegu mannveru, sem fellur, vegna þess aö hún getur ekk fundiÖ til samkenndar, vegna þess aö hún getur ekki viöurkennt meöborgara sina meö þeirra göllum og brestum. Hún lýsir vanhæfni h ö f ö i n g j a n n a , mikilmennsku sem stafar af oftrú á vitsmunalega hæfileika, meöan hún er tilfinningalega skorpin. Ég held, aö viö höfum fulla þörf fyrir áminningu um þetta á Ernst-Hugo Jaregord leikur Axel Borg fiskisérfræöing, sem telur sig öllum verum ööri, en ævi hans endar á sviplegan hátt. GS • vorum dögum, þegar margir halda-að þeir geti meö gáfum sinum haft stjórn á mönnum og náttúru. Borg er söguhetja, sem ekki vekur samúö. En hann er einnig mannvera, sem stööugt veltir þvi fyrir sér, hvers vegna allir hata hann. Hann á aö vekja vorkunn okkar, þegar hin óumflýjanlegu endalok nálgast, þegar ein- manaleikinn lykur sig um hann, þegar hann tekur bát á sjálfa jólanótt og stýrir honum út mót svartri hafsbrún dauöans. Þaö olli nokkrum erfiöleikum aö gera þetta i senn hrifandi og fráhrindandi, segir Lagerkvist. Aö gera þaö heillandi, lokkandi. Viö vorum sannfæröir um, aö Ernst Huga Jaregard var sjálfkjörinn i hiö drottnandi hlut- verk Borgs. Ég hef alltaf veriö hrifinn af Strindberg, viðurkennir ' llarriet Anderson i hlutverki horgardömunnar. Hún var sumarást hans og hluti af ógæfu hans. Jaregard. Mér hefur tekizt vel upp I tveimur stórum Strind- bergverkum: „Meistara Ólafi” og „Eiriki XVI” og rætt er um, aö ég leiki I fleiri verkum Strind- bergs. Raunveruleiki Strind- bergs getur gert mig vitlausan. Margt i honum kemur mér fyr- ir sjónir sem afskaplega barna- legt. Ég var efins, þegar ég las bókiná „I HAFSFJÖTRUM”. En sjónvarpshandritiö er aö minnsta kosti jafn innihaldsrikt og bókin. —• Og vist heillast maöur af og hræöist trúna á ofurmenniö. Þeir, sem hafa upplifaö seinni heimsstyrjöldina, vita"1 til hvers það heföi getaö leitt. Afstaöan er ekki ókunnug nú á dögum, hún finnst bæði innan stjórnmála- og menningarlifs. Ernst Hugo Járegard er einn þekktasti leikari Svia. Hann er jafnvigur á hlutverk I gamán- og hármleikjum. AxelBorgátti hug hans allan, meðan á vinnu viö verkiö stóö. Hann segir, aö hlutverkiö hafi aö nokkru leyti gefiö honum tækifæri til sjálfs- skoðunar. Hin eigingjörnu drög i Borg fyrirfinnast einnig hjá hon- um sjálfum. Aö nokkru leyti reyndi eigingirnin mikiö á samstarfsmenn hans, en hann getur einnig hlegiö aö henni. . Jtregard haföi nokkrar áhyggjur af, aö hiö fagra um- hverfi i skerjagaröinum dragi athygli áhorfenda frá hinum manneskjulega harmleik. Fiskisérfræöingur Járegards er hin drottnandi persóna leiksins, en Harriet Andersson hefur einnig stórt hlutverk á hendi. Hún leikur borgardömu i sumarferð, konu, sem Borg á meö stutta ástarsögu, útúrdúr, sem færir hann nær endalokum einmanaleika og falls. 1 vonlausu sambandi þeirra tjáir Strindberg enn einu sinni afstööu sina til konunnar sem móöurimynd og sina hatursfullu fyrirlitningu á henni sem lægri veru. 1 öörum hlutverkum eru 'meöal annarra Irma Christenson, Ulf Johansson, Gunnar Olsson, Thomas Bolme og Tord Peters- son. Sögumaður er Max von Sydow. 31.TBL. VIKAN 17 I . r

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.