Vikan

Tölublað

Vikan - 02.08.1973, Blaðsíða 14

Vikan - 02.08.1973, Blaðsíða 14
HEYSYKI. — Nú hef ég fengih heysykina aftur, læknir. fcg hefi verih svo illa haldin. ah ég hefi orhih ah halda mig innan dyra. (íetih þér ráhlagt mér eitthvah til hjálp- ar? Ungfrú U. er rúmlega tvitug og er nýlega oröin sjuklingur minn. — Hvaö eigiö þér við meö heýsýki? spuröi ég. — Ég fæ regluleg hnerraköst og svo rennur stanzlaust úr nef- inu á mér. sagöi hún. Ég sagöi henni. að ofnæmis- kennt nasakvef væri stundum kallaö heysýki. jafnvel þctt þessi plága kæmi yfir menn á öllum árstiöum. Þaö gátu veriö ýmsar orsakir til þessa sjúk- dóms, allt frá venjulegu húsryki að visnuðum blómum. — Þessi einkenni yöar benda til þess, aö þér séuö meö ofnæm- iskvef, sagöi ég. — Á hvaöa árs- tima er þetta verst? — Ég fæ þetta oftast i júni og venjulega endist mér þaö alveg út júli, en svo fer mér venjulega aö skána. BUNDH) VII) AltSTtDHl. — Veröa augun rauö og þrut- in. þegar þér fáiö þessi köst'* — Já. læknir, og þaö er þaö versta. — Þá hallast ég að þvi sama og þér, aö þetta sé svokölluð heysýki. Þegar þetta er svona árstiöabundiö. þá bendir allt til þess, aö orsökin sé ofnæmi fyrir nýslegnu heyi og þviumliku. 1 pril og mai eru þaö oft brumin á trjanum, sem geta oröiö til þessa ofnæmis. Ef þessi köst gera vart viö sig allt áriö. þá er þaö venjulega húsrvk, sem er algengasta orsökin. Það er hægt aö finna orsökina meö þvi aö gera húöpróf. — Á ég þá aö fara i húöpróf? — Nei. ég held ég sé viss um orsökina i yðar tilfelli, aö þetta komi af ofnæmi fyrir nýsiegnu grasi og ég mun gera eitthvað fyrir yöur með þaö fyrir augum. — Hvaö ætlið þér aö gera fyr- ir mig? — Þaöerenginn vafi á þvi. aö nokkrar sprautur myndu hjáipa yöur og verja yður fyrir oínæmi af grasfræi og ööru liku þvi. en við notum nú' samt ekki spraut- ur um þetta leyti árs, nema aö annað dugi ekki og aö heysýkin veröi asmakennd Það veröur að fara varlega út i aö gefa þessar sprautur. — Ég hefi fengið töflur viö þessu áöur. sagöi sjuklingurinn. — Þær hjálpuðu mér nokkuö vel. — Ég hefi ekki fengið sjúk- dómslýsingu lrá fyrrverandi lækni yðar. sagöi ég. — svo ég veit ekki hvaða töflur þér hafiö fengiö. En til bráðabirgða ætla ég aö gela yður lyf. sem hefir reynzt vel og þér veröiö aö láta mig vita. hvernig þaö verkar á yöur. Þér megiö samt ekki aka bil eöa vinna viö vélar, l'yrr en viö erum viss um. aö þér verðiö ekki syfjuð viö aö nota þetta Ivf. Þér verðið auövitaö aö hafa það hugfast, aö reyna að foröast það sem orsakar þetta ofnæmi og að komast sem minnst i snertingu viö gróöur á engjum og skóglendi. r DÓKK (il.KHAl'Ul'. dökk gleraugu munu hlifa augum yöar, bæöi fyrir ryki og sólarljosi. Þaö er mjög nauösvnlegt. aö þér komiö aftur til min. þegar fer aö hausta Þá er hægi aö sjá hvernig þetta gengur*og eg get verið búinn aö athuga hvaöa ó- næmisaögerö hentar yöur bezl fvrir sumarið. UR DAGBOK LÆKNIS ÁGUST ER MÁhfUÐUR ÁSTARINNAR... þvi upp sólhlifina mina og sneri mér ab Láru. „Það er reglulega notalegt hérna, finnst þér ekki?” Eina leiöin til þess aö lýsa hári Láru er að segja, að það hafi ver- ið á litinn eins og hár. Það var stritt -og ólagt og auk þess svo stuttklippt aö enginn hárgreiðslu- meistari heföi getaö komiö nokkru lagi á þaö. Ég hélt hún heföi ekki heyrt til min. ,,Ég hef oft veriö að hugsa”, sagði hún loks og ég furöaði mig á þvi, hve rödd hennar lét vel i eyr- um. „Ég hef oft veriö að hugsa aö ef hægt væri að ábrgjast heitt sól- skin I tvær vikur samfleytt heima i Englandi og þar væru fleiri hundruð malbikaöir fermetrar, þar sem fólk mætti liggja á nand- Ídæöum, þá myndi allt þetta fólk, og mamma lika, vera alveg eins ánægt þar. Þaö sem viö sjáum núna erekki Portúgal. Viö gætum veriö hvar sem er.” Siðan beygöi hún sig aftur yfir bókina sina og mér fannst ég vera ein i heiminum. Ég lét Láru eiga sig, en áöur en viö fórum til herbergja okkar til þess aö skipta um föt fyrir kvöld- verðinn, reyndi ég aftur: „Langar þig til þess aö koma og skoöa gamla borgarhlutann á morgun? Viö getum sezt á eitt- hvert kaffihúsiö og horft á fólkiö ganga framhjá. Ég fór að kaupa póstkort i morgun og þá sá ég gamla konu, klædda i svart frá hvirfli til ilja, skilja asnann sinn eftir fyrir utan búð, rétt eins og frúrnar heima leggja bilunu, sin- um. Og þaö er reglulega falleg gömul kirkja hinum megin viö torgið. Ég held að þar hafi veriö ferming. Börnin sungu og gamall prestur var fyrir altari”. Það vottaöi fyrir áhuga, þegar ég nefndi börnin, en svo tók sama dulin viö aftur og hún hristi höfuöið. x „Nei, þakka þér fyrir. Mér liður vel hér. Auk þess hefur mamma engan áhuga á þvi aö skoöa sig um.” Þaö lá viö aö ég segöi: En þig langar til þess, en tókst þó að hafa stjórn á mér. Hvað átti ég með aö vera að skipta mér af þessu? Ég ákvab þvi ab fara ein aö ganga daginn eftir og þegar ég gekk eftir öngstrætunum siöla dags, rakst ég á Piccadillykrána. A skilti yfir dyrunum stóö: SUNNUDAGSMATUR. NAUTA- KJÖT OG YORKSHIREBÚÐ- INGUR. og til hliöar viö inngang- inn stóö risavaxinn. andstyggi- legur plastkaktus.' Ég trúöi ekki minum eigin aug- um. Kaktusinn virtist ekta svo aö ég tók á einu blaöinu til þess aö Framhald á bls. 31

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.