Vikan

Tölublað

Vikan - 02.08.1973, Blaðsíða 36

Vikan - 02.08.1973, Blaðsíða 36
framkvæmdur á mæörum þeirra. Eru þeir ekki státnir?” Arangurinn, sem tilraunirnar á hundunum báru, gaf læknunum kjark til þess aö gera sams konar tilraun á fólki. Maria, 36 ára gömul, frá San Fernando de Catamarca, var reiöubúin aö láta gera tilraunina á sér. 1 sjúkdómsskýrslu Mariu stendur, aö hún hafi veriö gift i tiu ár. Og næstum jafn lengi hefur hún veriö undir læknishendi, vegna þess aö henni tókst ekki aö veröa bamshafandi. Hún fór frá sjúkrahúsi til sjúkrahúss, leitaði færustu lækna, gekkst undir sárs- aukafullar rannsóknir og tók inn hormónalyf. Loks tpldu læknarnir enga von til þess, aö vonir hennar um barn ættu eftir aö rætast. Sjúkdómsgreining: ólæknandi óvirkni eggjastokkanna, vinstri eggjaleiöari lokaður. Þar sem Maria haföi gert sér þaö endanlega ljóst, aö hún ætti ekki eftir aö gera sér sinn eigin afkomanda, var hún reiðubúin aö grípa tækifæriö, sem tilraun dr. Blanco bauöhenni. Hún tók ibúö á leigu i Buenos Aires og beiö þess, að undirbúningi aögeröarinnar lyki. Næsta verkefni dr. Blanco var að finna réttan eggjastokksgjafa. >aö er afar erfitt. Þegar um hjarta eöa nýra er aö ræöa, þarf einungis aö gæta þess, aö vefirnir hæfi nýja likamanum. 1 þessu til- felli veröa læknarnir aö taka tillit til fleiri atriöa. Þeir geta ekki grætt eggjastokk úr blökkukonu i Marlu, þvi aö þá mun hún að öllum likindum ala þeldökkt barn. Eggjastokksgjafinn má ekki vera of gamall og heldur ekki og ung. Hún veröur aö vera lagleg og vel byggö likamlega, i ætt hennar mega engir misbrestir finnast. Hún veröur aö vera eins fullkomin og mögulegt er. Tylft eggjastokksgjafa komu til greina. Hvaöan fær dr. Blanco þær? Hvaöa konur eru reiöubún- ar til þess að láta annan eggja- stokk sinn af hendi? Er þeim 36 VIKAN 3^. TBL. greitt fé fyrir aö láta nema þenn- an likamshluta sinn brott? Dr. Blanco lætur aðeins uppi, aö hann hafi fundið fullkominn liffæragjafa. „Tilraunirsýndu, aö næstum enginn munur var á sam- setningu vefja kvennannna tveggja.” 31. janúar áriö 1072 er loks allt tilbúiö. Liffæ'aflutningurinn tekur sjö kluk’.ustundir. Likami kvennanna tveggja er opnaöur i tveimur samliggjandi skurö- stofum. Nitjan læknar taka þátt I aögeröinni. Allt gengur eins og ráö haföi verið fyrir gert og engin mistök veröa viö aögeröina. Þegar Marla vaknar eftir svæfinguna, hefur óhæfur eggja- stokkur þennar veriö fjarlægöur. 1 hans staö hefur veriö komiö fyrir starfhæfum eggjastokk, tengdum við eggjaleiöara hennar. Myndi hann starfa eðli- lega? Aöeins fáeinum dögum eftir aögeröina fékk Maria að fara til ibúöar sinnar i Buenos Aires. Hún fann ekki meira fyrir igræöslunni en fyrir botnlangaskuröi. Aö hálfum mánuöi liönum finnur hún ekki fyrir þvi, aö neitt hafi veriö gert. Nákvæmlega 23 dögum eftir igræösluna fær hún fyrstu sönn- urnar á þvl, að nýi eggjastokk- urinn hennar starfi. Hún hefur tiöir. Blæöingarnar halda áfram á 25daga fresti. Og þaö mikilvæg- asta er:- Efnagreiningar sýna, aö eggjastokkurinn losar eitt egg mánaöarlega. Afturkippur á þriðja mánuði meðgöngutim- ans. Læknarnir ráölögöu Mariu aö hafa kynmök viö mann sinn aö minnsta kosti annan hvern dag. 1 lok júnimánaðar siöastliöiö ár varö Maria þunguö i fyrsta skipti. Maria ræöur sér vart fyrir gleöi yfir þessu undri, sem hún var farin að halda, aö hún myndi aldrei reyna. Gleöi hennar er þó varla timabær. Hún fær blæö- ingar og missir fóstriö á þiröja mánuöi meögöngutimans, eftir aö hafa ofkælzt og fengiö hitasótt. Læknarnir eru ekki mjög von- sviknir yfir fósturlátinu, þvi aö þaö gefur þeim tækifæri til þess aö sjá, hvort fóstriö hefur vaxið eölilega. Fóstriö er á allan hátt eölilegt. óhikaö gerir Maria aöra tilraun til þess aö veröa þunguö og það tekst. Dr. Blanco: ,,Nú er hún á fimmta mánuöi. Allar rannsóknir okkar staöfesta, aö þungunin er á allan hátt eðli- leg.” Hver er hin raun- verulega móðir? 'Lagaleg og erföafræöileg vandamál geta oröiö til vegna þungana af þessari gerö. Hingað tilhefur eingöngu veriö miöað viö liffræðilegar erföir, þegar vafi hefur leikið á hverjir foreldrarnir væru. Hægt er aö finna fööur barns með næstum óyggjandi nákvæmni. Gefi eöa selji karl- maður lækni sæöi sitt, og noti læknirinn þaö siöan til sæöinga, getur afleiöingin orðiö sú, aö maöurinn veröi dæmdur til aö greiöa meölag meö barninu. Réttarreglurnar eru næstum hinar sömu, leiki vafi á móöerni. Bærist aöstandendum Mariu þaö til eyrna, aö hún hafi ekki gengiö meö sitt eigiö afkvæmi heldur „gauksegg læknisfræðinnar”, geta þeir véfengt móöerni barnsins og eftir lagabókstafnum látiö dæma þaö óskilgetiö. Þegar læknisfræöinni tekst aö sjá um fleiri slika getnaöi, veröur varhugavert aö úrskuröa for- eldraréttinn eftir liffræöilegum leiöum einum saman. Bandariski kvensjúkdómafræöingurinn Robert T. Francoeur viö háskólann i Detroit tekur eftir- farandi dæmi: „Ofrjó rússnesk kona fær eggjastokk úr blökkukonu frá Nigeriu. Þar sem hún er gift ófrjóum Astraliunegra, er hún frjóvguö meö djúpfrystu sæöi Eskimóa, sem látinn er fyrir sjö árum, Þaö kemur á daginn, aö óbyrjan egtur ekki sjálf gengið meö barniö meö barnið og þvi er fengin Indiánakona frá Ameriku til þess aö taka viö fóstrinu. Þaö er framkvæmt meö Fósturflutn- ingi. NIu mánuöum siðar fæöist barnið. Hvers barn er þaö? „ÖLL FYRIRBRIGÐI ERU UNDAN- TEKNING..." Frh. af bls. 27 tónn. Þaö má upphefja oröiö úr sinu hversdagslega samhengi. Enginn skildi þaö betur en Jónas Hallgrimsson. Littu á hvernig hann notar þetta hversdagslega orö „góður”. — „Góöa skarö með grasahnoss, - Frjálsræöishetjurn- ar góðu, — Hún er glöð á góöum degi.” Hann hefur oft veriö kallaöur listaskáldiö góöa. Af hverju? — Jú, meðal annars vegna þess, að hann hefur tekið þetta orö og gefiö þvi nýtt inntak. Viö sjáum lika kenningarnar i fornkveöskapnum. Hvaö eru kenningar annaö en tilraunir til aö upphefja oröiö: „Hrynja lét en hvita hausmjöll ofan lausa...,” eins og segir I kvæöi Einars Skúlasonar. — Segir þér kannske ekki mikiö I augnablikinu — ekki frekar en tónlist. En þaö gefur, óg þú finnur að þarna er sköpun á feröinni. Eöa sjáðu myndlikingu einsog „Brámáni skein brúna,”.. hjá Kormáki. Viö veröum aö skilja, aö ljóðið er ekki neitt eitt. Ljóöiö er eiginlega allt sem hlær, öskrar, rífst, grætur, hvislar, kemur og fer. — Hvab er hægt aö gera til aö koma ljóðinu til fólksins? — Til dæmis semja við þaö tónlist. 1 rauninní er og veröur tónlistin óaöskiljanleg ljóðinu. öll ljóð veröa aö búa yfir einhverri hrynjandi, og það er tónskáldsins aö leita aö laglinu viö þessa hrynjandi. — 1 vor birtist eftir þig smásaga I mörgum hlutum I Lesbók Morgunblaðsins. Var þaö einhver tilraunastarfsemi? — Já, Morðbréf Margeirs K Laxdal. Það voru gamlar hug- myndir frá þvi i skóla, sem ég vildi losa mig viö. Það voru fanta- siur og leikur meö orö. Ég setti þessari sögu aldrei hátt mark. Hún var öbru fremur leikur. Þaö var nákvæmlega eins meö út- varþsfarsa minn „Theodór Jóns- son gengur laus”, sem var útvarpaö rétt eftir jólin. Þaö var tilraun meö nýtt form I útvarp. Hvaö um formið? Hefur þaö stundum vafizt fyrir þér? — Það er eins meö ljóöskáld og leikskáld og alla aöra, sem fást viö einhverja sköpun, þaö veröur aö læra vissa tækni. Pfanóleikari veröur aö byrja á þvi aö læra fingrasetninguna: þjálfa fingurna. Hann veröur aö læra viss vinnubrögð. 1 dag eru kröfurnar, sem eru' geröar til þeirra, er fást við ritstörf, orðnar svo miklar, aö þaö er bara tvennt sem getur kveikt óþvingaö lista- verk. Annaö hvort verk, sem kemur spontant og fullkomlega einlægt, sem ger.st helzt hjá ungum mönnum, sem þekkja formið eiginlega ekki neitt: aö þeir skapi eitthvaö nýtt, þar sem þeir eru óbundnir af forminu. Sá sem hins vegar hefur algjörlega lært á formið hættir aö þjást vegna þess og getur þvl látiö gamminn geisa óbeizlaöan um ritvöllinn. Litum t.il Islenzkra sjónvarps- mynda! Okkar mönnum sem eru aö skrifa fyrir sjónvarp hættir til aö gleyma þvi, aö myndin getur

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.