Vikan - 13.09.1973, Síða 3
ÞETTA VERÐURÐU AÐ SYNGJA
YFIR MÉR, ÞEGAR ÉG DEY
„Þá segir húsfreyjan þarna viB mig: Þaö er ekk-
ert með þaö, að þetta er mitt uppáhaldslag, og
þetta verður þú að syngja yfir mér, þegar ég dey.
Ég hélt nú, að ekkert væri sjálfsagðara. En svo
einkennilega vildi til, að hún varð bráðkvödd inn-
an viku frá þvi að þetta gerðist”. Svo sagöi Sig-
urður Ólafsson, hinn landskunni söngvari og
hestamaður, þegar Vikan heimsötti hann á dögun-
um. Viðtalið ásamt myndum frá söngferli Sigurð-
ar og hestamennsku birtist i miðopnu þessa blaðs.
NATTÚRUHAMFARIRNAR I
ÞORPINU SURTE I SVIÞJÓÐ
Föstudagurinn 29. september árið 1950 rann upp
eins og hver annar dagur i þorpinu Surte i Sviþjóð.
Hann átti þó eftir að verða örlagarikur fyrir ibú-
ana. Skyndilega fór jörðin aö skriða af stað, og hús
fóru um koll i aur og leðju. Þennan morgun urðu
rúmlega 300 manns heimilislausir. Ein kona lézt
og margir slösuðust i þessum óvenjulegu náttúru-
hamförum. Það segir frá þessum atburöi i grein á
bls. lOog einnig er rætt við þrjá ibúa, sem lifðu þá.
BLS. GREINAR
6 Spangareiði, grein um eina af elztu
byggðum Noregs
8 Hann geymdi minningu um elskaða
konu í huga sér, fjórða og síðasta
grein um Axel von Fersen og Marie
Antoinette
10 Þegar jörðin fór af stað, grein um
náttúruhamfarir i þorpinu Surte í
Svíþjóð
VERONICA LAKE? E R ÞAÐ
MÖGULEGT!
,,Af næsta starfi sinu varð hún fræg á ný, komst
aftur i sviðsljósiö, þótt á sorglegan hátt væri.
Blaðamaður hitti hana, þar sem hún vann sem
frammistöðustúlka á sóðalegu hóteli i New York.
Myndir af henni birtust i heimspressunni og vöktu
mikla athygli. Fólk sló saman höndum og sagði
undrandi: Veronica Lake? Er það mögulegt?
Margir vorkenndu henni og sendu henni peninga”.
Þetta er brot úr grein um leikkonuna Veronicu
Lake, sem lézt fyrir nokkru. Sjá bls. 20.
KÆRI LESANDI:
„Leiðin út yfir Liðandisnes yndisþokka Suður-Noregs.
er likust ævintýri. Þar mætir Enginn sem fær augum litið
auga ferðamannsins ýmist þessa litlu byggð á sólbjörtum
fagurblátt haf eða landslag, sumardegi getur neitað þvi, að
sem er svo sérkennilegt fyrir þar sé ómur i lofti.
Suður-Noreg, að sá sem hefur Spangareiði er allt eitt
farið þessa tiu—tólf kiló- blómahaf, þvi að þótt jarðirn-
metra, þarf ekki frekar vitn- ar séu litlar, er ekki horft i það *
anna við. Vegurinn liðast yfir að taka skika undir blómabeð,
lyngi vaxnar heiðar, niður á aldintré, skrautrunna og gras-
friðsælar fjörur kringum logn- flatir. Frá náttúrunnar hendi
kyrra voga og framhjá blóm- er sveitin lika næstum eitt
legum bóndabýlum. samfellt gróðurhús...”
Þannig hljóðar upphafið að
Og allt þetta tilbreytingar- fróðlegri og skemmtilegri
rika náttúrufar finnum við svo grein um Sþangareiði, eina af
aftur i einu og sama byggðar- elztu byggðum Noregs, þar
lagi, Spangareiði, og það er sen) æskustöðvar Áslaugar
eins og nafnið sjálft endurómi voru. Greinin er á bls 6.
VIKAN útgefandi: Hilmir hf. Ritstjóri: Gylfi Gröndal. Blaðamenn: Matthildur
Edwald, Kristin Halldórsdóttir og Trausti ólafsson. Útlitsteikning: Þorbergur
Kristinsson. Auglýsingastjórar: Sigríður Þorvaldsdóttir og Sigríður ólafsdóttir. Rit-
stjórn, auglýsingar, afgreiðsia og dreifing, Siðumúla 12. Símar: 35320 — 35323. Póst-
hólf 533. Verð í lausasölu kr. 85,00. Áskriftarverð er 850 kr. fyrir 13 tölublöð ársf jórð-
ungslega eða 1650 kr. fyrir 26 tölublöð há sárslega. Askfiftarverðið greiðist fyrir-
fram. Gjalddagar eru: nóvember, febrúar, maí og ágúst.
20 Hver man eftir Veronicu Lake? Úr-
dráttur úr sjálfsævisögu leikkonunn-
ar
46 Leyfum börnunum okkar að lifa,
grein um fjölskyldu, sem á
sex börn, en þrjú þeirra eru haldin ó-
læknandi sjúkdómi
VIDTóL:
26 ,,Hófaslögin háttum bundin/ hrynja
að söngrödd gleðimanns", Vikan
heimsækir Sigurð Ólafsson, söngvara
og hestamann
SöGUR:
12 Fölnuð ást, smásaga eftir Ulla Horn-
berg
13 Hættulegt afdrep, framhaldssaga,
áttundi hluti
35 Oendanlegur dagur, framhaldssaga,
fimmti hluti
V MISLEGT:
22 Rifsber í Eldhúsi Vikunnar, umsjón:
Dröfn Farestveit
32 Vantar þig hugmynd að hagstæðum
jakka fyrir veturinn, tízkuþáttur í
umsjá Evu Vilhelmsdóttur
24 3M — mústk með meiru, umsjón:
Edvard Sverrisson
14 Úr dagbók læknisins
18 I fullri alvöru: Víða erpottur brotinn
FORSIDÁN
Þessa fallegu stemningsmynd af sólar-
lagi við Gróttuvitann á Seltjarnarnesi
tók þýzki Ijósmyndarinn Franz von
Linden.
♦
37. TBL. VIKAN 3