Vikan

Ataaseq assigiiaat ilaat

Vikan - 13.09.1973, Qupperneq 5

Vikan - 13.09.1973, Qupperneq 5
6? Kæri Póstur! Viö ætlum aö byrja aö þakka þér fyrir allt gamalt og gott, svo ætlum viö aö biöja þig aö svara nokkrum spurningum. 1. Hvaö kostar alveg glænýtt Suzuki vélhjól meö öllum græjum? 2. Fær maöur kennslu i aö aka vélhjóli áöur en maöur tekur próf? 3. Hjá hverjum tekur maöur prófiö? 4. Hvaö á stelpa undir lögaldri aö gera, ef hún hefur löngun til aö sofa hjá strák og vill ekki veröa ófrísk? 5. Geta foreldrar' bannaö krökkum, sem orönir eru 16 ára aö búa út af fyrir sig? 6. Hvaö eiga stúlkur aö gera ef kennarar (karlkyns) þukla á þeim og skólastjóri segist ekkert geta gert I málinu? Fleira veröur þetta ekki i þetta sinn. Kæri Póstur. Vonandi lend ir þetta ekki i körfunni eins og flest önnur bréf, sem viö höfum sent. Hvernig er skriftin og hvaö lestu úr henni. Hvernig fara hrútur (stelpa) og vatnsberi (strákur) saman? Bless. Eiginlega ætti þetta bréf aö lenda í rusiakörfunni, þvi ekkert nafn fylgir bréfinu. En fyrir náö og miskun veröur þessu bréfi svaraö. 1. Suzuki vélhjól (skellinaöra) kostar ný 62.583 kr. 2. Æskulýösráö Reykjavikur heldur námskeiö fyrir veröandi skellinöörukappa. 3. Prófiö er tekiö hjá Bifreiöa- eftirliti rikisins. 4. Skipa stráknum aö nota smokk eða aö fá sér piliuna eöa ein- hverja aöra getnaöarvörn.^Blnnig getur hún sleppt þvi aö sofa hjá stráknum, þar til hún varöum mannbær aö lögum. 5. Nei og já. Lagalega eiga þau ekki aö geta bannaö 16 ára krökkum aö búa út af fyrir sig, en þá eiga krakkarnir enga kröfu til foreldrana um mat og peninga og þess háttar, samkvæmt lögum. 6. Láttu foreldra þina tala viö skólastjórann, ef þaö dugir ekki veröur þú aö gripa tii róttækra aðgeröa. Skriftin er mjög léleg vægast sagt, en þó er hægt aö starfa sig fram úr bréfinu. Þú ættir aö fara i skriftartima! Samband hrúts og vatnsbera ætti aö blessast. f:. *r\W4 EKKI SOFIÐ HJÁ HONUM ENN. Elsku póstur. Mér finnst þessir formálar allt- af svo leiöinlegir, aö ég ætla aö koma mér strax aö því aö skýra frá vandamáli minu. Ég er 15 ára og er meö 16 ára strák (ósköp venjulegt, ekki satt?). Viö erum ofsalega ham- ingjusöm, en viö höfum enn ekki sofiö saman og komumst vel af án þess. En, þaö er mamma. Ég sagöi henni ekki frá þvi, þegar ég byrjaöi aö vera meö honum og hef aldrei gert þaö, þegar ég hef veriö meö strák. Nú jæja, mamma komst aö þvi, og nú er hún alveg á nálum. Hún er þaö gamaldags aö henni finnst aö 15 ára ,,ungar stúlkur” eigi aö hugsa um þaö eitt aö vera kurteisar og prúöar og sitja heima og sauma. Elsku póstur, geföu mér nú gott ráö til aö róa hana. Ég er búin aö reyna aö útskúra fyrir henni, aö þetta sé ekkert alvarlegt, en hún er bara meö hausinn fullan af raunasögum um 14—15 ára ólétt- ar stúlkur og ekki bætir þaö úr, aö pabbi hljóp frá henni, þegar hún var komin 4 mánuöi á leiö. Elsku póstur, einu sinni enn. Ekki segja mér, aö mamma hafi rétt fyrir sér. Þú veizt þaö ósköp vel, aö önnur hver 15 ára stelpa hefur veriö meö strák. Astarkveöjur og þakkir, Kata. Ef þiö eruö ekkert á þeim bux- unum aö sofa saman, eöa aö gera hitt, þú veizt, þá er nú aiit i sóm- anum. Mamma þfn hefur bara alis ekki rétt fyrir sér hvaö varöar framkomu stúlmna. Þær stúlkur eru Ifklegast orönar fáar sem helga sig þvi hlutverki eingöngu aö vera heimasætur meö út- saumsnálina á lofti. Nú ættir þú bara aö bjóöa stráknum heim, þegar mamma þfn er heima. Þiö gætuö drukkiö kaffi og rætt málin i bróöerni (al- veg sama hvaöa mál), þannig aö mamma þfn gæti sannfærzt um, aö strákurinn þinn er mesti sómapiltur. Þú gætir gjarnan hvislaö þvi aö mömmu þinni, aö þiö sofiö ekki saman og ætliö ekki aö gera fyrr en ykkur finnst timi til komin og nógum vörnum verö- ur viö komiö." Vertu svo ævinlega blessuö og góöa skemmtun! HANSA-húsgögn H AN SA-gluggatjöld H ANSA-kappar HANSA-veizlubakkar * Vönduð íslenzk framleiðsla. Umboðsmenn um allf land. Gvennitigavfoiin itafa hjáípað tnovgu-m, qœtu zinníg fiját-pað ’þe.v. %annaðu möguteilca qvenn.ingavfatnaðactn.í t- có og nceðt heitna. 'hja. joét. ðetidum nártacL urfoptjsL ng- av. Xitpptu itt augigsing- una. Sktcfaðu nafn Joitt og 'heimilisfang á biadlcaniínn fwc að neðan og sendu i dag t iL flEIMAVALÓ' Bok 59, kópaucgi. 37. TBL. VIKAN 5

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.