Vikan - 13.09.1973, Page 14
Þvi er oft haldiö á lofti lækna-
visindunum til hnjóðs, aö enn
hafi þeim ekki einu sinni tekizt
að sigrast á kvefinu. Þegar
haustar að og veður gerast
hrollköld, bregzt það ekki, að
annarhver maður fyllist af ban-
settu kvefinu. En hvers vegna
fáum við kvefið einmitt á vet-
urna?
Það litur út fyrir, að við verð-
um aö biða enn um hrið eftir
pillunni eða sprautunni, sem
losar okkur við hið hvimleiöa
kvef. Þar er enn óskrifað blað i
sögu læknavisindanna. Við
þekkjum kvefiö og rennslið i
nefinu, við vitum um bakteriur
og virus. Er þetta svo erfitt fyrir
visindin, sem ráða bót á bóiu-
sótt, lömun og öðrum sjúkdóm-
um, sem hrjá mannkyniö?
að beina gegn ákveönum liffær-
um, sem eru einangruð og
gegna ákveðnum liffærastörf-
um. Visindamenn hafa fundið
milli 50 og 100 virustegundir við
rannsókn á hálsbólgu. 1 slikum
tilfellum er nauðsynlegt að
finna lyf, sem ræður niðurlögum
á starfsemi, sem er virusnum
lifsnauðsynleg, en sem ekki
skaðar frumurnar í likama okk-
ar.
Að baki kvefvandamálinu er
ein mikilvæg spurning, sem vis-
indamenn glima stöðugt við og
nefnd var hér i upphafi: Hvers-
vegna verðum við aðallega
kvefuð aö vetrarlagi? Hér á eft-
ir verða talin upp fáein fróðleg
atriði til að brjóta heilann um
milli hóstakviðanna:
Mótstöðuafliö minnkar við
að:
Skýringin á þvi, að svo erfitt
reynist að finna upp pillu eða
sprautu, sem ræður viö kvefið,
er sú, að bakteriu- og vfrus-
magniö er svo viðtækt og ótrú-
lega margbreytilegt. Það er
eins og að skjóta á stóran hóp
fugla: maður getur varla búizt
við meiru en að kúlan hitti einn
fuglinn. Viðvfkjandi kvefinu er
það að segja, aö litið hefur á-
unnizt, þótt varnarefni gegn
einni eða fáum tegundum af
þessu á'rásarliði sé fundið. Þá er
eins og það gefi aðeins þeim
sem eftir lifa meira svigrúm i
slfmhúðinni.
Bólusetningu er aðeins hægt
aíslimhúðin verður við-
kvæmari viö miklar veður-
farsbrevtingar,
b) viðsvitnum minna ikulda,
og þá missir húðin varnar-
efni,
c) slimhúðin þornar við hit-
ann innan dyra og á erfið-
ara með aö verjast
baktérfum og vírus (það er
algengt, aö það sé allt að
því eyðimerkurþurrkur i
hýbýlum manna),
d) samsetning efna i blóðinu
breytist við áhrif kulda og
hita og snögg umskipti.
Veöurfarsbrevtingar hafa lika
áhrif á bakteriurnar. Útfjólu-
bláu geislarnir i sóiarljósinu
drepa bakteriurnar, og áhrif
geisianna eru meiri þvi þurrara
sem. loftslagið er. A veturna er
litið um sól og loftraki mikill.
Svo er það lika eftirtektar-
vert, hver áhirf kuldi og votveð-
ur hefur á lifsvenjur manna.
Þeir loka sig inni, hrúgast sair
an á skemmtistöðum, i skólun. .
og öðrum stofnunum. Smithætta
eykst mikið yfir vetrarmánuð-
ina.
Hvernig veröa svo varnarlyf
við kvefi i framtiðinni? Við get-
um liklega verið viss um, ao þau
verða ekki i bólusetningar-
formi. Til þess eru bakteriurnár
of margbrevtilegar og erfitt að
einangra virusinn. Liklega
verða varnarlyfin i töfiuformi,
og ekki óliklegt, að slíkt iyf
verði byggt á efni, sem myndast
i likamanum til að verjast árás-
um virusa. Þetta efni er mjög
erfitt að framleiða f rann-
sóknarstofum, en fyrir alllöngu
sögöust ameriskir visindamenn
þó vera búnir að finna aðferð,
sem virtist ætla að gefa góða
raun. Þetta lyf (interfernot ætti
að geta haft svipuð áhirf á vírus
og þau sem fúkalyfin hafa á
bakterfur.
Við skulum að minnsta kosti
vona hið bezta.
FÓLNUÐ ÁST____________________
geislandi í hvít skýi brúðarslörs-
ins I armi pabtd, I inar, ungur og
glæsilegur flokksforingi i ein-
kennisklæðum, beið við altarið,
Berit sæta var bleikklædd
brúðarmær. Mamma var auðvit-
að hrifandi og stórkostleg i fjólu-
bláum kjól með perlur. En stóra-
systir, Ingalunda var eins og
undanvillingur i hinni glæsilegu
fjölskyldu. Hún neitaði að punta
sig, hátiðarklæði fóru henni alltaf
illa, fannst henni. Skfnandi smar-
agðsgræni kjóllinn, sem saumað-
ur var fyrir brúðkaupið, sat illa á
öxlunum og var i heild mistök, —
og Eyvindur var ekki með. Hann
var á vakt i apótekinu.
Eyvindur haföi breytzt, þegar
sumarið nálgaðist haust. Hann
mátti ekki lengur vera að, afsak-
aði sig með, að hann þyrfti að lesa
fyrir lokaprófið. En hann var
sagður hafa dansaö eitt kvöld á‘
Borginni við Katrinu dóttur
apótekarans ...
Það var mikið, sem gekk á það
haustið. Berit fór til Englands i
september. Rúmum mánuði
seinna kom reiðarslagið. Pabbi
lézt úr hjartaslagi. Marianne bjó
vfðs fjarri.i öðrum bæ og vænti
sins fyrsta barns. Berit var sem
sagt I Englandi og mamma var
ákveðin I, að hún fengi að vera
þar sitt ár. Hún hafði glaðzt mik-
ið, vegna þess að hún þurfti ekki
að koma heim fyrr en áætlað var.
Peningalega mundu þau klára
þaö! Og þær höfðu hvor aðra,
sagði mamma — hún og hennar
stóra, væna Ingalunda.
Hvað var þá eðlilegra en að hún
færi til Eyvindar og segði eins og
satt var: að þessu yrði að vera
lokið, að hennar væri þörf heima.
Seinna? Nei, nei, hún vildi ekki
fjötra hann. Hún minntist enn
greinilega þessa örvæntingar-
fulla krampa f hálsinum, meðan
hún beiö með öndina i hálsinum,
hvort hann skyldi kannske, þrátt
fyrir allt, skyldi þiggja, sam-
þykkja . . . Nokkrum mánuðum
seinna giftist Eyvindur dóttur
apótekarans, Katrinu. Og þegar
fram liðu stundir, varð hann
sjálfur apótekari I Kulleras.
Dagar striðsins i Kulleras voru
bara þungir og leiðinlegir. Erfitt
með brenni f gapandi ofnana I
stóra einbýlishúsinu, eilifar
áhyggjur. af knöppum matar-
skömmtum og krökkunum henn-
ar Marianne, sem auðvitað höfðu
verið fluttir til ömmu og móöur-
systur I Kulleras. Einar var á vig-
stöðvunum, Marianne var sjálf-
boðaliði og vann hetjulega i flutn-
ingalest, sem flutti særða til her-
sjúkrahúsanna. Berit dvaldist i
öðrum heimi. Hún hafði stuttu
fyrir striösbyrjun gifzt Englend-
ingnum Donald. Hún lifði af loft-
árásirnar á London og maður
Framhald á bls. 37