Vikan - 13.09.1973, Page 44
GISSUR
GULLRASS
E.FTIR-
B/LL KAVANAGU e.
FRANK FLETCUER
Hvenær ætlarðu
eiginlega aö kaupa
nýjan bil? ^
Strax og þú ert búin að beygla
einu heilu hliðina i þeim
-) gamla!
Þá skildi ég, a& hún hlaut a&
vita allt. Hvaö sem gerzt haf&i
siöastli&iö ár, þá vissi hún meira
en nokkur annar. Allt i einu þoröi
ég ekki aö spyrja hana frekar. Ég
kæröi mig ekki um að vita þaö,
sem hún vissi. En hún hélt áfram
án þess aö ég bæöi hana um þaö.
— Charles vill fá barniö þitt, sagöi
hún. Hann skipulagði þetta allt
saman frá byrjun. Ég átti aö eiga
mitt barn um leiö og þú. Ég missti
aftur föstur á fjóröa mánuöi og
viö vissum bæöi, aö ég gæti ekki
oröiö barnshafandi aftur. En viö
sögöum engum frá þessu og
Charles hugsaöi upp þessa áætl-
un. Hann er gæddur rikri skipu-
lagsgáfu.
Ég botnaöi ekki neitt i neinu. —
En allir mánuöirnir sem þú lást i
rúminu.
— Þaö var auðveldara aö látast
þannig, sagði hún svipbrigða-
laust. Og þaö haföi lika þau áhrif
á mig, aö heilsu minni hrakaöi
enn.
— En af hverju Joan? Af
hverju? Var þaö bara vegna arfs-
ins?
— ö, Anne! Þú heldur þó ekki,
aö þaö hafi bara veriö pening-
anna vegna? Ef svo heföi veriö,
heföi ég kannski getað rætt þaö
viö hann. Nei, þaö er út af fööur
hans. Þaö er Frances a& kenna.
— Hvers vegna?
— Hvernig á ég aö fara aö þvi
aö útskýra, aö honum finnst þaö?
Ég skil þaö ekki sjálf. Faöir hans
vildi, aö Charles eignaöist son og
Charles gat ekki hugsað sér aö
bregöast fööur sinum.
— En hvaö kemur þetta Franc-
es viö?
— Skiluröu ekki, aö hún lag&i
haröast að honum? Hún reyndi
alltaf aö sitja ein aö umhyggju
fööur þeirra. Hún vildi ekki deila
henni með neinum. Þaö skipti
ekki svo miklu máli I fyrstu, þeg-
ar faöir hans leit fyrst og fremst
á, hve vel Charles stóö sig I fyrir-
tækinu, en þaö breyttist eftir aö
barnabörnin uröu mikilvægust
alls. Þá byrjaði allt saman. Barn-
leysiö var vopniö, sem Frances
notaöi gegn honum.
Ég var furðu losin. Joan horföi
á mig og allt i einu var hún ekki
lengur róleg.
— Ég varð aö gera þaö vegna
Charles! Hann baö mig svo inni-
lega um þaö og þaö var mér aö
kenna, aö viö áttum ekkert barn.
Ég rak hann út i þaö!
— Börn Frances, hvislaöi ég.
— Ég held, aö hann hafi elskaö
þau á sinn hátt. Hann vildi ekki....
hann geröi þaö bara af þvi aö hún
átti þau.
Ég var steini lostin og sat og
horföi steinþegjandi á hana. Ég
haföi tæpast gert mér ljóst, hvaö
hún var aö segja, þegar- viö
heyrþjjm bilinn koma.
Charles kom inn með brúnan
bréfpoka i hendinni. Hann fann
strax, að eitthvað var að og upp-
gerðarglettni hans hvarf úr
svipnum. Viö mötuöumst þegj-
andi. Maöurinn, sem haföi lofað
aö tala viö Joan um James, sat
bara .og þagöi.
— Við erum öll þreytt, sagði
hann allt i einu. Við skulum
leggja snemma af staö i fyrra-
málið þvi aö Anne á langa ferö
fyrir höndum aftur til New York.
Hann sagöi ekki Anne og Jam-
es. Nú var það bara Anne. Var
þaö af misgáningi, eöa gerði hann
sér ljóst, að ég vissi allt. Nú var
greinilega ekki timi til aö gera
fleiri áætlanir. Hann var hættur
að þykjast. Nú var bara eitt, sem
hann ætlaöist fyrir.
Hann ætlaöi aö taka James frá
mér, en hvaö ætlaöi hann aö gera
viö mig?
Þegar þau voru farin, tók ég aö
undirbúna flótta okkar James.
Charles myndi biöa, þangaö til
Joan væri sofnuö, svo aö ég haföi
nokkurt forskot, en hvert átti ég
aö fara? Atti ég aö fara aftur út á
hraöbrautina? En það var ekki
eiginleg hra&braut; heldur bara
sumarvegur, sem lá meðfram
ströndinni og myndi nokkur bill
koma? Myndu bilarnir nema
staðar. Ég gat hvergi faliö mig,
nema I skóginum. Ég slökkti ljós-
iö og lagöist á rúmiö. Nú varö ég
aö biöa þangaö til þau myndu
slökkva ljósiö.
Þaö var bariö létt á dyrnar.
Myrkur var I herbergi þeirra. Ég
læddist fram aö glugganum og sá
Joan standa fyrir utan. Ég hikaöi,
en bara eitt andartak. Ég varð aö
hlusta á hana.
— Anne, hvislaöi hún. Flýttu
þér!
Ég opna&i dyrnar og dró hana
inn fyrir.
— Þú verður aö flýta þér!
Charles liggur alklæddur i rúm-
inu, en hann sofna&i fyrir stuttu
siöan. Taktu James og stökktu af
staö, ég veit ekki hve lengi hann
sefur. Hann sagöi, aö þú ættir aö
taka morgunlestina til Kanada og
aö hann ætlaöi aö aka þér á stöö-
ina, áöur en ég vaknaöi, en ég
vissi, aö hann var aö ljúga. Flýttu
þér!
— Hvaö ætlar hann aö gera viö
mig? spuröi ég hrædd.
— Ég veit þaö ekki. Hann er á-
reiðanlega búinn a& ákveöa eitt-
hvað. Hann hefur alltaf veriö
þannig og lika út af börnunum.
— Charles.... Börnin? Var þaö
hann? Hvenær?
— Ekki Elisabet, hvislaöi hún.
Þaö var slys. Charles heföi aldrei
getaö unniö börnum Ernests neitt
mein, en ég held aö slysiö hafi
gefiö honum hugmyndina. Hann
fór aö veröa svo þögull.... og and-
litiö á honum. Þaö var óhuggu-
legt. Anne! Ég var svo hrædd og
reyndi aö sannfæra sjálfa mig um
að hann myndi aldrei gera neitt
slikt. En hann er veikur, Anne.
44 VIKAN 37. TBL.