Vikan

Issue

Vikan - 13.09.1973, Page 45

Vikan - 13.09.1973, Page 45
Þaö hef ég gert mér ljóst. Hann lagöi sig ekki eftir hádegisverö- inn á Þakkardaginn. Hann fór út i hlööuna, ég sá hann úr gluggan- um. Og kvöldiö, sem Maggie — hann svaf ekki þá heldur. Hann var úti. t), elsku Anne, flýttu þér nú. Ég tók James upp og gekk í átt til dyranna, en hún stöövaöi mig. — Ekki dyrnar! Hann gæti séö þig. Gluggann! Ég klöngraöist út um gluggann og Joan rétti mér James. Svo lok- aöi hún glugganum og þaö marr- aöi ógæfulega i honum. Og þá heyröi ég þaö. Dyr voru opnaöar og skellt aftur og svo heyröi ég hratt fótatak. Þaö var Charles. Hann kæmi auga á mig og næöi mér. Þá sá ég þaö, sem ef til vill gæti bjargaö okkur. Húsiö stóö i brekku og þvi var komiö fyrir á stólpum. Fyllt haföi veriö upp i holrúmiö, en á einum staö kom ég auga á holu. Ég renndi James inn á undan mér og skreiö sjálf á eftir. Svo reyndi ég aö fylla upp i gatiö, til þess aö þaö sæist siður utan frá. Fyrir ofan mig heyröi ég i þeim. — Hvaö ertu aö gera hérna? Hvar eru þau? — Ég ætlaði aöeins aö lita á James, en þau voru horfin þegar ég kom. — Hvert fóru þau? Hvenær fóru þau? — Ég veit þaö ekki. Þau voru á bak og burt, þegar ég kom. Dyrn- ar stóöu opnar. — Faröu og leggöu þig Joan. Þaö er kalt. Ég skal leita aö þeirri. — Elsku Charles, leyföu þeim aö fara! Ég heyröi Joan kjökra. Ég heyröi Charles fara út úr húsinu og hlaupa niður tröppurnar i átt- ina aö bilnum. Ég dró andann léttar. Hann ætlaöi aö leita min á bilnum! En hann kom aftur. Hann haföi sótt kastljós. Ljós- geislinn lýsti upp umhverfiö. Ég baö til Guös, aö James færi ekki aö kjökra. Allt var undir þvi kom- iö, aö hann gæfi ekkert hljóö frá sér. Charles fór burtu. Hann flýtti sér aö næsta húsi og reyndi aö opna þaö meö lyklunum, sem hann hafði. Hann stökk frá húsi til húss og ég heyrði hvernig hann leitaöi á örvæntingarfullan hátt. Þaö geröi mig stjarfa af skelf- ingu... hann leitaöi hugsunar- laust... leitin var brjálæöisleg. . — Charles! Joan kallaöi á eftir honum, en hann hélt áfram og svo heyröi ég i bflnum. Hann hvarf á ofsahraða og ég ætlaöi aö skriöa fram úr felustaönum. En nei. Jo- an gæti heyrt til min. Auövitaö myndi hún ekki segja Charles þaö af frjálsum vilja, hvar ég haföi faliö mig, en hann gæti þvingaö hana til þess. Þaö var bezt, aö ég héldi kyrru fyrir. Ég heyrði bilinn koma aftur og stuttu seinna sá ég Charles ganga framhjá felustaðnum. Nú heyröi ég ekkert annaö er raddir þeirra. Rödd Charles var einkennilega eintóna og hjáróma. — Það var svo dimmt, Joan. Ég gat ekki fundið þau. Hvernig i ósköpunum átti ég aö geta fundið þau I myrkrinu? — Þaögerir ekkert til, Charles. Allt er í lagi. — En hún er meö barniö okkar, Joan! Allt varð kyrrt og svo heyröi ég hana gráta. — Viö skulum eignast okkar eigiö barn, elskan. Komdu nú inn! Grátur hennar, rödd hans og orö glumdu i höföinu á mér, eftir aö þau höföu lokað huröinni aö baki sér. Ég grét sjálf, en ég tók ekki eftir þvi, fyrr en kápukrag- inn minn var orðinn gegnblautur af tárum. Ég strauk James var- lega yfir höfuðiö. Ég þoröi ekki aö hreyfa mig og lá grafkyrr i röku myrkrinu. Mér fannst orö Charles ,, hún er meö barniö okkar” glymja I höföinu á mér alla nótt- ina. Þaö var rödd brjálæöings, sem sagöi þau. Loks fór að birta af degi. Ég heyröi þau opna dyrnar og ganga niður stiginn. Þá haföi aö minnsta kosti ekkert komiö fyrir Joan. Blldyrum var skellt aftur og bill- inn ók brott. Ég lá kyrr. Þau gátu komið aftur. Margir klukkutimar hljóta aö hafa.liöiö, þangaö til ég heyröi aftur i bfl. Hljóðiö var frábrugöiö hljóöinu I bfl Charles, þvi aö þessi gekk skrykkjótt. En ég lá kyrr. Einhver kom aö húsinu. Ég sá kraftalega fætur i slöbuxum ganga upp tröppurnar. Glugginn var opnaður, vatn rann úr krana, einhver var aö taka til. Undrandi andlit horföi á mig út um opinn gluggann. — Hvaöan kemur þú? Og meö barn á handleggnum? — Ég var hérna I húsinu I nótt, sagöi ég þvoglumælt. Er simi hérna i nágrenninu? — Inni á skrifstofunni. Hún er opin. Ég fann hvernig hún horföi á eftir mér, þegar ég staulaöist i áttina aö skrifstofunni meö Jam- es i fanginu. Þar stóð síminn. Ég lyfti tólinu og heyröi sjálfa mig biöja stúlkuna um aö ná sam- bandi viö Bright Rivers niöur- suöuverksmiöjuna. Þegar ég fékk samband, heyröi ég sjálfa mig spyrja eftir Ernest Sanders. — Ernest, þetta er Anne. Heil eilifö leiö og svo sagöi hann: — Hvar ertu? — Ég veit þaö ekki. Biddu and- artak. Ég haföi komiö auga á spjald á skri&oröinu. — Ég er á Seacrest gistíneimilinu i Pqrt- way. — Hvaö ertu aö gera þar? — Ég get ekki útskýrt þaö i slmanum. Geturðu komiö hing- aö? — Hvaö hefur komiö fyrir? Rödd hans var máttleysisleg. — Charles... ég gat ekki sagt meira. Nú varö enn lengri þögn en áö- ur, svo sagöi hann: — Þau fóru hérna framhjá áöan. Ég ætlaöi aö tala viö þau, en Joan ók bara framhjá. Geturðu beöiö þarna? — Já, en flýttu þér! — Konan kom inn i skrifstofuna meö farangur minn og vögguna. — Eigiö þér hann? spuröi hún og ég kinkaði kolli. — Viljiö þér kaffi? Hún var blátt áfram og vin- gjarnleg þar sem hún sýslaði viö kaffikönnuna. — Hérna er svolitiö heitt. A ég kannski aö velgja pel- ann hans, sagöi hún og tók pelann af mér. Þaö varö ekki séö á Jam- es, aö honum heföi oröiö meint af veru okkar undir húsinu. — Voru vinir yöar I hinu herb- erginu? spurði hún og.ég kinkaöi aftur kolli. — Þokkalegir vinir, sem aka burtu og skilja yður eina eftir meö barniö. — Ég verö sótt hingað, sagöi ég lágt. — Þér ættuö aö svo yöur og greiöa, áöur en vinur yöar kemur aö sækja yöur, sagöi konan og klappaöi mér á öxlina um leiö og hún fór. Ég fór fram á snyrtiherbergið og sá, aö ekki var vanþörf á aö gera eins og hreingerningakonan haföi sagt. Ég var bæöi óhrein og rispuð I andlitinu. Ég sat viö gluggann og horföi út á veginn, þegar Ernest kom ak- andi og beygöi heim aö húsinu. Ég kallaði til hans. Þaö var eins og hann flygi út úr bilnum, áöur en hann stöövaöi hann og hann kom hlaupandi á móti mér, en snarstansaöi frammi viö dyrnar. Ég reyndi aö brosa til hans, en fór þess I stað aö gráta. Hann tók ut- an um mig. — Hvernig líöur barninu? — Vel, kjökraöi ég. — Charles sagöi, aö þaö heföi dáiö, sagöi hann. — Sagöi hann þaö? — Þaö var fyrir fáeinum dög- um. Þaö var, þegar ég loksins haföi fundiö hóteliö, sem þú bjóst á. Ég vildi ekki láta þig fara þá, en þú heföir ekki trúaö mér, ef ég heföi sagt þér, hvaö mig grunaöi. Ogég gat ekki sannaö neitt af þvi, svo aö ég leyföi þér aö fara. Ég sagöi Ernest frá þvi, sem fyrir haföi komiö siöan ég fór frá Sanders Hall, en þaö fyllti bara upp I þaö sem vantaöi i hans eigin sögu. Hann haföi getiö sér til um flest allt. — En Charles duldi þaö vel, sagöi Ernest. Mig grunaöi aö ekki væri allt meö felldu, en ég gat ekki gert mér i hugarlund hvaö þí ö var. Mér datt þaö ekki einu sinni i hug, þegar ég náði i hann i New York. Guöi sé lof, aö hann notaöi sitt eigiö nafn, þegar hann lét bóka þig. Hann gat náttúrlega ekki grunaö... hann vissi náttúr- lega ekki... aö mér stæöi ekki á sama um þig. Ég fann tárin fara aö streyma aftur. — Hvernig vissir þú, aö Charles haföi gert þaö? — Ég vissi þaö ekki. Ég haföi þaö bara á tilfinningunni. Ég sá hann úti við hlööuna þá um kvöld- ið. En hann sagöist hafa veriö sof- andi. Hann sat þögull um stund. — Og svo var þaö kvöldiö, sem ég kom meö Maggie. Ég sá framan i hann, þegar hann kom auga á okkur. Það var ekki nema andar- tak, en þó varö ég þess greinilega var. En hvernig gat ég samt verið alveg viss? — Ég hugsa, aö hann hafi ætlaö aö myröa þig, sagöi hann eftir nokkra stund. — Hvaö veröur nú um hann? Hann horfði I gaupnir sér. — Peter er dáinn og Frances vill gera allt til aö hlifa pabba. Hvaö sem um Charles verður, gerist þaö I kyrrþei. — A vissan hátt ber ég ábyrgö á þvi, sem gerzt hefur, sagöi ég. Ef ég heföi ekki lofaö... — Segöu þetta ekki, Anne. Þú gazt ekki gert aö þvi aö þetta kom fyrir. Allt i einu var hann fast upp viö mig og viö stóöum i faömlögum. Augnablikiö, sem ég haföi þráö, hugsaö og dreymt um. Ég haföi fundiö manninn, sem ég myndi elska allt mitt lif. Mann- inn, sem Joan haföi sagt, aö ég myndi hitta. — Hefurðu nokkurn staö til aö búa á? Mér varö hugsaö til ibúöarinn- ar, sem Charles haföi leigt handa mér! Ég varö aö sækja eigur minar þangaö, en þar gat ég ekki búiö. — Ég verö aö fljúga til Flór- Ida. Ég á frænku þar, sem leyfir mér áreiöanlega aö búa hjá sér. — Þaö er langt til Flórida. Ég kinkaöi kolli og hugsaöi ,,láttu mig ekki fara. Biddu mig um aö vera hér!” — Farðu ekki til Flórida, Anne. Vertu hér. Ég á vinkonu I Bruns- wick, sem leigir stúdentum her- bergi. Ég veit, aö þú getur fengiö aö búa hjá henni, ef ég biö hana um þaö. Ég get ekiö þér þangaö strax, ef þú vilt. — Já, sagöi ég. Þaö vil ég gjarnan. Þaö hljómar dásam- lega. — Meinar þú þaö, Anne? — Já, hvert einasta orö. — Já, sagöi hann lágt. Þá er þaö ákveöiö. Eftir hverju biöum viö? Og meö James á öörum hand- leggnum og hinn utan um axlirn- ar á mér leiddi hann mig út aö bflnum. Endir. 37. TBL. VIKAN 45

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.