Vikan


Vikan - 03.01.1974, Síða 15

Vikan - 03.01.1974, Síða 15
óhræddur lét Simon Ward, sem er 31 árs enskur leik- ari og leikur Winston Churchill i nýjum sjónvarpsmyndaflokki, gera af sér eftir- mynd til aö klæða I tizkuftatnað. Hann er ekki hræddur vlð að það verði honum til trafala á leikferli sinum, þvi að hann segir aö fólk sé löngu hætt að kippa sér upp við, þó að það sjái hvarvetna auglýsingar með myndum af leikurum. PÓLSK LJÓSKA sem heitir Barbara Nielsen er að hasla sér völl sem kvikmyndaleikkona i V- Þýzkalandi. Hún er tuttugu og fjögra ára gömul og var um skeiö gift syni norska sendiherrans i Varsjá og þá fékk hún þetta norræná nafn. En hjónabandiö stóð ekki nema I fjóra mánuöi, þvi að Barbara gerði sér ljóst að hún var ekki hamingju- söm og ákvað aö snúa sér aö kvikmynda- leik og útlitsins vegna ætti hún aö vera gjaldgeng á þeim markaði. Fjölbýlishús Þetta sambýlishus var reist i Moskvu á siöastliönu ári i tilraunaskyni. 1 þvi eru 900 Ibúöir. Það er einsog sjá má á mynd- inni hringlaga og portið innan i hringnum er 154 metrar að þvermáli. Húsið sjálft er niu hæða. A neðstu hæöinni eru verzlanír og veitingahús. 26 hliö liggja inn i portiö, þar sem er að finna leiktæki fyrir börn, tennis- og fótboltavöll auk blómabeða til skrauts. Morosz Czory var drottning tiu þúsund pólskra Sigauna og fluttist með fólki sinu til V-Þýzkalands árið 1958 Hún lézt nýlega i Munchen og var mikill harmdauði „þegnum” sinum, sem flykktust að úr öllum áttum, þegar hún var grafin þar i borginni.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.