Vikan


Vikan - 07.03.1974, Qupperneq 23

Vikan - 07.03.1974, Qupperneq 23
 Sveppasúpa I sveppasúpuna^má að sjálfsögðu setja bæði nýja og niðursoðna sveppi og smáa fiskbollubita og kjötbollubita. Ogn af góðu karrý gerir gott. Tær soðsúpa Steikið dálitið af söxuðu kjöti eða með lauksalti og oregano. Setjið mjög fintsaxaða medisterpylsu i massann saman við súpuna og dálitlu smjöri á pönnu, hrærið i setjið að siðustu örfint sneidda svo myndist smákorn. Kryddið púrru og grænu.. Ð TILBREYTINGU Aspassúpa Aspassúpuna má skreyta að sjálfsögðu með aspastoppum. Einnig má setja i hana smáar grænar baunir. Það gerir bæði bragð og lit. Bætiö með rjóma. Minestrone er tær itölsk græn- metissúpa með núölum i. Gerið hana litrikari með fintsneiddri rauöri papriku. Berið riíinn ost með og brauð. Blómkálssúpa Blómkálssúpa inniheldur bæði blómkálskraft og örsmáa blóm.- kálsbita. Gott er að setja i hana kjötbúf,ingsbita og krydda meö grænu kryddi t.d. timian eða oregano. Berið hana fram meö heitu ostabrauöi, þá svarar þessi súpa til aðalréttar. 10. TBL. VIKAN 23 1

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.