Vikan


Vikan - 05.12.1974, Síða 5

Vikan - 05.12.1974, Síða 5
Hurfu inn i sjávarskaflinn „Skyndilega lygndi, og i sömu andrá hóf sig brot skammt fyrir aft- an skipið, æddi að þvi og steyptist inn yfir dekkið. Skipstjórinn kallaði og bað alla að halda sér. Þeir, sem voru framá, sáu félaga sina við stýrið hverfa inn i sjávarskaflinn, skipið sogast i kaf að aftan og brotsjóinn koma æðandi frameft- ir”. Á bls. 12 hefst mögnuð sjóhrakninga- saga frá árinu 1916, sem Sveinn Sæmunds- son hefur skráð. Allt fyrir steinana 1 Mosfellssveit býr steinasafnari, Niels Bjarnason, sem Vikan heimsótti og festi nokkra af hans sér- stæðu og fallegu stein- um á filmu. Niels hefur lagt mikið á sig til að koma upp þessu fallega safni. Til dæmis klöngraðist hann eitt sinn yfir niu gil fyrir vestan, þar sem hann hafði von um að finna sjaldgæfan stein, sem hann vantaði i safnið. í annað sinn bar hann fimmtiu kilóa grænan jaspis niður fjallshlið. Sjá bls. 60—61. Hvemig leit Jesús út? Þegar seinni heims- styrjöldin skall á haustið 1939 var ungur skoti i Reykjavik að biða eftir skipsfari til Edinborgar. Biðin varð árangurslaus, og Ró- bert Jack knattspyrnu- kappi varð innlyksa á íslandi, fór i presta- skólann og lauk það- Innlyksa á íslandi an prófi árið 1944. Skoski knattspyrnu- kappinn, sem gerðist sveitaprestur á Islandi, hefur skrifað bók um kynni sin af íslandi og islendingum, sem kem- ur út nú fyrir jólin. Kafli úr bókinni birtist i þessu blaði og hefst á bls. 66. Flestir, sem leitt hafa hugann að kenningum meistarans frá Nasaret, hafa myndað sér einhverja skoðun um það i huganum, hvernig hann leit út, meðan hann dvaldist hér á jörðu. Fjöldi þessara hugmynda hefur mótast i varan- legt efni og orðið að listaverkum. Þeim helgum við nokkrar siður i tilefni jólanna. Sjá bls. 34—39. 4y. IBL. VIKAN 1
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.