Vikan


Vikan - 05.12.1974, Page 7

Vikan - 05.12.1974, Page 7
HALLGRÍMSKIRKJA I SAURBÆ Þann 27. október i haust voru liðin 300 ár frá dánardægri séra Hallgrims, og var ártiðarinnar minnst veglega. En þegar hann lést, var ekki einu sinni svo mikið viðhaft, aö legsteinn væri settur á leiöi hans. Það var ekki gert fyrr en nær 150 árum eftir dauöa hans. Þá lagði Stefán Stephensen amt- maður á Hvitárvöllum á ráðin um að heiöra minningu Hallgrims með legsteini, en honum entist ekki aidur tii þess að koma þvi I verk. Magnús Stephensen konferensráð 1 Viöey og bróðir Stefáns gerði draum bróður sfns að veruleika aðhonum látnum og samdi sjálfur grafskriftina á iegstein Hallgrims og hefur hún aldrei þótt sérlega smekkleg. Grafskriftin hijóðar þannig: Lét stein þenna iandshöfðingi sárast saknaður hver sannri trú af alhug unni ættmenn rista eftir sinn dag að auldnum moldum háleits sálmaskálds Hallgrims fræga Saurbæjarprests Péturssonar MDCCCXX lifi be'ggja minning I landi blessuð Trúaöir menn á tslandi sættu sig ekki við þenhan minnisvarða einan um Hallgrfm Pétursson, og snemma var þeirri hug- mynd hreyft að reisa I Saurbæ kirkju til minningar um sálmaskáldið. Friðrik Bjarna- son tónskáld og kennari I Hafnarfirði var gestur á héraösfundi Borgfirðinga, sem haldinn var á Grund I Skorradal 1916, og þar i l'llll li lWi»i Jt — tn IR HlffWl fiiáia iti! «,Rtf«eair, \ 49. TBL. VIKAN 7

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.