Vikan


Vikan - 05.12.1974, Qupperneq 14

Vikan - 05.12.1974, Qupperneq 14
til jólagjafa Mikið úrvai af skólaritvélum. Sendum í póstkröfu. SKRIFVÉLIN, Suðurlandsbraut 12 — sími 85277. Veðriö hélst gott, og þegar komið var á mið norðvestur af Horni var enn sunnan andvari og hlýtt. Þarna var rennt, og brátt voru menn i fiski. Brátt varð mikið kapp við veiðarnar. Menn létu sér ekki nægja að standa sina vakt, heldur komu upp á frivaktinni og tóku til við skakið. Það var þvi sist að undra, þótt viðvaningarnir tækju sér eldri og reyndari menn til fyrirmyndar i þessum efnum. Þeir Jón Nielsson og Gunnlaugur Jóhannesson, jafnaldrar og fermingarbræður, vildu sist láta sitt eftir liggja og þegar Július EA 6 hafði verið að veiðum i nokkra daga leið varla svo sólar- hringur að þeir færu ekki upp á frivaktinni og renndu. Þá var lika komin mikil keppni milli þeirra um það, hvor fiskaði betur. Þeir voru ekki fullharðnaðif, og áttu þvi oft fullt i fangi.með að draga, þegar fiskað var á miklu dýpi. Það var nokkrum dögum eftir að veiðar hófust, að þeir Jón og Gunnlaugur höfðu farið upp á frivakt og rennt. Baldvin skipstjóri vissi hvernig i málum lá. Hann kom á þilfar og rak þá báða i koju. Sagði að það væri nóg fyrir þá unglingana að standa sinar vaktir. Daginn eftir sagði Baldvin skipstjóri við Jón: „Ég er i vand- ræðum með ykkur Gunnlaug. Þið ætlið að drepa ykkur á stöðum. En ég kann ráð við þvi. Þið verðið settir i félagsdrátt”. Sunnanáttin og góða veðrið hélst, og menn stóðu á klossum Smyrjið kökumótið með feiti og leggið inn INotíð Rouol í það snrjörparppír. ■_ það smjörpappíi Blandið saman: 275 gr. kúrennur, 170 gr. rús- inur, 85 gr. súkkat, 50 gr. möndlur. I Hrærið sainan: 275 gr. hveiti og látið í 3 sléttf. I tesk. Royal, 1 »tesk.'kardi- mommur, örlítið Balt.vT --------- —m&m Látið > 3 egg, eitt í einu Hrærið saman I701 gr. smjörlíki og 170 gr. sykur (frem.úr púðursykur) Látið í köku- mótið Latið eftirstöðvar af hveitinu saman við ásamt 2 rnatsk. af mjólk og 60 gr. syrup (hitað). —( Bætið öllum ávöxt- unum í dcigið. \ og bætíð ::\ hveiti í p\ jafnóðum. im Latið kökvna kouu skreytið afðan með kremi eða þeyttum rjóma. bakið í ca. 80 mln. við veiðarnar. Sjómennirnir innbyrtu fiskinn og merktu hann um leið. Sjálfir áttu þeir helming þess, sem þeir drógu. Hinn helminginn átti útgerðin. Allir hausar voru gellaðir og gellurnar saltaðar i tunnu, sem stóð á þilfarinu. Hana átti skipstjórinn. Pétur Ólafsson matsveinn kom á þilfar, þegar hann mátti vera að þvi frá matreiðslunni. Hann átti sjálfur allan afla sinn. Menn lögðu sér sjálfir til soðningu, og siðan varð kokkurinn að þekkja, hvað hver og einn hafði látið i pottinn. Einn t.d. kinnar. Annar stykki úr steinbit. Sá þriðji bútung og svo mátti lengi telja. Kjöt var á borðum tvisvar i viku. Kútter Júiius hafði Verið tiu daga á veiðum norður og norðaustur af Horni, þegar tveir skipsmenn veiktust snögglega. Það voru þeir Þorvaldur Baldvinsson og Gisli Sölvason. Skipið var lika orðið vatnslitið, svo Baldvin skipstjóri ákvað að sigla til Flateyrar i önundarfirði. Þar vissi hann um lækni, og þar átti að taka vatn. Þeir komu til Flateyrar að áliðnum degi. Halldór læknir Stefánsson var sóttur til mann- anna og vatnsgeymir skipsins fylltur. Það var ákveðið að liggja á önundarfirði yfir nóttina og sigla út að morgni. Um kvöldið var skipstjórinn i veislu hjá Halldóri lækni. Hann kom seint um borð og skipaði svo fyrir, að létt skyldi hið snarasta og siglt út. Jónas Hallgrímsson stýri- maður var ekki á sama máli og skipstjóri, þvi loftvog hafði fallið mjög ört og stóð illa. Skipstjóri hlaut hinsvegar að ráða. Segl voru sett, og þessa aðfaranótt sunnudags 26. mars sigldi Július EA 6 út önundarfjörð. Þegar komið var út úr f jarðarmynni var stefna sett austur og fram. Seint á hundavaktinni tók að kula af norðaustri og hreytti snjó. Snjó þyngdi fljótt, og nú var stór- seglið rifað og messanseglið og siglt eins nærri vindi og mögulegt var. Enn var frostlitið en þyngdi erá leiðog loftvog stóðmjög lágt. 1 birtingu skall á fárviðri af norð- norðaustri með frosti og mikilli fannkomu. Skipinu var nú lagt til drifs og varið áföllum eftir föngum. Veðrið hélst svipað allan sunnudaginn. Ekkert sást út frá skipinu vegna særoks og hriöar- sorta, og skipsmenn vissu ekki gjörla, hvort skipið halaði nægjanlega mikið frammi, til þess að halda i við fárviðrið. Þeir töldu þó liklegt, að þá tæki undan þvi, og þar sem vindátt var svo norðlæg var hætta á, að þá ræki of nærri landi á suðurfjöröunum. Það hafði þvi oröið að ráði, að skipinu var lagt útum með stjórn- borðshálsi. Skipið varði sig vei og tók ekki sjói, en sjólag versnaði, þegar leið á nóttina, og þeir töldu vist, að þá bæri nær landi. I birtingu á mánudagsmorgun dúraði hriðin, og þeir á vaktinni rýndu i átt til lands. Kannski var hér tækifæri til þess að fá staðar- ákvöröun. Lengi vel sást ekkert, en skyndilega rofáöi betur til, og 14 VIKAN 49. TBL.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.