Vikan


Vikan - 05.12.1974, Side 35

Vikan - 05.12.1974, Side 35
AD OFAN: Pieta Michelangelos. TIL •VINSTRI: Þetta málverk Williams Blake frá árinu 1810 sýnir guðsmóður með barnið i Egyptalandi. t horninu efst til hægri: bessi mynd af Jesú Kristi er gerð af 9 ára stúlku. TIL HÆGRI : Þessa mynd gerði Guðmundur Erró árið 1962. Heiti myndarinnar er Stalingrad. LENGRA TIL ÍIÆGIU: 6 ára drengur túlkar krossfestingu Krists með þessari mynd. Jesús leit út. Þessi á myndinni er ekki einu sinni skeggjaður.” Skósmiðurinn varaði sig ekki á þvi, að næstum allir menn, sem játa kristna trú, hafa myndað sér ákveðna skoðun um útlit frelsarans, og þó veit enginn, hvernig hann leit út i raun og veru. Engin samtima lýsing er til á Kristi og ennþá siður samtima mynd af honum. Guð- spjallamennirnir voru svo gripnir af boðskap Jesú frá Nasaret, að það hvarflaði ekki að þeim að segja frá svo jarð- neskum hlutum sem útliti hans. Auk þess höfðu þeir haft náin kynni af heiðingjum, sem gerðu sér myndir af heiðnum goðum sinum, en létu andann lönd og leið. Þó er til þjóðsaga um það, að guðspjallamaðurinn, læknirinn og málarinn Lúkas hafi gert mynd af meistaranum. Og margir seinni tima listamenn hafa spreytt sig á þvi að gera myndir af þeim atburði. Hol- lenski málarinn Roger van der Weyden (1400-1464) málaði 49. TBL. VIKAN 35

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.