Vikan


Vikan - 05.12.1974, Side 38

Vikan - 05.12.1974, Side 38
var sterk og áhrifamikil i ein- faldleik sinum. Þegar Konstantinus keisari gerði kristnina að rikistrú rómverska rikisins árið 312, hófst timabil býsantiskrá áhrifa i krists- myndum, og um leið fer að gæta meiri listkunnáttu i þeim. Ofsóknum á hendur kristnum mönnum var hætt, og krists- myndirnar komu upp úr graf- hýsunum. Yfirstéttin i Róm og rikisvaldið létu byggja guðshús, sem ekki áttu sinn lika, og þau voru skreytt eftir öllum reglum listarinnar. Mestu listamenn hvers tima fengu það verkefni að skreyta kirkjur og kapellur fursta og annarra höfðingja og gerðu listaverk svo fögur, að auðvelt var að trúa þvi, að guðs- riki á jörðu væri i kirkjunum. Siðan hefur Jesús verið teiknaður af flestum lista- mönnum heimsins, og hann hefur staðist allar listastefnur — barokklistina — rokokkolistina — rómantikina — raunsæis- stefnuna — impressjónismann — kúbismann — súrrealismann — já, meira að segja abstrakt- listina. Og enn er verið að teikna Jesú, þó að enginn viti, hvernig hann leit út. Hann er málaður um allan heim, og allir, sem leitt EFST TIL VINSTRI: Krossfestingin i augum 10 ára drengs. AÐ OFAN: Maria með Jesúbarnið. Málaður Islenskur tréskurður frá fimmtándu öld. Höfundur myndarinnar er ókunnur. TIL VINSTRI: Þessa mynd gerði 9 ára stúlka. EFST TIL HÆGRI: Marfa mey með Jesúbarnið. Myndina gerði 9 ára drengur. TIL HÆGRI: ...Fæddi hún þá son sinn frum- getinn, vafði hann reifum og lagöi hann i jötu.. Spænsk frescomynd frá tólftu öld. 38 VIKAN 49.TBL.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.