Vikan


Vikan - 05.12.1974, Síða 41

Vikan - 05.12.1974, Síða 41
Leikreglur: Hér er teningsspil, sem allir i fjölskyldunni geta haft gaman af. Þaö byggist á erfiftleikum jólasveinsins vift aö koma jólagjöfum til vifttakenda. Jólasveinninn þarf aft koma gjöfum til barna skógarvarftarins i Töfraskógi, en skógarvarftarfjölskyldan býr I litlu húsi langt inni i skóginum. Leikreglurnar eru einfaldar og öllum auftskildar. Þátt- takendur kasta teningi til skiptis og færa sig fram um jafnmarga reiti og teningurinn segir til um. Sex punktar á teningnum gefa aukakast. Sá vinnur, sem fyrstur kemst á reit nr. 66. Góöa skemmt- un! 4. Jólasveinninn kemur aft Töfraskógi, en ratar ekki réttu leiöina aö húsi skógarvaröarins. Hann fer tvo hringi i kringum skóginn, áöur en hann finnur réttu leiftina. .Biddu í tvær umferftir. 7. Happatala jólasveinsins. Færftu þig á reit 11. 12. Þaö er svo hált á stlgnum, aö jólasveinninn tefst á för sinni. Þú verftur aft fá 4 á teningnum til þess aö fá aft halda áfram. 13. Óhappatalan. Þú verftur aft byrja upp á nýtt. 17. Jólasveinninn hræftist kræklótt eikartrén I rökkrinu, sem óft- um færist yfir, og h'ann hraftar för sinni. Færftu þig á reit 22. 23. 1 ótta slnum og asa hefur jólasveinninn villst. Hann verftur aft reyna aft finna stiginn aftur. Færftu þig aftur á reit 16. 28. Jólasveinninn reynir aft fara yfir iækinn á isskæni, sem þvi mift- ur brestur undan honum. Hann vöknar I fæturna og verftur aö hella úr öftru stígvélinu. Þú verftur aft fá 5 til aft komast áfram. 34. Til allrar hamingju kemur jólasveinninn auga á trjástofn, sem brúar lækinn. Hann fetar sig yfir meft tungubroddinn i munnvik- inu. Færftu þig á reit 37. 43. Jólasveininum verftur á aö vekja skapversta björninn i skógin- um, sem er einmitt nýlagstur i vetrardvala. Jólasveinninn má hirast uppi i tré, þangaft til björninn missir þolinmæftina og leggst aftur til svefns. Þú verftur aft bifta i þrjár umferftir. 47. Allir þessir erfiftleikar hafa fengift mikift á jólasveininn. Hann verftur aft setjast á stein og hvila sig. Þú verftur aft fá tvo á ten- ingnum til þess aft komast áfram. 53. Pétur kanina sér aumur á jólasveininum og lyftir undir pokann til aö létta honum byrftina. Nú gengur ferftin vel. Færftu þig á reit 59. 60. Jólasveinninn mæftist. Þú verftur aft fá þrjá á teningnum til þess aft komast áfram. 66. Jólasveinninn kemst loks heim til skógarvarftarins, þar sem börnin taka honum fagnandi. Þú hefur unnift! 49. TBL. VIKAN 41
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.