Vikan


Vikan - 05.12.1974, Page 60

Vikan - 05.12.1974, Page 60
Niels Bjarnason. Bak viö hann sést hluti steinasafnsins. Bergkristail og jaspis i baksýn Þótt þú bjóöir; Steinasafnari i Mosfellssveit heimsóttur. Hvilikt ógrynni steintegunda er ekki til I heiminum. Og svo ólikrar náttúru eru stein- arnir, að demanturinn er talinn einn harðast- ur hlutur á jörðu, en calcidoninn getur tekið á sig form konubrjósts og gefur þvi sist eftir að mýkt. Og ekki eru öll litbrigði jarðarinnar fólgin f liðauðgi blómanna og fallvöltu haust- skrúði náttúrunnar, ekki heldur i fjarlægð- inni, sem þó gerir fjöllin blá. Silfurbergið Is- lenska er á að sjá sem eðla vin, enda tærasta silfurberg heimsins, en svo margrætt er litróf eldópalsins, að engin orð ná að lýsa allri þeirri litamergð, sem af honum gneistar, þegar honum er snúið rétt I ljós. Tveir slikir hafa fundist á tslandi. Báðir eru þeir utan á öðrum steini stærri, annar agnarsmár eins og tituprjónshaus og er sá I eigu bóndans á Hoffelli i Hornafirði. Hinn á steinasafnari I Mosfellssveitinni, sem heitir Niels Bjarna- son, og hann heimsóttum viö á dögunum. Eldópalinn hans Nielsar er fastur viö annan ópalstein, og að stærö er hann áþekkur eld- spýtnastokki. Niels er vestfirðingur að ætt, fæddur við isafjaröardjúp, og þar bjó hann I liðlega tuttugu ár við kýr og kindur, áöur en hann Seolit — skolecit

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.