Vikan


Vikan - 05.12.1974, Síða 73

Vikan - 05.12.1974, Síða 73
A hestum um hálendi Islands fyrir 40 árum Þaö mun hafa verið veturinn 1933—34, sem við Stefán heitinn Már Benediktsson ræddum oft um það að fara i eitthvert óvenju- legt ferðalag á hestum, þá á sumri komandi. Við áttum báðir ■ hesta á þessum árum og höfðum farið ýmsar smærri ferðir um nærsveitir Reykjavlkur. Már átti skólabróður I Englandi, sem fýsti mjög aö koma til Islands og eyða hér nokkrum dögum til að skoða eylandið okkar. Viö Már unnum báðir á skrif- stofu verslunarinnar Brynju, svo að það voru hæg heimatökin um ráöagerðir og áætianir. Aö lokum var svo ákveðin leiðin, sem fara átti, en hún var i stórum dráttum þannig: A hestunum skyldi farið frá Þingvöllum austur hjá Geysi og Gullfossi, kringum Langjökul niður hjá Kalmanstungu og Húsa- felli, suður Kaldadal um Þingvelli og til Reykjavikur. Miklar voru nú ráöageröir okk- ar, og að ýmsu þurfi að huga, þvi slikar ferðir voru á þessum árum fátjöari en nú er oröiö. Enski skólabróðirinn gat þvl miður ekki komið, þegar til átti aö taka, en sendi i sinn staö bróður sinn, 19 ára pilt. Gotfred Kemtom hét hann, og var hann nýkominn úr kortaleiöangri frá Indlandi, en á þessum árum var Indland ennþá i fööurlegri umsjá breska heims- veldisins. Ekki sakar að geta þess, að yngissveinninn var kom- inn af einni af þessum gömlu bresku aðalsættum. önnur stór- breyting átti eftir aö verða á áætl- un okkar á siöustu stundu og hún þaö mikil, aö flestir varkárir ferðalangar hefðu liklega alveg hætt við feröalagið. Nóttina áður en hefja skyldi ferðina veiktist Már það mikið, að hann treysti sér alls ekki til þess að fara með okkur. Við gátum þvi aðeins farið tveir saman, og margt gat komiö fyrir á fjöllum. En við létum ekk- ert aftra okkur. Magnús Jónsson hestamaður, faðir Siguröar A. Magnússonar blaðamanns, hafði allan veg og vanda af að útvega þá hesta, sem vantaði til viðbótar okkar hest- um, svo og klyfsöðja og annan út- búnaö, og flutti þetta allt austur á Þingvelli daginn áður. Annaðist hann þetta allt með miklum ágæt- um. Til Þingvalla ók okkur svo vinur minn, Björgvin heitinn Jónsson frá Varmadal, en bilferð- ir austur voru þá fátiöar, eins og nærri má geta. Ferð þessa fórum við siðari hluta júlimánaðar sumarið 1934. Fyrsti dagur ferðar okkar var. bjartur og fagur, og þannig urðu flestir dagarnir, sólskin og indæl- is veður. Leiðin, sem við höfðum valið okkur, var hinn svokallaði Eyfirðingavegur til forna. En hann á að hafa legið meðfram Meyjarsæti á vinstri hönd, norð- austur meö Skjaldbreið og fram- hjá Hlööufelli, einnig á vinstri hönd. Fyrsta dagleiðin var mjög taf- söm og erfið á marga lund. Eins og fyrr er að vikið, vorum við að- eins tveir I stað þriggja, sem á- kveöiðhafði verið. Það kom strax i ljós, aö englendingurinn var al- veg óvanur hestum og öllu sliku Myndin sýnir greinarhöfund, Björn Guömundsson, við gangna- mannakofann I Aiftakróki viö Norölingafljót. Samferöamaöur hans, bretinn Gotfred Kemtom, tók myndina. 49. TBL. VIKAN 73
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.