Vikan - 05.12.1974, Síða 82
Sápuhúsið Vesturgötu 2 vekur
athygli á:
Ilmvötnum og ilmkremum,
flestar fáaniegar tegundir.
Vandlátir kaupa frönsku
ilmvötnin frá Guy Laroche
Paris.
Við seljum einnig hið marg
eftirspurða ,,Y” frá yves Saint
Laurent.
Vesturgötu 2, simi 13155.
Franskii
Svo dróst ég ósjálfrétt inn i
málefni Heraults fjölskyldunnar
aftur, þegar Boniface hætti störf-
um og fékk mér i hendur skjöl
fjöiskyldunnar, þar á meðal
rekstur hússins. Þá komst ég að
þvi, að Madeleine hafði lifað I
marga mánuði eftir þetta og alið
barn, áður en hún dó. Ég vissi að
Richardson var faðir barnsins og
að Herault læknir hafði komið þvi
fyrir i klaustrinu, þar sem eldri
dóttir hans var nunna..
Davið sagði: — Jæja, svo það
var felustaðurinn.
— Já, þau héldu að það væri
öruggt, en ég hafði grun um, að
Madeleine hefði sagt frá öllu og
að það væri einhvers staðar skjal-
fest, hvernig dauða Richardsons
bar að og hver hefði verið valdur
að þvi. Ég hafði lika grun um, að
þar væri að finna eitthvað, sem
benti til þess hvar gullið væri
fólgið. Þegar Simone var arfleidd
að húsinu, hélt ég að gullið væri
jafnvel fólgið þar. Ég leitaði svo
rækilega, að ég varð að segja lög-
reglunni, að það hefði verið brot-
izt þar inn, til að skýra óreiðuna I
húsinu. Ég hélt að gullið hlyti að
vera þar. Mig dreymdi aldrei um,
að það var fyrir þetta gull, sem
Carrier bjó svona fagurlega um
sig.
Svo var eiginlega þrennt sem
skeði samtimis. Simone Hurst
lézt: þú, sem ég vissi að varst
sonur Madeleine Heraults, kynnt-
ir komu þina til Frakklands og
nokkru siðar kom Paul Derain til
min. Hann spurði mig, hvort ungi
maðurinn, sem væri á leiðinni
hingað, — það vissu allir um það,
að von var á þér, gæti verið sonur
Madeleine Herault. Hann hélt að
þú værir þá sonur Carriers. Ég
ýtti undir þann grun hans. Við
vorum að vona, að þú kæmir sem
snöggvast og færir svo aftur til
Englands: Paul, vegna þess að
FYRIR
GLUGGANA
FRÁ.....
GLUGGHUnL
Grensdsvegi 12 simi 36625
2
bi
L>i
lii
>•>
lái
lu i
Di
Di
U A
>i
L>i
Di
Di
L>i
Di
Di
Di
<—«
Di
Di
Di
Di
>“>
Di
R
DÍ
82 VIKAN 49. TBL?