Vikan


Vikan - 05.12.1974, Side 83

Vikan - 05.12.1974, Side 83
arfurinn Framhaldssaga eftir Anne Stevenson Sögulok hann hélt aö þú værir sonur Carriers og ég vegna þess, að ég vissi aö þú varst ekki sonur hans. En svo kom fjórða áfalliö og það versta. Ég fékk bréf frá systur Madeleine, nunnunni, sem kallaði sig systurMarie-Claire,sem hafði áður veriö Thérese Herault. Hún hafði fyrir mörgum árum fengið bréf frá Simone Hurst,þess efnis, að hún ætti að leiða þig i all- an sannleikann, ef þú kæmir til Frakklands, til að vitja arfsins.' Hún hafði frétt að von væri á þér og bað mig um að koma þvi fyrir, að þið gætuð hitzt. Hvernig vissi hún um andlát Simone? spurði David. — Þú hef- ur sennilega ekki sagt henni það? — Fyrrverandi vonbiðill henn- ar, herra Boniface, skrifaði henni. Hann hafði verið vinur hennar og haft samband við hana, allan timann. Mér hafði algjör- lega yfirsézt um þann möguleika. Ég átti ekki annarra kosta völ, en aö koma i kring samfundum ykk- ar og þú veizt hvernig þvi lauk. Eins og þér er liklega ljóst, háls- braut ég hana. Svo leitaði ég á henni, en fann ekki neitt. Ég var i miklum vanda, hún hafði komið seinna, en ég hafði ætlað. Þú varst kominn til borgarinnar, senniléga að leita að húsinu. Ég kom núnnubúningnum fyrir katt- arnef, svo það væri ekki hægt að rekja neitt til hennar, ef ég hefði ekki tima til að fjarlægja likið og svo lagði ég hana til i rúminu. oCátid blt omm taía Híeyrðu Pað er ooið hqá BLOM & AVÖXTUM. \Vio skulura koraa vio ^og kaupa handa beira blðra. Æ Opið alla laugardaga og sunnudaga til kl. 6 *LÓMgÁ\miR HAFNARSTRÆTI 3 . SÍMI 12717 49. TBL. VIKAN 83

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.