Vikan - 05.12.1974, Blaðsíða 88
•Jólsvörur
i Old Spice og Tabac Ronson kveikjarar.
gjafasett fyrir herra. Plpuöskubakkar.
Aston seðlaveski. Arin öskubakkar.
Vindlaskerarar. Reykjarpipur.
Tóbakstunnur. Plpustatif.
Sjússamælar. Tóbaksveski.
Sódakönnur Úrval af vindlum.
(sparklets syphon). i Úrval af konfekti. i
Verzlunin Þöll,
Veltusundi 3.
(Gegnt Hótel íslands bifreiðastæðinu. —;— Sími 10775).
þér, herra minn, séuð David
Hurst.
Þetta var gömul og slitin taska,
sennilega læknistaska Heraults
læknis, hugsaði David, taska afa
hans. í henni var innsiglaö bréf.
Það var skjal, sem lýsti öllum
atburðum næturinnar, sem Ian
Richardson var myrtur og undir-
ritaö af Madeleine Herault. Þar
var sagt, að Ian Richardson hefði
veriö á llfi, þegar Marcel Carrier
skaut hann að Madeleine ásjá-
andi. Það var undirritað af Made-
leine og vitnin voru faðir hennar
og systir. Þar fyrir neðan voru
hripaöar nokkrar llnur, sem
sögðu frá fæðingu sonar hennar
og andláti hennar sjálfrar og
þeim ráðstöfunum að forða
barninu, með þvl að senda það til
Englands.
David braut saman bréfið og
rétti Debray það.
— Ég held aö hér sé að finna
það sem upp á vantar til að sanna
sekt Marcels Carrier, sagði hann.
— Ég held lika, að ef þér sýnið
Jaques Gautier þetta skjal, að
hann muni leysa frá skjóðunni og
fylla upp i eyðurnar.
— Er eitthvað fleira I töskunni?
spurði Debray.
— Ekkert sem máli skiptir,
sagði David. — Megum við nú
ekki fara?
— Segið bllstjóranum mlnum
að aka ykkur hvert sem þið óskiö
og koma svo hingað til að sækja
mig, sagði Debray.
En það var svolitið annað I
töskunni. Þar voru llka tvær
myndir og þegar David og Helen
voru orðin ein I aftursæti lög-
reglubllsins, tók David þær upp.
önnur myndin var eins og sú,
sem Helen hafði fundið á loftinu I
húsi Heraults læknis: myndin af
hinni ungu Madeleine. Hin
myndin var óskýr augnabliks-
mynd af ljóshærðum ungum
manni, sem hallaði sér upp að
garöshliöi. Hann var brosandi.
Myndin var orðin dálitið máð af
elli.
— Þetta er arfurinn minn,
sagði David.
Helen horfði á hann með svo
miklu trúnaöartrausti, sem hann
hefði aldrei getað vonað að finna
hjá nokkurri konu. — Er þetta
nóg? spuröi hún.
— Þegar ég hef þig llka, þá
þarfnast ég einskis frekar, sagði
hann.
Sögulok
SÆLGÆTISGERÐIN
MÓNA
Súkkulaðikexlö frá Móna
er bæði goft og nærandi. —
Tilvalinn millimatur. — 1 vinnu, eða á ferðalagi.
Já, það er gott súkkulaðið frá
— Við fylgjumst með
braðskyni fólks og reynum
að gera því til hæfis.
Móna.
88 VIKAN 49. TBL.