Vikan

Tölublað

Vikan - 20.03.1975, Blaðsíða 3

Vikan - 20.03.1975, Blaðsíða 3
idur Það er nógu einfalt og þægilegt að skreyta páskaborðið með að- keyptum páskaliljum, páskaservéttum og páskaeggjum, en það er óneitanlega persónu- legra og skemmtilegra að útbúa páska- skreytingarnar heima. Krakkar hafa t.d. óskaplega gaman af þvi að mála blásin egg með þekjulitum eða vatnslit- um eða lima á þau skreytingar, sem klippa má út úr alla vega litum pappir. Slikum eggjum má raða fallega i skál, eða þau má hengja á grein, þvi miður er vist borin von að finna megi brumaða trjágrein á þessum tima — og svo má búa til páskaóróa úr tveimur herðatrjám, sem eggin eru hengd á i mismunandi löngum silkiböndum, eins og sjá má á einni myndinni. Ef einhver i fjölskyld- unni hefur gaman af smiðum, þá er upplagt að mála á trédiska og viðarhólka, sem geta verið bæði eggjabikarar og servéttuhringir. Munið að pússa viðinn rækilega með sand- pappir fyrir málningu og lakka svo yfir máln- inguna. Svo getur verið gaman I að prjóna eggjahlifar.og gefa hugmyndafluginu lausan tauminri við gerð þeirra. Þær koma sér vel, hvenær sem er, ekki bara á páskum. 12. TBL. VIKAN 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.