Vikan

Tölublað

Vikan - 20.03.1975, Blaðsíða 44

Vikan - 20.03.1975, Blaðsíða 44
ÆTTAROÐALIÐ Maðurinn i horninu rak upp hlátur. — En kæru vinir, ef Cesar viðurkennir hana, þá er það ljóst aö það þýðir ekkert að reyna að breyta þvi. Svo sneri hann sér að Maxine. — Vina min, mér þykir það leiðinlegt að svona sorglega skyldi hittast á þegar þú kemur hingað eftir erfiða ferð. Má ég ekki hella vini i glas fyrir þig. Þetta var uppáhaldsvin föður þins, hann drakk alltaf eitt glas af þvi, áður en hann gekk til náða. Maðurinn, sem talaði var svip- mikill og hárið var mikiö og rauð- brúnt með einum hvitum lokki fyrir miðju enni. Hann pirði bros- andi gulbrúnum augum. Hann hneigði sig hæversklega og rétti henni glas af rauðvini. — Ég heiti Eustace Clermont og er föðurbróöir frú Bertran og áður en hún giftist föður þinum, var ég fjárhaldsmaður hennar. Guy var svo rausnarlegur, að hann bauö mér aö búa hjá þeim i Paris og svo hér. Kæra Maxine, heimkoma þin gleður mig sannarlega, hún er sem ljósglæta i myrkri. Nú skál- um við fyrir framtið þinni, barnið mitt, þvi aö ég er viss um aö Guy heföi óskað þess, að þú værir glöð fyrsta kvöldiö hér i höll hinna „silfurlitu kvenna”. Maxine brosti.... þakklát fyrir vingjarnleg orð hans. Hún lyfti glasinu að vörunum til að drekka, en þá reis Cesar upp og stjakaöi viö henni svo hún missti glasið úr höndunum, skelfingu lostin. Glasiö fór i þúsund mola á marmaragólfinu og rautt vinið blandaöist saman við mynstriö I gömlu og dýrmætu teppi. Maxine vissi varla hvernig hún átti að taka þessu. Hún rétti hönd- ina til hundsins og sagði I ávitunarrómi: — Cesar ! En hundurinn lagöist við fætur henn- ar og lokaði augunum, eins og honum kæmi þetta ekkert viö. Electrolux ELDAVELAR CF 160. 70 cm breið með 4 hellum og klukkuborði. 2 ofnar. Sá efri 54 Itr. með innbyggðum grill- búnaði, hraðræsi og steikarmæli. ( neðri of ninum er einnig hægt að baka. Litir: Brúnt — grænt — hvítt. Copper kr. 103.500.- Avocado kr. 93.600.- Hvítt kr. 89.900.- CF 266 60 cm. breið 4 hellur. Of n 45 Itr. að ofan, hita- geymsla að neðan. Kaupa má sérstaklega: Klukkuborð og grillbúnað. Litir: Rautt — gult — brúnt — hvítt Liðuð kr. 78.900.- Hvítt kr. 71.900.- CF 205. 50 cm. breið, 3 hellur. Of n að ofan, geymsluhólf að neðan. Litir: Rautt — brúnt — hvítt. Lituð kr. 48.100.- Hvitt kr. 46.700.- EINNIG FYRIRLIGGJANDI VIFTUR OG GUFUGLEYPAR Vörumarkaðurinn hf. ÁRMÚLA 1A, SÍMI 86112, REYKJAVÍ K. 44 VIKAN 12.TBL.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.