Vikan

Tölublað

Vikan - 20.03.1975, Blaðsíða 59

Vikan - 20.03.1975, Blaðsíða 59
Réttirnir, sem Þórarinn valdi fyrir Vikuna, eru fljótlegir og þægilegir. (Jppskriftin af krækl- ingaréttinum er fyrir 5 manns, en hinar 3 uppskriftirnar eru reikn- aftar fyrir einn, og svo verður hver að margfalda eftir þörfum. KKÆKLINGUR í KRYDDSÓSU (Fyrir fimm manns) 400 gr. kræklingar úr dós 50 gr. laukur 50 gr. sveppir 3 1/2 msk. matarolia 1 msk. sinnep. 1 1/2 msk. söxuð steinselja 2 1/2 msk. sitrónusafi salatblöð steinselja sitróna tómatur ristað brauð, smjör. Setjið krækjinginn i hvitvins- glös. Saxið lauk og sveppi smátt og blandið saman við mataroliu, sinnep, saxaða steinselju og sitrónusafa, hellið yfir krækling- inn. Skreytið með salatblöðum, steinselju, sitrónubát og tómat- bát. Geymið á vel köldum stað. Berið fram með ristuðu brauði og smjöri. BUFFSTEIK (Fyrir einn). 200 gr. nautabuffsteik úr fillet eða mörbraði salt og pipar 80 gr. laukur 60 gr. sveppir 30 gr. spánskur pipar 1 1/2 dl. rjómi 1 tsk. sitrónusafi 1/2 — 1 tsk. kjötkraftur 1 tsk. söxuð steinselja 65 gr. mais 65 gr. snittubaunir. Kryddið buffið með saiti og pip- ar og steikið á vel heitri pönnu i litilli eða engri feiti. Steikið buff- ið, eins og hver og einn vill hafa það, takið það siðan af pönnunni. Brúniö lauk, sveppi og spánskan pipar á pönnunni, helliö rjóman- um yfir og sjóðið, bragðbætið með sitrónusafa, kjötkrafti og saxaöri steinselju. Hellið öllu yfir buffið. Beriðfram meðmais, snittubaun- Þórarinn Guðlaugsson yfirmat- reiðslumaður stendur hér við hið fjölbreytta kaida borð, sem hótel- ið býður upp á daglega. Útlend- ingar eru hrifnir af kalda borðinu, þvi þarna gefst þeim tækifæri til að bragða islenska rétti, eins og harðfisk og hákarl. hangikjöt og blóðmör, sviö og skyr. Auk þess eru margar tegundir af síld og fiski, rækjum og laxi. kjöti og ábætisréttum. Hótelið hefur einn- ig fjölbreyttan matseðil, bæði i hádeginu og á kvöldin. ► 12. TBL. VIKAN 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.