Vikan

Tölublað

Vikan - 20.03.1975, Blaðsíða 8

Vikan - 20.03.1975, Blaðsíða 8
Viö önnumst eftir- tökur og lagfæringar gamalla mynda. Stækkum í allar stæröir frá 13X18 cm til 2ja fermetra. AUGLYSINGA OG IÐNAÐARLJÓSMYNDUN HVERFISGÖTU 18, BAKHÚS SÍMI 22811 Hvers vegna er ekki gerð bylt- ing i Kalkútta? Ein slik hefur ver- ið gerð. Fyrir fimm eða sex árum geröi stjórnleysingjaflokkur i Vestur-Bengal uppreisn. Rikis- stjórnin i Nýju-Delhi setti fylkis- stjórnina i Vestur-Bengal af, leysti upp þingið og hóf blóðuga hreinsunarherferð. Siðan hefur enginn i Vestur-Bengal tjáö huga sinn. Sama er að segja um blöðin. Siöustu kosningar voru eins og hver annar skripaleikur. Mast- ans, atvinnubófar, teygja sig um allt á vegum hins almáttuga Kon- gressflokks, og þeir rikja yfir göt- unum i Kalkútta. Stjórnmálin eru á mörkum þess að vera lögleg. Morðhótanir, fangelsanirog Utgáfubönn eru tið. 1 niðurniddri götu i austurhluta KalkUtta, þar sem engir bilar aka lengur, blaktir rauður fáni við hUn á tvihæða hUsi.Þarna er mið- stjórn kommUnistaflokks Ind- lands til hUsa, en hann er stærsti vinstri sinnaði stjórnmálaflokk- urinn i Indlandi. Formaður flokksins er Jyoti Basu, sextugur að aldri, en hann var eitt sinn innanrikisráðherra Vestur-Bengal. Hann klæðist þjóðbUningi, en yfir stólnum hans er mynd af Josef Stalin. Hann segir: „Við fylgjum hvorki Moskvu né Peking. Við berjumst fyrir Indlandi.” Sé Basu spurður, hvers vegna ekki sé gerð bylting i KalkUtta, og honum bent á, að i hvaða evrópskri borg sem væri myndi allt loga i óeirðum við svofelldar kringumstæður. „Það veit ég vel”, segir Jyoti Basu. ,,En þjóð okkar á sér mjög rótgrónar erfðavenjur. Hér verð- ur bylting ekki sjálfkrafa við það, aö lifskjörin eru verri en hægt er að hugsa sér. Hér verður bvlting þvi aðeins og þá, að fólkið geri sér ljóst, að eymd þess stafar af manna völdum, og það sjái, hver er ábyrgur.” Klukkan tiu sigur myrkrið á, og gangstéttabUarnir leggjast til hvilu. Þeir heimilislausu i Kal- kUtta eru eins konar tákn. Kal- kUtta öll er eins konar fyrirboði. ,,Hér i Indlandi bUa 600 milljónir manna” segir skipulagsstjórinn i KalkUtta, ,,og ég hef enn ekki heyrt neina tillögu um það, hvernig eigi að koma nokkru lagi á lifskjör fólksins. Ekki getum við öll dáið, eða hvað?” í næsta blaði: VERÐUR ALLUR HEIMURINN EINS OG KALKUTTA? — ÞVl ER SPAÐ, AÐ EFTIR 25 AR VERÐI MANNKYNID HELM- INGI FJÖLMENNARA EN ÞAÐ ER NÚ. 8 VIKAN 12. TBL.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.