Vikan

Tölublað

Vikan - 20.03.1975, Blaðsíða 11

Vikan - 20.03.1975, Blaðsíða 11
leitaö þér upplýsinga hjá þeim. Sama er aö segja um sönginn. Hann veröur að læra lijá söng- kennurum. Hvort Pétur i Pelican hefur fest ráö sitt, veit ég ekki, en ég get mér þcss til, aö hann sé á þritugsaldri. Spurningunni um tviburamerkiö treysti ég mér ekki til að svara afdráttarlaust, en krabbar, sporödrekar og vatnsberar cru oft ágætir vinir tvibura. Cr skriftinni þinni les ég, að þú sért nostursöm við sjálfa þig, snyrtileg og sæmilega til fara, en þú ert svolítiö löt þess ut- an. Þú ert fimmtán ára. Húsmæðraskóli. Kæri Póstur! Viö þökkum þér allt gamalt og gott og vonum, að þú svarir þess- um spurningum fyrir okkur. 1. Hvaö þarf að vera gömul til að komast i húsmæðraskólann á Laugarvatni? 2. Hvað tekur námið langan tima? 3. Þarf að sækja um með viss- um fyrirvara? 4. Er hægt að stunda námið á sumrin, eða er þetta eingöngu vetrarnám? 5. Hvað helduröu, að það kosti? 6. Hvað heldurðu, að við séum gamlar, og hvað lestu úr skrift- inni? Vonumst eftir birtingu, Póstur góöur. Stina og Imba. Áldurstakmark til inngöngu i húsmæöraskóla er yfirleitt sextán til sautján ára, en undantekning- ar munu vera geröar á þeirri reglu. liúsmæöraskólinn á Laug- arvatni mun vera einn fárra hús- mæöraskóla á landinu, sem nýtur góörar aðsóknar, og þvi er rétt aö sækja um skólavist þar meö nokkrum fyrirvara. Nám þar er eingöngu stundað á veturna, en ekki þori ég aö geta mér til um hvaö skólavistin kostar. Allar nánari upplýsingar getiö þiö á- reiöanlega fengiö hjá Jensinu Halldórsdóttur forstööukonu skólans I slma 99-6110. Þiö eruð á fimmtánda ári, og úr skriftinni má lesa nokkurn dugnað. Astir og hjúkrun. Kæri Póstur! Ég hef aldrei skrifað þér áður. Ég vona, að þetta lendi ekki I ruslakörfunni. Það eru tveir strákar hrifnir af mér, en ég er með öðrum þeirra og hann með mér, en ég held ég elski hann ekki lengur. Ég held ég elskihinn strákinn meira. Annars er ég ekki viss. 1. Hvaö get ég gert I þessu? 2. Hvar er besti hjúkrunarskól- inn? 3. Hvernig get ég stytt hjúkrun- arnámið? 4. Ef ég fell, fæ ég ekki að taka prófið aftur? 5. Hvað miklu þarf maður að ná til þess aö ná hjúkrunarprófi? 6. Hvernig eiga vatnsberinn og vogin saman? Hvað heldurðu að ég sé gömuí? Hvað lestu úr skrift- inni? Ég vona, að þú getir svarað þessu fyrir mig. Tina. Pósturinn er ekki viss um, hvorn strákinn þú elskar meira. Sennilega elskaröu hvorugan, og þú ættir einna helst að gefa þá báöa upp á bátinn, enda ertu allt of ung til þess aö vera aö gefa þig aö strákum. Þú getur ekki stytt hjúkrunarnámið. Þaö gerir eng- inn nema háttvirt alþingi. Sem stendur starfa tveir hjúkrunar- skólar hérlendis, og geri ég ráö fyrir, að báðir séu þetta ágætir skólar og engin ástæöa til þess aö gera upp á milli þeirra. Aöur en þú sækir um inngöngu, skaltu læra aö skrifa almennilega. Vatnsberi og vog eiga aldeilis prýöilega saman. Þú ert ellefu eöa tólf ára. Led Zeppelin og lagio Elsku Póstur (og háttvirta rusla- fata)! Ég vil byrja á þvi að þakka Vik- unni fyrir sæmilegt efni. Það, sem mér liggur á hjarta, er það, að mig langar að vita, hvaöa hljómsveit spilar lagiö Dayar- maker, þvi ég hef veðjað 5 þúsund krónum upp á, að það sé Led Zeppelin. Ég vona, að þú getir leyst úr þessu fyrir mig. Og svo i lokin: Hvernig fara saman naut (stelpa) og bogmaður (strákur)? Hvað lestu úr skriftinni? Virðingarfyllst, 1 + 1 froskur = 2 Það er ekki eins og þú sért á nástrái aö veöja bara fimmþús- undkalli um jafn ómerkilegan hlut. Háttvirt ruslakarfan heföi eiginlega átt aö fá þetta bréf ómatreitt. En þaö vill nú svo til, aö ég veit þú hefur á réttu aö standa, þetta lag er á plötu meö Led Zeppelin, sem heitir Houses of the Holy. Ég vona, aö þú farir samt ekki aö krefjast fimmþús- undkallsins, þaö er hægt aö vinna sér inn slikan pening á heiöar- legri hátt. Naut og bogmaöur eiga ekkert afskapiega vel saman. Skriftin bendir til þess, aö þú haf- ir létt og gott skaplyndi. jíí, simTai vio btgrunu og nun senc Ijósmyndir af þeim húsgögnum sem itar ásamt sýnishornum áklaeða a ýsingum um verð og gæði, £ 18900 Laugavegi 26 51030 Reykjavík K í 1 - !C3» 1 ' * ^ <J * — 12. TBL. VIKAN 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.