Vikan

Tölublað

Vikan - 19.06.1975, Blaðsíða 23

Vikan - 19.06.1975, Blaðsíða 23
þaB villir ekki um fyrir smá- sjánni. Tannaför eru eins ein- staklingsbundin og fingraför. Frances Russo var rétta stúlkan fyrir Earl. Þú heföir átt að láta hann giftast henni”. „Láta hann! Ég vildi, að hanii giftist henni, var þaö ekki Earl?” ,,Af hverju ætti ég aö giftast?” ,,Þú giftist Jennu i gær”, á- minnti Nora hann. „Nei, ég geröi þaö ekki. Jenna vildi þaö endilega, en ég sagöi henni, hvaö mér fyndist”. Earl hneigöi höfuöiö. „Segðu mér það, Earl”. ,,Ég elskaöi hana. Hann elskaði mömmu, en giftist henni ekki”. „Samt fórstu meö Jennu. Hvaö gerðist?” „Hún vildi... Þegar viö komum i húsiö, bjóst hún viö, aö ég færi eins með hana og... hinar”. Earl seig saman. „Ég hljóp út úr herberginu og niöur stigann. Hún elti mig og kastaði sér um hálsinn á mér. Ég þoldi þaö ekki! Ég hratt henni frá mér, og hún rak....” Earl staröi bláum aug- unum á manninn, sem haföi gengiö honum i fööurstað. „Þú snertir mömmu aldrei. Þú sagöir mér það. Þú sagöist virða hana of mikiö”. Nora leit á Grant. Þaö mátti ráöa af þessu ófriða, kinnfiska- sogna andliti — hvi Lois Dana hafði kosiö að vera um kyrrt hjá manni sfnum. Grant aöskildi kyn- lif og ást af þvi aö hann varð að gera það. Drengurinn haföi tekiö hann sér til fyrirmyndar. Hamilton Grant vék undan augnaráöi Noru. Hann óttaðist, aö hún kynni að segja sannleik- ann, svo aö Earl heyröi A meöan þeir höföu búiö sam- an, haföi Grant verndað hann. En hann hafði aldrei gert neitt til þess aö aftra honum. Hann hafði notiö þess, sem hann gat ekki sjálfur veitt sér, gegnum gjörðir Dana. Og meö þvi aö reyna ekki aö aftra honum hafði hann ýtt undir hann. „Fáöu mér byssuna Earl”, sagöi Nora, og Earl hlýddi. Constantefólkið ætlaöi aftur til Puerto Rico. Pablo Constante hélt i hönd Noru. „Ég fæ ekki full- þakkaö þér”. „Þaö er Gabby, sem á þakkir skyldar fyrir aö leggja fram kvörtun. Ef fyrsta konan, sem hann réðist á, hefði kvartað... Gengur saman með þeim En- rique?” „Nei þaö er um seinan. Gabri- ella áfellist sjálfa sig fyrir að hafa ekki veitt meira viðnám. Ég skil nú, aö þaö voru ekki nema eðlileg viöbrögö, en.... Enrique þoldi ekki óvissuna. Þegar ákærukvið- dómurinn tók gilda fullyrðinguna um að Gabby hefði verið viljug, þá gerðu Gabby. ög Enrique það lfka. „En nú...” „Trúnaöartraustiö milli þeirra er úr sögunni. Meö tiö og tima er aldrei að vita — hún gæti hitt ann- an mann. Og þá kemur þú i brúö- kaupiö”. „Þú getur reitt þig a þaö. Hvernig komist þiö út á flugvöll? Ég gæti ekið ykkur...” „Þaö er allt I lagi meö það. Lu- isa Alvarez ætlar að aka okkur i bilnurn hans föður hennar. Ef hann heföi ekki verið á verkstæði, þegar stúlkurnar fóru meö lest- inni...” Gat veriö aö Luisa Alvarez skipti viö Broadwaystöðina? Gat þaö verið, aö Dána hafi hugsað sér hana, sem næsta fórnarlamb? Haföi hann valið Gabby af þvi einfaldlega að kærasti Lúisu kom til sögunnar?” „Hoff átti ekkert með að skilja þig eftir”, möglaöi Joe Capretto. „Viltu hætta þessu nöldri og segja mér hvað ég gerði vit- laúst”. „Þú gerðir ekkert vitlaust”. „Kærar þakkir, liðsforingi. Ég býst við, að ég geti i mesta lagi átt von á vafasömu hrósi frá þér. öllum öörum finnst, að ég hafi staðið mig vel”. „Þú stóðst þig vel og gerðir þetta allt á eigin spýtur”. „Þaö er nú ekki alveg rétt, ég fékk ýmiss konar aðstoö. Og þú hjálpaðir til lika”. ,,Ég? Hvernig þá?” „Þegar ég var i vafa, reyndi ég aö láta mér detta i hug, hvað þú heföir tekið til bragðs”. Joe urraði. „Reyndu ekki aö koma ábyrgöinni af binum gerö- um yfir á mig, Mulcahaney”. En hann var ánægður. Hann fyllti glasið hennar. „Ég æt'aöi ekki aö vera gagnrýninn. Það er bara þaö... mér er ekki sama um, hvað kemur fyrir þig”. Hún leit undan. Þá var komiö aö þvi, hann hafði beöiö hennar einu sinni áðqr. Þá haföi hún fengið áslátt með aö svara. Þau þögðu bæði um stund. Loks tók Joe höni Noru i sina. „Ég elska þig, Nc ra, ég veit ekki, hvað annað á að t egja”. Þetta var það, sem hún vildi heyra, þegar hann baö hennar. Bros hennar ljómaði. „Þú þarft ekki að segja annað”. Endir -aipum vlð ekkl heldur aö reyna að r*ða þetta í bróðernl? SÖGULOK Fullkomnasta gardínu- uppsetning á markaönum Ijiti__ ÉiíiiÉliS Iteps Fullkomin þjónusta Mælum og setjum upp ZETA Símar 25440 25441 Ármúla 42 25. TBL. VIKAN 23

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.