Vikan

Tölublað

Vikan - 19.06.1975, Blaðsíða 25

Vikan - 19.06.1975, Blaðsíða 25
á ýmsum sviðum, sem áður höfðu verið sérsvið karlmanna miö af þvi þér konur og gætiö aö þvi, aö enn eru óunnin vigi á þessum vettvangi. Hvar eru fyrstu kvenháskóla- og mennta- skólarektorar? (Fyrir utan Bryndfsi Schram). Hvar er fyrsti kvenskipstjórinn? Hvar er fyrsti kvenforseti tslands? Hvar er fyrsti kvenformaöur islensks stjórnmálaflokks? Hvar er fyrsti kveusýslumaöurinn? Hvar er fyrsti kvenútvarpsstjórinn? Hvar er fyrsti kvenbankastjórinn? Svona mætti Iengi telja, því aö án efa eru margar starfsgreinar ótaldar, sem konur hafa til þessa hvergi komiö nærri, og er mál aö bæta úr. Aö endingu viljum viö koma á framfæri þakklæti til Kvenna- sögusafns tslands fyrir ómetan- lega aöstoö viö samantekt þessarar skrár, þvl aö án hennar Dóra Ingvarsdóttir. heföi verkiö nánast veriö óhugsandi. Fyrsta Ijóðskáldið Konur hafa vitaskuld ort á Is- landi um allan aldur og ekki veriö siöur hraökvæöar en karlar. bó var þaö ekki fyrr en áriö 1876, aö út kom á Akureyri ljóöabókin Stúlka eftir Júliönu Jónsdóttur i Akureyjum, en þaö var fyrsta ljóöabók eftir konu, sem út kom á Islandi. Júliana hefur nokkurs konar formála áö bókinni i upphafsljóöi hennar, sem er nafnlaust og eins- konar tileinkun: Litil mær heilsar löndum sinum, ung og ófróö, en ekki feimin: leitar gestrisni góöra manna fööurlaust barn fátækrar móöur. Júliana kann aö hafa uppi glett- urikveöskap sinum, og er kvæöiö Piltaskrækur ágætt dæmi um þaö, en tilefni kvæöisins er þaö, aö piltar voru aö striöa stúlkum með pikuskrækjum. Æ, æ, æ! vantar nú vin i bæ. Helzt þá til þar hressing fæ, hrópa’ ég aumt og segi æ. Æ, æ, æ! vantar nú vin I bæ! Ó, ó, ó! flaskan min friöa þó, kært viö þinn jeg kossinn hló, kligir samt og af þvi spjó. 0, ó, ó! flaskan min friöa þó! A, á, á! sætt er aö súpa á, ramba, slaga og rekast á, roðnar kinn og veröur blá. A, á, á! sætt er aö súpa á! 1, i, I! forina fell jeg i, kámug veröa klæöin ný, á knjánum hlýt jeg liggja þvi t, i, i! forina fell jeg i. O, ú, ú! óhræsis dellan sú! Hringsól kom og hjálpa þú, hjer jeg annars kafna nú. O, ú, ú! óhræsis dellan sú! Margrét Indriöadóttir. Erna Iljaltalin. Þórunn Þóröardóttir. 25. TBL. VIKAN 25

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.