Vikan

Útgáva

Vikan - 19.06.1975, Síða 30

Vikan - 19.06.1975, Síða 30
15 svör ÞINGKVENNA Áalþingi sitja sextíu þingmenn, en aöeins þrír þeirra eru konur. Ekki getur það talist hátt hlutfall, en hér er ekki ætlunin að rekja neinar ástæður til þess, né heldur að benda á leiðir til að fjölga konum á alþingi. Hins vegar þótti okkur vel við hæfi að fá alþingiskonurnar þrjár til þess að svara fáeinum spurningum fyrir okkur f tilefni dagsins og ársins. Þær tóku allar Ijúfmannlega í bón okkar þess efnis, og fara spurningarnar og svör þeirra Ragnhildar Helgadóttur, Sigurlaugar Bjarnadóttur og Svövu Jakobsdóttur hér á eftir. Hvað ætlaðirðu að verða þegar þú varst lítil? 1. 1. Ég hef einhvern tima áður svarað svipaðri spurningu á þá leið, að ég ætlaði mér að verða kona við skrifborð. Hvað ég ætl- aði mér að gera við þetta skrif- borð annað en sitja þar, var kannski heldur óljóst framan af, en að baki munu hafa legið skálda órar og rithöfundadraum- ar. en slikt nefndi maður ekki Hver var eftirlætisnáms- grein þín í skóla? 2. íslenska og islensk ritgerð. akobsdóttir upphátt sem framtiöartak- mark. Fyrsta sagan, sem birtist á prenti eftir mig, kom i Æsk- unni, þegar ég var 13 ára gömul. Ekki man ég nú lengur, hvort ég skrifaði hana við skrifborð, en við einhvers konar borð hlýt ég að hafa setið. Svo kom auðvitað margt annað til greina — á timabili langaði mig ákaflega mikið til aö verða lofskeyta- maður á skipi. Ég var mjög hrifin af allri fjarskiptatækni —- tvö sumur á unglingsárum min- um var ég „simadama” i sveit, og mér fannst tilvalið að veröa loftskeytamaður á skipi til að sameina tvennt: áhuga minn á fjarskiptatækni og löngun mina til að ferðast. 2. Hvaða starfsgrein álítur þú virðingarverðasta? 3. Af hverju gerðist þú stjórnmálamaður? 4. Hvert er erfiðasta verk þitt sem þingmanns til þessa? 5. En ánægjulegasta? 3. Allar þarflegar starfsgreinar eru virðingarverðar. Hitt er annað mál, að ég tel einstaka starfsgreinar algerlega óþarfar fyrir þjóðfélagið. 4. Löngun til að verða þeirri stjórnmálahreyfingu sem ég til- heyri, og hugsjónamálum henn- ar að liði. 5.-6. Oft eru erfiðustu verkin lika ánægjulegust. Ég lagði mig mjög fram um að frumvarp mitt um Jafnlaunaráö, næði fram að ganga, og mér fannst þvi afar ánægjulegt, þegar það varð að lögum. Ég hafði lika mikla ánægju af að vinna að frumvarpinu um dagvistunar- mál barna, og þá er einnig ó- gleymanlegur sá dagur, er út- færsla landhelginnar i 50 milur var samþykkt á Alþingi, svo eittþvað sé nefnt. Ég hef einnig haft tækifæri til að sitja þing Sameinuðu þjóðanna tvisvar, siöan ég varð þingmaður, og haft ánægju af að kynnast störf- um þar. — bað er ekki ástæöa til að kvarta undan erfiöi vinnunn- ar, en þingmaður verður að vera i stanslausri vinnu, ef hann á að geta rækt störf sin á Alþingi sem skyldi. Vonbrigðin, sem af hljótast, þegar baráttumál ná ekki fram aö ganga, reyna oft meira á. 6. 30 VIKAN 25. TBL.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.