Vikan

Tölublað

Vikan - 19.06.1975, Blaðsíða 32

Vikan - 19.06.1975, Blaðsíða 32
Svava Jakobsdóttir. 15svör Eru þingmannsstörfin tímafrek? 7. Eru þingmenn launaðir sem skyldi? 8. Njóta þingmenn virðing- ar almennings? 9. Hvern pólitískra and- stæðinga þinna meturðu mest? 7. Þingstörf eru ekki bundin Al- þingishúsinu einu. Þingmaður verður að öðlast þekkingu á og öðlast innsýn i fjölda mála- flokka, ef hann á að geta fjallað um mál i þingnefnd og á þing- fundum. Hann verður að vera i sambandi við fólk og hags- munahópa i þjóðfélaginu. Það 8. Já. 9. Ég er ekki viss um að ég kæri mig um að vera hrundið jafn af- dráttarlaust úr röðum almenn- ings og orðalag spurningarinnar gefur tilefni til. — En ætli flest- um sé ekki farið likt og mér var. 10. Það get ég ekki upplýst — þá verða hinir fúlir. er t.d. talsvert stór liður i þing- mannsstörfum að sitja fundi og ráðstefnur til þess að treysta tengsl slikra félaga eða hópa við alþingismenn. Á veturna getur farið svo, að nánast hverri helgi og flestum kvöldum er varið til slikra starfa. Þingmaður er stjórnmálamaður og stjórn- áður en ég varð sjálf þing- maður; ég fékk enga sérstaka glýju i augun, þótt ég sæi þing- mann, en samkvæmt þeirri góðu, gömlu reglu, að maður ætti að bera virðingu fyrir öllu. málastörfin leggjast ekki niður á sumrin, þótt Alþingi sitji ekki. Þau færast á annan vettvang. Ég svara þessari spurningu hik- laust játandi — þingmanns- störfin eru timafrek — tima- frekari en ég hafði nokkurn. tima gert mér i hugarlund, áður en ég þekkti persónulega til starfans. sem lifsanda dró, var engin sér- stök ástæða til að undanskilja vesalings þingmennina. Hitt var annað mál, að maður gat verið innilega ósammála skoðunum þeirra. 10. Hvert er aðalbaráttumál þitt sem stendur? 11. Hver er eftírlætis tóm- stundaiöja þín? 12. Hvert vildirðu helst fara, ef þér byðist ferð til út- landa? 13. Samrymist það vel að vera þingmaður og móðir? 14. Búa íslendingar við jafn- rétti? 15. 11. Ég nefni tvö mál hér, sem ég vann að á siðasta þingi og hlutu jákvæða afgreiðslu. Annað var tillaga um atvinnumál aldr- aðra, en ég held, að það sé mjög brýnt að huga að skipulagningu þeirra mála, m.a. með þvi að gera öldruöu fólki. 67 ára og 12. Lestur, og helst þarf ég að komast i óbyggðir a.m.k. einu sinni á sumri, ef ég á að geta heilsað haustinu hress i anda. 13. Kringum hnöttinn. 14. Þegar karlmenn á þingi kvarta undan þvi, að þeir verði að vanrækja fjölskyldur sinar, liggur i augum uppi, að konur og mæður geta ekki farið að bera sig mannalegar en þeir. Það 15. Nei. Misrétti hér á landi blasir að visu ekki eins við aug- um og i sumum öðrum löndum og þess vegna kannski erfiðara að berjast gegn þvi. Það er viðurkennt, að hér rikir misrétti eftir kynferði og búsetu, svo eitthvað sé nefnt. Ég vil i lokin eldri, kleift aö fá starf við hæfi, ef það hefur til þess þrek og vilja, og milda þannig umskipt- in, sem aldurstakmörk kveða nú á um. Hitt málið, sem ég nefni sérstaklega, er tillaga um lög- fræðiþjónustu fyrir efnalitið fólk Það er að minum dómi hljóta allir að sakna þess að geta ekki notið eðlilegra sam- vista við fjölskyldu sina. En svarið við þessari spurningu fer vitaskuld eftir þvi, til hvers menn ætlast af móður. Ef aðrir minna á þá grundvallarstað- reynd, að stéttaátök i landinu spegla misrétti, efnahagslegt og félagslegt, sem menn vilja ekki una. jafnréttis- og réttlætismál, að enginn þurfi að neita sér um lögfræðilega aðstoð sakir efna- leysis. fjölskyldumeðlimir eru alger- lega ósjálfbjarga, og ætlast er til, aö húsmóðirin þjóni þeim, seint og snemma, er áreiðan- lega erfitt fyrir móður að gegna þingmennsku sem og öðrum störfum utan heimilis. 32 VIKAN 25. TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.