Vikan

Tölublað

Vikan - 18.12.1975, Blaðsíða 27

Vikan - 18.12.1975, Blaðsíða 27
— tJr þessari fjarlægö. Ég er ekki trúuð á þaö. Og þú heyrBir ekkert? — Nei — þessa nótt bar ein af kúnum, og hún öskra&i svo hátt, þegar hún bylti sér í básnum, aö þaö heyröist um hálfa sveitina. Nielsen var hjá henni, og hús- bóndinn fór þangaö yfir nokkrum sinnum. Ég sef i hinum enda hússins og fór snemma að sofa. Læknirinn segir, aö hann hafi dá- iö milli klukkan tólf og tvö. — Sáust fótspor fyrir utan gluggann? — Nei, og þaö snjóaöi um nótt- ina, svo þaö heföi veriö auövelt aö sjá þau. Þar aö auki er ég búin að segja þér, aö gluggarnir voru kræktir aftur innan frá. Moröing- inn hlýtur þvi aö hafa fariö út gegnum dyrnar, þaö er eini möguleikinn. — Veistu, hvenær byrjaöi aö snjóa? — Já, um fjögurleytiö, þegar dýralæknirinn kom inn úr fjós- inu. # Ungfrú Abildgra skoöar vand- lega gluggakarminn og hespurn- ar. Hún tekur langan tvinna- spotta upp af gólfinu og stingur honum i vasann. Jóhanna ætlar aö fara aö afsaka „drasliö”, vegna hreinsunarbanns lögregl- unnar, þegar þær heyra, að ein- hver ræskir sig við dyrnar. Miöaldra maöur, i glæsilegum frakka meö loökraga og meö skjalamöppu i hendinni, heilsar þeim brosandi. — Ég tók mér það leyfi að ganga beint inn. Ég þurfti aö ná i skjöl hingað... — Hvaö, Bernhardt lögfræðing- ur? Og ég heyrði ekki til yöar. Leyfiö mér aö taka af yöur frakk- smásaga eftir J.A. Sonne ann, segir Jóhanna og flýtir sér til hans. Lögfræðingurinn er kynntur fyrir ungfrú Abildgrá. Hann er gamall vinur og hefur verið i miklum metum á Ravnstrup i mörg ár. Nú er hann skiptaráð- andi búsins — og hann kemur með óvæntar fréttir: — Ég var aö koma úr bænum, og það vill svo einkennilega til — ja, það er nú kannski ekki einskær tilviljun — aö ég hef verið skipaður verjandi Jakobs Berg. Lögfræðingurinn snæöir meö þeim kvöldverö og stingur sjálfur upp á þvi, aö hann gisti á Ravns- trup, i gamla herberginu sinu, svo hann hafi aðgang að öllum skjöl- um og geti gengið frá sem mestu fyrir jól. Konurnar tvær hafa alls ekkert á móti þvi að hafa herra- selskap — þaö minnir þær á, hvaö þaö vár oft skemmtilegt þarna i gamla daga. — Húsbóndinn var æskuvinur yöar — og nú ætlið þér aö vera verjandi morðingja hans? segir ungfrú Abildgrá, meðan þau eru aö borða. Bernhardt lyftir hendinni viröulega, svo klæðaskerasaum- uö ermin og gullslegnir skyrtu- hnapparnir njóta sin til hins itr- asta: — Ég er lögfræöingur, segir hann, — og þessi ungi maður á rétt á aö fá verjanda. Kannski er ég ekki sá versti, sem hann gat fengiö, þvi ég er kunnugur öllum staöháttum. — En eruð þér viss um, að þetta hafi ekki verið sjálfsmorö? Bernhardt brosir viröulega. — Ungfrú góö, það er lögreglan, sem hefur handtekið hann, en ekki ég. Ef Berg vildi nú bara gera grein fyrir þvi, hvernig hann fékk alla þessa peninga, svo hann gat allt i einu innleyst veöbréfin... þá stæöi hann betur að vigi. — Vitiö þér, hvort Jakob á ein- hverja velgerðarmenn? Lögfræðingurinn litur á hana spyrjandi: — Hvernig þá? — Það er stundum, að efnað fólk styöur efnilega unga listmál- ara meö þvi að gefa þeim fjár- upphæöir viö og við, segir hún ró- lega. — Ég hef ekki heyrt neitt um þaö. Hann er vist tæplega svo efnilegur. Ungfrú Abildgra veröur hálf vandræöaleg: — Mér datt svolitiö i hug, þegar við vorum inni i bókaherberginu... ætli ég gæti fengið aö segja nokkur orð við Jakob? Bernhardt sveiflar hendinni valdsmannslega: — Ég ætti að geta komiö þvi i kring. En þér viljiö ekki trúa mér fyrir þvi, hvaö það var, sem yður datt i hug? Hún roönar. — Það var óttaleg vitleysa. En ég skal ekki bita á agniö hjá lögreglunni. Ég gef hönd mlna upp á aö ég bakaöi 5LTBL. VIKAN 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.