Vikan

Tölublað

Vikan - 18.12.1975, Blaðsíða 30

Vikan - 18.12.1975, Blaðsíða 30
.WJ’stunftræti 14 Póstsendum honum fimm þúsund krónur, full- viss þess, aö það fyrsta, sem Jak- ob, þessi strangheiðarlegi maður, myndi gera, væri að greiða skuld sfna við húsbóndann. Ég verð auðvitað að geta mér þessa til, þvi Jakob vill ekki ljóstra upp, hvernig hann fékk peningana. Og i sannleika sagt — hefði nokkur trúað honum? — Og hvaða ástæða var til þess aö láta húsið brenna ofan af okkur i nótt? Hinn raunverulegi morð- ingi var ekki i neinni hættu... og þó . Hann hafði nefnilega á tilfinn- ingunni að við, þessar tvær gömlu kerlingar værum aö snuðra i bókaherberginu og værum reiðu- búnar að láta lögregluna vita, ef við yröum einhvers visari. Þér sáuð mig taka þráðinn upp af gólfinu i bókaherberginu, Bern- hardt lögfræðingur, og þér urðuð náfölur, þegar ég spurði, hvort Jakob hefði eignast velgerðar- mann. — Þér myrtuð Ravn, ófétið yð- ar, og þær fimm þúsund krónur, sem þér fórnuðuð, til að leiða sektarlamb fram i dagsljósiö, voru ekki nema litið brot af þvi, sem þér hafið svindlað og dregið að yður á kostnað húsbóndans. Bernhardt er staðinn upp úr stól sinum valdsmannslegur svip- ur hans er horfinn og andlitiö orð- ið náhvitt. — Þegar við vorum farin að hátta, heldur hún áfram reiði- lega, kveiktuð þér bál beint undir herberginu mínu, svo að hugsan- leg sönnunartákn og grunsamleg- ir pappirar brynnu með okkur hinum. Og þér voruð skipaður verjandi Jakobs! V erzlunarmaimaf élag Reykjavíkur óskar öllum félögum sinum gleðilegra jóla með þökk fyrir liðna árið. Henni gefst ekki næði, til að halda áfram. Bernhardt er lagður af stað fram að dyrum. Bruna- verðirnir tveir, sem setið hafa þögulir og fylgst með ræðu henn- ar, sjá hvað verða vill og hafa snör handtök við að leiða lögfræð- inginn aftur til sætis. Þau standa skjálfandi úti i húsagarðinum, fyrir framan lög- reglubilinn, en i honum situr lög- fræðingurinn milli brunavarð- anna tveggja. Fyrsti eiginlegi jólasnjórinn fellur til jarðar, og sviðnu bjálkana i álmunni, sem uppi stendur, ber tignarlega við himin. — Ég er stórhrifinn, segir Mad- sen enn einu sinni, áður en hánn setur bilinn i gang. — Munið nú að sleppa Jakobi út, um leið og þér komið i fangels- iö, segir ungfrú Abildgrf áminn- andi. — Og berið honum kveðju okkar og segið, að honum sé vel- komið að dveljast hjá okkur á að- fangadagskvöld ef hann hafi ekk- ert betra að gera. — Það held ég að hann geti varla haft, segir Madsen og bros- ir breitt. — Gleðileg jól, minar kæru... og takk fyrir hjálpina. — Sömuleiðis, sömuleiðis, svara ungfrúrnar tvær og flýta sér inn i hlýjuna til að taka til. KAUPFELAG BORGFIRÐINGA BORGARNESI SENDIR BEZTU JÓLA- OG NÝÁRSÓSKIR TIL STARFSFÓLKS FÉLAGSMANNA OG ALLRA VIÐSKIPTAMANNA KAUPFÉLAG BORGFIRÐINGA 30 VIKAN 51. TBL.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.