Vikan

Tölublað

Vikan - 29.01.1976, Blaðsíða 34

Vikan - 29.01.1976, Blaðsíða 34
Edith Beale, sem er hálflömuö, Hfir fyrir gamlar minningar. Hér sýnir hún mynd frá söngkonuferli sinum 1920. / 1 Bf f 'T <m a 1 1 1 Z jfe % í ♦ B •■-./’T;’ Jf f • mM mz mm. ® wSm';- Edith og Edie 1922, fæddar tii fjár og frægöar. í LEIÐINNI EIGIN IANGAR Ef vel er leitað, má eflaust finna svarta sauði í flestum stórum fjölskyldum. Aðalhetjur kvik- myndarinnar ,,Gráir garðar", sem frumsýnd verður í New York á næstunni, eru Edith Beale og dóttir hennar Edie, föðursystir Jackie Bouvier — Kennedy — Onassis. Og það má með sanni segja, að þær samsvari ekki þeirri hugmynd, sem við höfum um hina kjarkmiklu og glæsilegu Kennedyfjölskyldu. Edith, 78 ára, og dóttir hennar Edie, 56 ára, búa einar í gömlum 28 herbergja niðurníddum hjalli í East Hampton, umluktum stórum trjá- garði, sem engin mannshönd hefur reynt að halda í skefjum síðustu hálfa öld. Mæðgunum, sem búið hafa þarna innan um 28 ketti og óskaplega óreiðu, var hótað, að þær yrðu fluttar burt af heilbrigðisyfirvöldum, vegna ódauns mikils, er lagði frá húsinu. Þegar betur var að gáð, kom í Ijós, að aðkoman var vægast sagt óskapleg. Innan um úrgang frá mönnum og köttum, úldnar matarleifar, skor- dýr og húðsjúka ketti iifðu þessar tvær konur sem sínir eigin fangar, án rennandi vatns, mið- stöðvarhita eða annarra þæginda. Meiri háttar hreingerning hafði ekki farið fram síðan 1923, þegar Edith gamla fluttist í húsið. Þegar 10 daga frestinum lauk, sem þeim hafði verið gefinn til að ryðja til inni hjá sér lýstu mæðgurnar því yfir, að þær færu hvergi og myndu ekki opna fyrir fleira fólki, sem kæmi til að snuðra um þeirra einkahagi. ,,Við skrifum bara Jackie frænku." Frá þeim degi féll þögnin aftur yfir þessar tvær vofur. Einangraðar frá umheiminum, lifa þær sem þjóðsagnapersónur, sem orðið hafa fangar sinnar fortíðar og gætu þær alveg hafa verið sögupersónur í leikritum Tennessee Williams eða Eugene O. Neill. 34 VIKAN 5. TBL.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.