Vikan

Tölublað

Vikan - 29.01.1976, Blaðsíða 31

Vikan - 29.01.1976, Blaðsíða 31
vegna peninganna — sjálfur átti hajnp ekkert annað en nafniö og landareign i niðurniðslu. Jæja. Fplf- Waverly myndi að öllum Hkihdum ekki ræna sinum eigin syni og greiða sjálfri sér lausnar- gjald. En hvað um eiginmann hennar? Aðstæður hans eru aðr- ar, er það ekki? Hann á rika konu. Það er ekki nákvæmlega það sama og aö vera rikur sjálfur. Ég held fninni sé ekki sérlega hug- leikiö að ausa út peningum — nema til þess séu rikar ástæður. En herra Waverly — það sér hver auli — hann ér bon viveur. — Óhugsandi, hrópaði ég. — Alls ekki. Hver rak alla þjónana? Herra Waverly! Hann geturhafa skrifaðbréfin, seinkað klukkunni, byrlað konunni sinni eitur og þar að auki gefið Tred- well fyrsta flokks fjarvistarsönn- un. Tredwell hefur aldrei geðjast að frú Waverly. En hann er hlýðinn við húsbónda sinn og reiðubiinn til að framkvæma hverja skipun hans. Þrir menn komu nálægt þessu: Waverly, Tredwell og vinur Waverlys. Þar sló lögreglan vindhögg vinur minn. Þeir gættu ekki að því, hver maðurinn i gráa bilnum var. Það var þriðji aðilinn. Voila: Hann tekur litinn dökkhærðan dreng upp i bilinn i næsta þorpi. Hann ekur inn um austurhliðið og út um suðurhliðið á nákvæmlega réttu augnabliki. Enginn sér and- lit hans og heldur ekki númerið á bflnum, og þvi getur auðvitað enginn séð heldur hvort það er Johnnie, eða einhver annar drengur, sem situr við hlið hans. Svo þykist hann ætla að aka til London. Tredwell hefur llka skilað slnu hlutverki með prýði. Hann hefur fengiö landshorna- flakkaranum bréfið og pakkann og sagt honum að afhenda hvort tveggja, þegar klukkuna vanti tlu mlnútur I tólf. Ef maðurinn skyldi þekkja hann, þrátt fyrir falskt skeggið, fær Tredwell fyrsta flokks fjarvistarsönnun hjá hús- bónda slnum. Waverly flýtir sér sjálfur að fela drenginn í leyni- herberginu um leið og lætin byrja úti fyrir og lögregluforinginn hleypur út. Slðar um daginn, þegar lögregluforinginn er farinn og fröken Collins er ekki heima, er auðvelt að flytja drenginn á öruggan felustað. — Enhvað um hundinn? spurði ég. — Þú sagðir fröken Collins hafa logið. — Það var bara svolitið grin. Ég spurði hana, hvort til væri leikfangahundur i húsinu, og hann er áreiðanlega til þar. í barnaherberginu. Herra Waverly setti nokkur leikföng i leyni- herbergið til þess að Johnnie yrði rólegur. Hann hefur áreiöanlega leikið sér að hundinum inni fher- berginu meðan lögreglan var að leita hans. í sömu andrá kom herra Waverly inn i herbergið. — Monsieur Poirot, sagði hann. — Hafið þér komist að nokkru? Hafið þér nokkra hugmynd um, hvar drengurinn er niðurkominn? Poirot reif blað úr minnisblokk- inni sinni og rétti honum það. — Hérna er heimihsfangið, sagði, sagði hann. — En þetta er óskrifað blað. Hér stendur ekki neitt! Nei, þvi að ég ætla að biðja þig að skrifa heimilisfangið fyrir mig. — Hvað I — Herra Waverly stokkroðnaði. — Ég veitallt, monsieur. Ég gef yður tuttugu og fjdra tima til að sækja drenginn. Þér getið áreiðanlega útskýrt, hvernig hann er allt i einu kominn i leitirnar.Ef þérgeriðekki eins og égsegiyður,neyðistég til þess að segja konunni yðar, hvernig i öllu Hggur. Herra Waverly lét fallast i stól og faldi andlitið i höndum sér. — Hann er hjá gömlu barnfóstrunni minni — ekki ýkja langt héðan. Hún hefur gætt hans vel. — Það efast ég ekki um. Ef ég tryöi þvi'ekki, að innst inni séuð þér góður faðir, hefði ég ekki gefið yður nýtt tækifæri. ¦ — Hneykslið, sem... — Já, einmitt. Aldrei hefur fallið blettur á nafn ættar yðar. Leggið ekki heiður yðar að veði oftar. Verið þér sælir, herra Waverly. Æjá. Meðal annarra orða: Strjúktu alltaf almennilega út i hornin, þegar þú skúrar fram- vegis. jk. 1) a: 2) a: 31 a: 4) a: 51 61 a: 7) a: II ¦ 81 a: 6 ¦ 91 a: 5 - tOI a: 3 111 a: 7 12| a: 5 131 a: 5 141 a: 6 ÍBI a: 7 16) a: 7 17) a: 1 18) a: 7 • b: S - 19) a: 5-b:2-c:7 f:8-g:4-h:6 20) a: 5 - b: 3 - 7 - 7 - 3 - 5 - 7 ¦ 7 ¦ 6 ¦ 3 < 3 < 5 6 7 7 7 ¦ 5 b: 5 b: 7 3 1 7 1 3 1 7 1 7 1 3 3 1 3 3 1 3 1 d: 3 d: 1 d: 1 d: 3 d: 1 d: 1 d: 3 d: S d: 3 o: 1 - d: 1 ALLTAF EITTHVAÐ NÝTT HÚSGAGNAÚRVAL A 2 HÆÐUM Húsgagnaverzlun Reykjavíkur h.f. Brautarholti 2, er rétt við Hlemmtorg Nýjar gerðir af sófasettum Mikið úrval Staðgreiðsluafsláttur eða góðir greiðsluskilmálar /Cj\ Húsgagnaverslun Reykjavíkur hf. BRAUTARHOLTI 2 SÍMI 11940 c HÚSEIGENDUR — ATHUGIÐ Smiðum staðlaða hringstiga við allra hæfi Vélsmiðja Guðjóns Olafssonar Sími 3-12-80
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.