Vikan

Tölublað

Vikan - 29.01.1976, Blaðsíða 42

Vikan - 29.01.1976, Blaðsíða 42
ÞEIR SÁU FLÍSINA í AUGA NÁUNGANS, EKKI BJÁLKANN í AUGA SJÁLFS SÍN! Hebbi leggur spilin á borðið fyrir Babbl.... „Þeir sáu flísina í auga náung- ans, ekki bjálkann í auga sjálfs sín, þetta held ég sé nærtækasta svarið við þessari spurningu þinni." Þannig svaraði Herbert Guð- mundsson, þegar Babbl spurði hann hvers vegna slitnað hefði upp úr samstarfi hans og þeirra fjór- menninga í Pelican. Herbert Guðmundsson er mættur heima hjá Babbli til við- tals. Það er annar í jólum, og Babbl ber þess glögg merki. Og auðvitað bjóðum við kappanum upp á veitingar. Te og piparkökur? Nei, ekki er það svo gott. Bara kaffi og smáklípa af brauðtertu og rjómaköku. En áfram með við- talið: BYRJAÐI 1969. Ég byrjaði í bransanum ein- hverntíma á árinu '69, man ekki nákvæmlega hvenær. Það eru því 7 ár síðan ég byrjaði. 7 er heilög tala. Ef maður skoðar nöfnin á þeim hljómsveitum, sem einhverj- um frama hafa náö, þá kemur í Ijós, að flestallar hafa heitiö nöfnum, sem hafa 7 stafi. Þess vegna lagði ég allt kapp á að finna gott 7 stafa nafn á nýju grúppuna mína, og til varð nafnið DÍNAMÍT. GLAUMBÆJAR- TÍMABILIÐ. ,,Ef ég á að draga eitthvert ákveðið tímabil út úr mínum ferli, þá er það tvímælalaust glaum- bæjartímabilið. Það er langeftir- minnilegast. Þá var ég með hljóm- sveitinni Tilveru. Maður var ung- ur, og við áttum marga góða að- dáendur, og allt gekk okkur í haginn. Annars held ég, að ég hafi hlotið mesta reynslu af veru minni í Pelican. Þetta var tími mikilla átaka og gagnrýni. Einhvern veg- inn var það svo, að við áttum sífellt í vök að verjast. Samt sem áður var líka mikið að gerast, og við unnum mikið, þó ekki hafi allt um það komið fram í pressunni." PLOTTIÐ. „Auðvitað var plottað, áður en ég fór yfir í Pelican. Er ekki alltaf plottað, þegar menn skipta svona um pláss? Annars er svolítið merkilegt á bak við þetta. Mig nefnilega dreymdi fyrir þessu. Það var tveim dögum áður en Ómar Óskarsson kom og talaði við mig. Ég var á báðum áttum. Var búinn að drífa upp skemmtilega hljóm- sveit, sem átti framtíðina fyrir sér, það er að segja Eikina, og óneitan- lega var ekki allt á hreinu með Pelican og framtíðina þar, það gerði ég mér alveg Ijóst, því ég vissi eins og margir aðrir, hverjum vinsældum Péturátti að fagna. Ég var lengi vel að hugsa um að leita til konu sem ég var hjá í sveit, þegar ég var yngri, og fá hana til að spá fyrir mér. Hún er nefnilega skyggn. Hún hefureinu sinni spáð fyrir mér og konunni minni, og það stóð allt heima, sem hún sagði. Ómar kom til mín viku áður en Pétur var formlega rekinn. Annars var þetta búið að liggja í loftinu nokkurn tíma. Lengi vel stóð til, að ég færi með til Banda- ríkjanna þegar Litla flugan var tekin upp. Meiningin var að, taka upp 2 laga plötu með lögum eftir mig, þarsem Ómar, Ásgeir, Jonni og Bjöggi ætluðu aö spila undir. Hugmyndin bak við þessa plötu var sú að ná upp þessum gamla móral, sem var í Ástarkveðju. En þetta lognaðist einhvern veginn út af í fæðingunni." HNIGNUN. „Já, það er alveg rétt, það gekk allt á afturfótunum í Pelican, eftir að Pétur hætti. Ég er kannski ekki rétti maðurinn til aö segja hvers vegna. En varðandi ástæð- una fyrir því, að upp úr slitnaði milli mín og þeirra, vil ég segja þetta: Þeir sáu flísina í auga náungans, en ekki bjálkann í auga sjálfs sín. Annars er svo margt, sem spilar þarna inn í. Til dæmis fannst mér ekki nógu vel haldið á spilunum, hvað hljómsveitina snerti." 42 VIKAN 5.TBL.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.