Vikan

Tölublað

Vikan - 29.01.1976, Blaðsíða 40

Vikan - 29.01.1976, Blaðsíða 40
VERZLIÐ MR SEM ÚRVAUD ER MESTOG KJORIN BEZT Stóraukið . teppaúrval Og enn aukum við úrvalið. Nú sýnum við hverju sinni um 75 stórar tepparúllur og nú bjóðum við úllar gerðir af Álafoss teppum, þar á meðal hin vinsælu ryateppi í fjölda mörgum litum. Og við lækkvm verðið. í samræmi við lækkað vörugjald og tollolækkun frá 1. janúar s.l. lækkum við teppabirgðir okkar, þannig ab þér getið strax í dag valið teppi á lækkuðu útsöluverði. Ger/ð verðsamanburð—Verzf/ð þar sem verðlð er hagkvæmast. Opio til 7 á föstudögum — Lokað á laugardögum ¦ Teppadeild • Hringbraut 121Simi 10-603 þjón yðar, mín kæra. Kannski hcfði ég ekki átt að gefa honum líf. Yður virðist vera það einum of mikið í mun." Hún gerði sér það nú ljóst, að góðvild hcnnar myndi ekki bjarga Jean, heldur þven á móti. Mari- annc varð þó að leika til enda það lilutvcrk, sem hún hafði tekist á hcndur. Hún yppti öxlum og sagði. ,,Dyggir þjónar cru vandfundnir, scrstaklega ef útlagar eiga í hlut. . En monsieur Morvan, nú myndi það gleðja mig mjög, ef þér vilduð fylgja mér heim til yðar. Ég er allþreytt og að farast úr kulda. Meira sagði hún ekki og leyfði þcssum strandþjóf að leiða sig. á hinn ókunna dvalarstað, en innra með scr var hún þó kvíðafull. Hún bar ekki mikið traust til þessa manns. Þó hann hefði játað, hverrar stéttar hanh var, þá yar hann enn með grímuna. Þetta var maður, sern myrti fólk.með, köldu blóði, strandþjófur, er fór með ránum og gripdeildum, og hann hafði stungið perluhálsfesti hennar í vasa sinn orðalaust. Hið eina, sem hún vonaðist til þess að hafa upp úr þessu, var dálítil hvíld og gcta tckið til sín einhverja næringu, En hún gcrði sér engar gyllivonir um eftirlcikinn. Um leið og hún væri búin að jafna sig, ætlaði hún að flýja. Hún ætlaði að taka Jean með sér, en hann rhyndi án efa fara beint á fund þessa Surcoufs. Sjálf ætlaði hún að reyna að finna þá fáu ættingja sína, sem enn voru ofar moldu. Ræningjarnir höfðu safnað strandgðssinu saman í kringum cldana á ströndinni. Enn var þó töluvert eftir á floti í sjónum á milli skipsins, scm var að því komið að sökkva, og lands. Sttandþjóf- arnir óðu út í sjóinn, og ágirndin leyndi sér ekki. En nú fór storminn að lægja, og það var komið útstreymi. Brimrótið við klettana fór þverrandi, og hvítfyssandi öld- urnar voru ekki eins æðisgengnar, og að sama skapi fjaraði ákafinn í mönnunum út. Sjórinn var byrj- aður að ganga niður, og um leið braúst grá skíma niður á milli skýj- anna og féll skáhallt á hafflötinn. Dögun var í aðsigi. Morvan leiddi Mariannc hægt eftir ströndinni, en stansaði síðan og andaði að sér fersku sjávarloftinu. Því næst tók hann silfurflautu upp úr vasa sínum, blcs þrisvarí hana, og hvellt hljóðið varð til þess að mennirnir hættu í miðjum klíðum. Hann rétti upp hóndina og bcnti á himininn. Strandþjófarnir óðu ólundarlega í land. Þcir gengu að bálköstunum og fóru að axla birgðarnar, sem þar lágu. Líkin voru skilin eftir á ströndinni. Mariannc gckk fram hjá einu þeirra, og hún lokaði 40 VIKAN 5. TBL. 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.