Vikan

Tölublað

Vikan - 29.01.1976, Blaðsíða 3

Vikan - 29.01.1976, Blaðsíða 3
Or höll sinni hátt yfir Miðjarðar- hafinu hefur Grimaldi- fjölskyldan drottnað yfir putalandinu Mónakó í yfir 670 ár. í gömlum sátt- mála við Frakkland segir, að eins lengi og Grimaldi-fjöl- skyldan sé við völd, muni landið halda sjálfstæði sínu. I Grimaldi höllinni, sem byggð var á 13. öld eru 240 herbergi. Tíu þeirra eru vistarverur Rainers prins, Grace prinsessu og barna þeirra, Karolínu 18 ára, Albert 17 ára og'Stephanie 10 ára. Þegar kvikmyndastjarnan Grace Kelly giftist Mónakóprinsinum 1956 skrifuðu blöðin eitthvað á þessa leið: „Bláfátæk múraradóttir verður prinsessa.” En sannleikurinn var ekki svo rómantískur. Að vísu var faðir Grace múrari, en var orðinn margfaldur milljónamæringur í byggingariðnaðinum, þegar Grace ólst upp. Hún var þvt ekki alls óvön ljúfa lífinu. Hinn 52 ára gamli / vetrargarðinum, sem furstahjóninhafa sjálf látið gera, una þau sér best. Setustofan er prýdd fögrum veggteppum, og þama bjóða Grace og Rainier upp á kaffi. 5 TBL viKAN 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.