Vikan

Tölublað

Vikan - 29.01.1976, Blaðsíða 39

Vikan - 29.01.1976, Blaðsíða 39
hana deyja. Þessi maður hafði vcrndað hana á hættustund, á meðan dauðinn sat um þau bæði og meira að segja kysst hana á ennið til þess að hughreysta hana. Hún greip nú báðum höndum um handlegg grímuklædda mannsins, cn þeirri hugsun skaut upp I huga hennar, að hún hefði aiveg eins getað haldið um járnstykki. ,,Nei, ekki drepa hann! Hann er að Ijúga. Hann veit ekki, hvað hann er að scgja. Hann er í minni þjónustu, en ekki Surcoufs. Hins vegar vildi hann ekki játa það af ótta við að koma upp um mig, en mcr er ómögulegt að horfa upp á hann deyja mín vegna." ^.Þú?" sagði ókunni maðurinn og hnyklaði brýnnar. ,,Hver ert þú?" ,,Ég er af aðli rétt eins og þér sjálfir. Eða eruð þér ckki göfugrar ættar? Rödd yðar og talsmáti bcndir til þess." Þótt líf hennar lægi við, hefði hún ekki getað sagt, hvernig hún fékk þessa flugu I höfuðið. En hvort sem þetta var guðdómlegur innblástur eða frá andskotanum kominn, þá höfðu orð hennar náð að vekja athygli hins ðkunna manns, og sennilega hafði hún hitt naglann á höfuðið. I augum mannsins vottaði fyrir forvitni. ..Kannski. En hér um slóðir cr ég einungis þekktur undir nafn- inu Morvan. En þú hcfur ekki enn sagt mér nein deili á þér.'' ,,Nafn mitt cr Marianne d'Asselnat. Foreldrar mínir voru lcidd undir fallöxina fyrir það eitt að reyna að bjarga drottningunni." Allt í einu mundi hún eftir hinni cinkcnnilcgu gjöf frá madame Royale og sagði ákafri röddu. ,.Segið mönnum yðar að láta yður hafa það, sem þcir tóku frá mcr. Þcr munuð finna þar enska mynt og pcrlufcsti móður minnar, cn auk þcss blátt nisti, sem hefur inni að halda lokk úr gráu hári. Hertoga- ynjan af Angouleme gaf mcr það, cn lokkurinn cr úr hári hinnar látnu drottningar!" Marianne undraðist sjálf, hversu liðugt henni var um málbeinið og hvað orð hcnnar hljómuðu sann- færandi. Án minnstu fyrirhafnar var hún farin að tala eins og of- stækisfullur konungssinni, þótt hún hefði snúið baki við útflytjendum, eftir að hertoginn af Avaray hafði afncitað henni á gistihúsinu i Ply- mouth. En henni fannst ekki annað en sjálfsagt að notfæra scr þá til þess að bjarga manni úr liði Napóleons og þessa auðheyrilega vinsæla Surcoufs. Orð hennar virtust ætla að hrífa. Morvan talaði valdsmannslega til mannanna tveggja. Þeir stóðu dá- lítið afsíðis og héldu I Jean og höfðu beðið þess eins að fá skipun um að taka hann af lífi. Hann sagði nokkur orð á hrjúfri mállýsku, sem hlaut að vera bretónska. Vinoc bölvaði í hljóði, én rétti því næst foringja sínum þ'að, sem hann hafði stolið frá Marianne. Morvan tók pcrlurnar og setti þær umyrðalaust I vasa sinn, en rölti svo yfir að einum bálkcstinum og hélt á nistinu I hcndi sér. Bjarminn frá eldinum fcll á hörkulcgt grímuklætt andlit hans og það gneistaði af augunum, eins og væru þau tveir glóandi kolamolar. Marianne leit kvíðafull á Jean. Hún óttaðist, að hann hcfði heyrt á hve óvcnjulegan hátt hún hafði borið hönd fyrir höfuð hans. En svo virtist ekki vera. Hann hallaði sér upp að einum klettinum og var með lokuð augu. Varðmcnnirnir héldu honum enn- þá. Hann virtist úrvinda af þreytu og bcið þcss eihs, er verða vildi. Morvan kom nú aftur til baka. Hann hneigði sig af auðmjúkri stimamýkt fyrir Marianne. ,,Ég bið yður að fyrirgefa mér madcmoiselle d'Asselnat þessar óviðurkvæmilegu móttökur. En ég gat ekki með nokkru móti vitað, að þér væruð um borð I þessu skipi. Má ég bjóða yður arminn og fylgja yður hcim til mín? Þar gctið þcr hvílst, cn því næst getum við ræðst við." Marianne gladdist yfir því að hafa unnið sér þennan gálgafrest og fór ekki frekar út í þá sálma, hvað maðurinn ætii við með því að scgja, að þau gætu ræðst við seinna. ,,En þjónn minn?" spurði hún, áður cn hún tók um hina fram- réttu hönd. ,,Ég vona, að þér ætlið að gcfa honum upp sakirnar?" Marianne sá votta" fyrir brosi fyrir neðan svörtu grímuna, og hcnni gast engan veginn að því. ,,Vitaskuld. Hann kemur með okkur, en hann hefur verið einum of orðhvatur, og þcss vegna ætla cg að láta hafa nánari gætur á honum. Þér takið það vonandi ekki sem móðgun." Ræningjarnir tveir voru nú aftur komnir I föt, og þcir lciddu Jcan Lc Bru á milli sin eða öllu hcldur tcymdu, þvi að hann var grcinilega að niðurlotum kominn. Morvan leit hvasst á hinn unga mann, en gaf síðan mönnum sínum skipun lágri, skýrri röddu. ,,Farið með hann heim. Ég xtla að gefa honum líf. Hann er aðeins þjónn hinnarungu markgreifafrúar af Asselnat, en hún er i ætt við ptinsa okkar, sem eru i útlegð. En hann laug að mér, og þess vegna skal honum refsað. Lokið hann inni I turninum." Mariannc varð aftur yfirkomin af ótta, enda vissi hún, að Morvan ætlaði með þessum lítilsvirðandi orðum að rcyna að fá Jean til þess að ncita. Ungi maðurinn skipti litum og rcyndi af öllum* mætti að losa sig. Hann ætlaði að neita þessu og þar með afneita henni, en þá myndi Morvan líka ekki hika við að drcpa hann. Marianne hljóp til hans og tók utan um hönd hans cins fast og hún gat. ,,Láttu ckki svona Jean, það er ekki til neins að Ijúga. Ég hef sagt þessum manni það, sem ég þurfti að scgja honum, vegna þcss að mér fannst það heimskulegt að kasta lífi þínu á glæ til einskis." Hann opnaði munninn og ætlaði að hrópa upp yfir sig, en þá þrýsti hún hönd hans svo ákaft, að hann lct scr nægja að yppta öxlum og bölva. ,Jæja, madcmoiselle. Ég býst við. að þér hafið rctt fyrir yður, cn ég cr ckki annað en kjáni!" En augnaráðið. sem hann sendi hcnni. var ckki aðcins laust við allt þakklæti. hcldur iika svo heiftar- fullt að Marianne titraði öll. Nú er Morvan hafði lýst þvi yfir, að hún væri stuðningsmaður hinna útlægu prinsa, vissi hún. að í augum Jean væri hún orðin fjandmaður. Hún var njósnari konungssinna. og vin- skapurinn, scm sameiginlegt skip- brot hafði skapað, var nú ekki lcngur fyrir hcndi. Þctta særði hana, án þess að hún vissi nákvæm- lega hvers vcgna, en Morvan fylgd- ist með henni, og hún snéri sér undan til þcss að vckja ekki frekari grunscmdir. Aðalsmaður átti ekki að bcra of mikla umhyggjú fyrir þjóni sínum. Raunar hafði hann orð á þvi, um leið og hún smcygði höndinni undir framréttan arm hans. ,,Þcr látið vðut annt um Vogar- 24. sept. — merkift 23. okt. Viljastyrkur þinn er ósjaldan á hápunkti — en alltaf skal tilhneig- ing þín til að taka ekkí ákvörðun fyrr en í lengstu lög ná yfir- höndinni. Að lokum neyðist þú þó alltaf til að taka ákvörðun, hvort sem þér líkar betur eða verr. Dreka- 24. okt. — merkio 23. nov. Þú hefur mikið aðdrátt- arafl fyrir hitt kynið. Sú staðreynd getur reynst þér erfiðari lífs- förunautur en þig grunar. Afbrýðissemi er nefnilega lika skap- einkenni þitt og i mörgum tilvikum er það alls ekki mjög við- ráðanleg blanda. Bogmanns- 23. nov. _ merkio 21. des Taktu hlutunum með aðeins meiri ró en þú hefur gert undanfarið. Sú hugarró, sem þú leitar svo mjög eftir, verður að koma frá þínu eigin brjósti. Ræddu vandamálin við vini þina, sé það gert muntu komast að raun um að góðu ráð- in verða í fleirtölu þess sem sagt verður. Geitar- 22. des. — merklft 20. jan. Veittu þér meira en tími hefur verið til undanfarið. Leyfðu barninu i þér að njóta sín. Taktu alls ekki á þinar herðar nýjar skyldur, jafnvel þótt ætlast sé til þess af þér. Það verða allir að læra að segja einhvern tima nei við aðra. Vatnsbera- 21. jan. — merkio 19. febr. Leiði og þreyta hefur ásótt þig um tlma. Það er á margan hátt sjálfs- skaparvíti. Þú virðist hafa nautn af því að kveljast og vera á þotn- inum andlega. Svo einn góðan veðurdag er allt gleymt án nokk- urrar sýnilegrar ástæðu — og þá ert þú jákvæð asta mannvera heims- Fiska- merkio 20. febr. — 20. marz Til þess að ná árangri svo nokkru nemi verð- ur þú að fórna ein- hverju. Áætlaðu fram- tíð þlna langt fram i tímann og stefndu svo að settu marki með aukinni hörku og dirfsku. Hafðu hugfast að árangurinn kemur ekki hlaupandi upp I hcndurþínar án nokk- urrar fyrirhafnar. 5. TBL. VIKAN 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.