Vikan

Tölublað

Vikan - 29.01.1976, Blaðsíða 28

Vikan - 29.01.1976, Blaðsíða 28
Svo heyrðum við allt i einu svo- Htið. sem okkur brá illa við: Kirkjuklukkan i þorpinu sló tólf! Lögregluforinginn leit á úrið sitt og það var nákvæmlega tólf. Við hlupum öll inn i ráðsstofuna aftur.ogstandklukkan þar var tiu minútur yfir. Kinhver hlýtur að hafa flýtt henni, þvi að hún hefur aldrei gengið of hratt fyrr. Herra Waverly þagnaði. Poirot brosti svolitið með sjálfum sór og sléttaði úr litilli gólfmottu með fætinum. Þetta er skemmtilegt viðfangsefni, dularfullt og töfr- andi, tautaði hann. — Ég skal með mikilli ánægju taka að mér að rannsaka þetta fyrir yðe" Þetta hefur allt v<sv\b ráðgert fyrirfram og skipulagt nákvæm- legá Krú Waverly leil biðjandi á ’nann. Já, en drengurinn minn, sagði hún kvartandi. Poirot flýtti sér að setja upp al- varlegan svip. og aftur var hann fullur meðaumkunar og skilnings. — Hann er öruggur. madame, honum hefur ekkert mein verið gert. Þér getið verið vissar um, að vel verður um hann hugsað. Glæpamennirnir munu ekki skerða hár á höfði hans. Hann er kalkúninn — nei, ég á við gæsin, sem verpir gulleggjunum. —• Monsieur Poirot, ég er sann- færð um, að við getum ekki gert nema eitt — borgað. Ég var and- vfg því í fyrstu — en nú. Til- finningar móður. .. — Við höfum tekið fram í fyrir manninum, sagði Porot snöggt. Pér hljótið að vita sem slðan hefur gerSL, úr blöðunum, saéíi; jierra Waverly. McNeill lögregluforingi hringdi að sjálfsögðu þegar til aðalstöðvanna. Það var send út lýsingá manninum og bílnum, og I fyrstu leit út fyrir, að vel myndi ganga að finna ræningjann. Grár sportbill. sem karlmaður ók og hafði með sér litinn dreng, hafði farið framhjá mörgum þorpum, auðsjáanlega á leið til London. Á bensínstöð, þarsem ökumaðurinn hafði tekið bensin, tók afgreiöslu- maðurinn eftir þvi, að barnið grét og var greinilega hrætt við öku- manninn. Þegar McNeill sagði mér nokkru seinna, að billinn hefði verið stöðvaður og lög- reglan hefði handtekið manninn og tekið barnið i gæslu, varð ég næstum veikur af létti og hamingju. Þér vitið, hvernig i þessu lá. Þetta var ekki Johnnie. Maðurinn var bara ós^öp yonju- legur ökumaó’á'r, sem ha’fði leyft litlurr. ureng aö sitja i hjá sér. Þaö er vitaskuld snilld lögreglunnar að þakka, að öll spor eru horfin. Heföi lögreglan ekki elt rangan bíl, væri hún án efa búin aö finna drenginn fyrir löngu. — Svona, svona, monsieur. Lögreglan er vissulega snjöll, um það get ég sannfært yður, og mis- tök þeirra voru eðlileg miðað við kringumstæður. Hvað viðkemur manninum, sem var gripinn i garðinum, skilst mér, að hann hafi borið af sér allar sakir. Hann ber, að ókunnur maður hafi borgað honum tiu shillinga fyrir að fara með pakkann og bréfið til Waverly Court. Og hvort tveggja átti hann að afhenda klukkan tiu minútur íýrir tólf. — Ég trúi ekki orði af þvi, sem hann segir, sagði frú Waverly áköf. — Hann er lygari. — En vérité. sagaíi er lygileg, sagði Poirot hugsandi. — En enn sem kornið er hefur lögreglan ekki haft annað upp úr honum. Mér skilst hann hafi þó gefið viss- ar ábendingar. Hann horfði spyrjandi á herra Waverly. Hann roðnaði enn meira og kallaði upp yfir sig: — Hann var nógu btræfinn til þess aö gefa I skyn, að það hafi verið Tredwell, sem fékk honum pakkann. Sagði, að Tredwall hefði rakað af sér skeggið. Ifafið þið heyrt annað eins! Tredwell, sem er fæddur og uppalinn á landareigninni! Poirot brosti litið eitt að ákefð herra Waverlys. — En þér teljið þó sjálfir, að einhver af þjónustu- liðinu sé bendlaður við málið. — Já, en ekki Tredwell. — Og þér, madame? spurði Poirot og sneri sér að henni. — Nei, það getur ekki verið Tredwell, sem fékk þessum landshornaflakkara bréfið og pakkann — ef það gerði þá ein- hver, sem ég reyndar trúi alls ekki. Hann segist hafa fengið pakkann i hendur klukkan tiu, en þá var Tredwell hjá manninum minum i reyksalnum. — Sáuð þér framan i manninn i bílnum, monsieur? Liktist hann nokkuð Tredwell? — Hann var of langt i burtu til þess að ég gæti séð hann greini- lega. — Vitið þér, hvort Tredwell á bróður? — Hann átti marga bræöur, en þeir eru allir látnir. Sá siöasti féll i striðinu. — Segið mér meira frá garöin- um kringum Waverly Court! ÞérEsegiö, að bllnum hafi veriö ekið I átt aö suðurhliðinu. Eru fleiri hlið á garðinum? — Já, við köllum það austur- hliðið. Það sést frá húsinu hinum megin frá. — Það er svoli'tið merkilegt, að enginn virðist hafa séð bilinn koma til hússins. — ujæjai Gegnumakstur er leyföur, þvi aðþað er kapella sem er opin fyrir almenning á landar- eigninni. Þangað koma margir bilar á hverjum degi. Maðurinn hefur ugglaust numið staðar á góöum stað og ekiö svo upp aö húsinu, þegar allt komst þar i uppnám. — Nema hann hafi verið i hús- inu allan timann, skaut Poirot inn i. — Haldið þér hann hafi getað falið sig einhvers staðar. — Nú. við leituðum ekki svo ná- kvæmlega i húsinu á undan — engum dalt i hug, að það væri nauðsynlegt. Ég býst viö hann hafi falið sig þar einhvers staöar, en hver getur hafa hleypt honum inn? — Við skulum hugsa um það seinna. Tökum eitt atriði fyrir sig i einu — verðum málefnalegir monsieur. Er ekki einhver sér- stakur felustaður I Waverly ef þig xa nta r bí I Til að komast uppi sveitút á Iand eða í hinn enda borgarinnarþá hringdu í okkur ál a. ut j ád LOFTLEIDIR BÍLALEIGA Stærsta bilaleiga landsins Q R ENTAL ‘S‘21190 20 VIKAN 5. TBL.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.