Vikan

Tölublað

Vikan - 29.01.1976, Blaðsíða 51

Vikan - 29.01.1976, Blaðsíða 51
Rækjusalat ísérflokki. (fyrir 4—6). Ca. 200 gr rækjur 2 stk. avocado (má nota agúrku, avocado fæst sjaldan hérlendis) 1 lítil dós maís 1 rauð paprika V 1 1/2 blaðsellerí 200 gr sveppir 200 — 300 gr ostur blaðsalat Skerið avocado í bita (eða agúrk- una). Látið renna vel af maísnum. Skerið paprikuna og sellerí í strimla og sveppina í sneiðar. Blandið öllu saman í salatskál ásamt rækjunum og skreytið með grænui Tvær tegundir af sósu til að velja á milli: Annað hvort: 1 1/2 dl olía og 1/2 dl edik bragðbætt með einhverju saltkryddi, eða: 1 dl mayonesse, 1 dl sýrður rjómi og 1 dl chilisósa. Eggjakaka með sjávarréttum. Útbúið venjulega franska eggja- köku úr 1 eggi, 3/4 msk. af vatni og/eða rjóma og ögn af salti, þetta er skammtur fyrir einn, sem síðan er margfaldaður eftir þörf- um. Þegar eggjakakan er mjúk og kremkennd að ofan,. er settur jafningurinn, sem bíður tilbúinn. Útbúið jafning úr jöfnu magni af hveiti og smjöri og þynnið með rjóma. Síðan er sett í jafninginn það, sem við höfum tiltækt, t.d. smjörsteiktir sveppir, rækjur og kræklingar (muslinger). Síðan má drýgja jafninginn með fiskbollum, skornum í smáa bita. \ 5.TBL. VIKAN 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.