Vikan

Tölublað

Vikan - 29.01.1976, Blaðsíða 52

Vikan - 29.01.1976, Blaðsíða 52
HUAO SECJA BLÓMA- UASARNIR UM MC? Allir hafa vafalaust veitt fræðingar okkar komist eskju samið þetta próf er þessi: Hvað finnst anna, sem ykkur finnst því athygli, hve misjafn að þeirri niðurstöðu, að í handa lesendum Vik- þér um þennan blóma- best koma heim og smekkur fólks er fyirr þessum eiginleikum op- unnar, svo þeir geti vasa? Og við hverja saman við smekk ykkar. blómum og hve misvel inberist ýmislegt annað í kannað, hvað blóma- mynd eru gefnir þrír Teljið síðan saman því er lagið að hagræða fari og eðli fólks og á vasasmekkur þeirra seg- möguleikar að velja um. punktana og lesið niður- blómum. Nú hafa sér- grundvelli þeirrar vitn- ir um þá. Spurningin Krossið við það svar- stöðurnar neðst á síð- unni. Skemmtileg hugmynd. Eyðileggur blómvönd- inn. Skemmtileg tilraun, en smekklaus. Ég vel mér vasa númer 1 Vasi númer 2 fellur mér best í geð. Ég vel númer 3. Best kann ég viö núm- er4. Allrahelst vil ég vasa númer 5. Þessi vasi gengur alls staðar. Þessi vasi er leiöinlega venjulegur. Falleg og smekkleg samsetning. Með þessum vasa öðl- ast blómin fyrst gildi. Þessi vasi er fallegri en vöndurinn. Þessi vasi er einkar snotur, en of venjulegur. Stórkostlegur. Að minnsta kosti öðru vísi en maður á að venj- ast. Skömm að fara svona með blómvöndinn. 0-15 punktar. Þú hefur öruggan og næstum óskeikulan smekk fyrir blómum og umgjörð þeirra, veist nákvæmlega, hvernig blóm eiga við hvert tækifæri, og þar af leið- ir, að þér er aldrei hætt við að ganga of iangt í uppátækjum. Ertu viss um, að svolítið meiri dirfska í þeim efn- um gæfi lífinu ekki meiri lit? 20-40 punktar. Þú ert sjaldan alveg viss um, hvernig blómvendir fara best í vasa, og þess vegna gerist það einnig oft, að þú ert dálítið fljótfær og lendir í ýmsu klandri af þeim sökum. En þú ert alltaf nógu bjartsýnn og úrræða- góður til þess að bjarga öllu við aftur. 45-60 punktar. Þú hefur óvenjulegan og yfirdrifinn smekk fyr- ir blómum og blóma- skreytingum, og á sama hátt tekurðu upp á öllu mögulegu, sem öðrum finnst ýmist fáránlegt eða hreinasti barna- skapur, en þér þykir full- komlega eðlilegt og nýt- ur út í æsar. Hafðu engar áhyggjur af því, hvað öðrum finnst og haltu þínu striki.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.