Vikan - 29.01.1976, Blaðsíða 52
HUAO SECJA BLÓMA-
UASARNIR UM MC?
Allir hafa vafalaust veitt fræðingar okkar komist eskju samið þetta próf er þessi: Hvað finnst anna, sem ykkur finnst
því athygli, hve misjafn að þeirri niðurstöðu, að í handa lesendum Vik- þér um þennan blóma- best koma heim og
smekkur fólks er fyirr þessum eiginleikum op- unnar, svo þeir geti vasa? Og við hverja saman við smekk ykkar.
blómum og hve misvel inberist ýmislegt annað í kannað, hvað blóma- mynd eru gefnir þrír Teljið síðan saman
því er lagið að hagræða fari og eðli fólks og á vasasmekkur þeirra seg- möguleikar að velja um. punktana og lesið niður-
blómum. Nú hafa sér- grundvelli þeirrar vitn- ir um þá. Spurningin Krossið við það svar- stöðurnar neðst á síð-
unni.
Skemmtileg hugmynd.
Eyðileggur blómvönd-
inn.
Skemmtileg tilraun, en
smekklaus.
Ég vel mér vasa númer 1
Vasi númer 2 fellur mér
best í geð.
Ég vel númer 3.
Best kann ég viö núm-
er4.
Allrahelst vil ég vasa
númer 5.
Þessi vasi gengur alls
staðar.
Þessi vasi er leiöinlega
venjulegur.
Falleg og smekkleg
samsetning.
Með þessum vasa öðl-
ast blómin fyrst gildi.
Þessi vasi er fallegri en
vöndurinn.
Þessi vasi er einkar
snotur, en of venjulegur.
Stórkostlegur.
Að minnsta kosti öðru
vísi en maður á að venj-
ast.
Skömm að fara svona
með blómvöndinn.
0-15 punktar.
Þú hefur öruggan og
næstum óskeikulan
smekk fyrir blómum og
umgjörð þeirra, veist
nákvæmlega, hvernig
blóm eiga við hvert
tækifæri, og þar af leið-
ir, að þér er aldrei hætt
við að ganga of iangt
í uppátækjum. Ertu
viss um, að svolítið
meiri dirfska í þeim efn-
um gæfi lífinu ekki meiri
lit?
20-40 punktar.
Þú ert sjaldan alveg viss
um, hvernig blómvendir
fara best í vasa, og þess
vegna gerist það einnig
oft, að þú ert dálítið
fljótfær og lendir í ýmsu
klandri af þeim sökum.
En þú ert alltaf nógu
bjartsýnn og úrræða-
góður til þess að bjarga
öllu við aftur.
45-60 punktar.
Þú hefur óvenjulegan
og yfirdrifinn smekk fyr-
ir blómum og blóma-
skreytingum, og á sama
hátt tekurðu upp á öllu
mögulegu, sem öðrum
finnst ýmist fáránlegt
eða hreinasti barna-
skapur, en þér þykir full-
komlega eðlilegt og nýt-
ur út í æsar. Hafðu
engar áhyggjur af því,
hvað öðrum finnst og
haltu þínu striki.