Vikan

Tölublað

Vikan - 29.01.1976, Blaðsíða 25

Vikan - 29.01.1976, Blaðsíða 25
1 Láttu hann svara þessari spurningu. Elskar hann þig, vegna þess aö þú... á) ert full kynþokka? b) býrð til gððan mat? c) ert skemmtilegur félagi? d) sýnir hluttekningu? 2 Hringir hann eða heimsækir þig... a) á hverjum degi? b) tvisvarádag? c) vtð og við, en ekki reglulega? d) eða verður þú að hringja til hans? 3 Leiftra augu hans skærast... a) alltaf, þegar hann sér þig, sama t hverju þú ert? b) þegar þú ert sérlega vel til höfð? c) þegar hann hefur fullan disk af góðum mat fyrir framan sig? d) alltaf, þegar hann sér aðlaðandi stúlku? 4 í samkvæmum... a) er hann stöðugt meðþér? b) blandar geði við alla gestina, en kemur alltaf tilþtn aftur? c) daðrar hann við allar stúlkumar í samkvceminu? d) etur hann og drekkur allt kvöldið? 5 Ef hann kæmi aö þér að kyssa einhvern annan í veislu, myndi hann a) efna til illinda? b) krefjast þess að þú kœmtr heim með sérstrax? c) finnast það gaman? d) standa hjartanlega á sama? 6 Ef þú kæmir aö honum að kyssa einhverja aðra, myndi hann... a) hiœja og eyða þvt? b) roðna af skömm? c) reyna að Ijúga sig út úr því? d) eða, hefur hann engan áhuga á öðrum stúlkum ? 7 Þegar þiö eruð tvö ein, er hann... a) svo ofsafenginn, að þú átt fullt t fangi með að verjast honum? b) mjög ágengur, en þú fœrð það ekki á tilfinninguna, að hann muni taka þig með valdi? c) ástúðlegur, ekki ástríðufullur? d) svolítið t svalara lagi? 8 Þegar þið eruð ein, talar hann einkum um... a) sjálfan sig ? b) þig? c) kynitp d) hjónaband? 9 Ef hann byði þér heim, væri ástæð- an sú... a) að hann langaði til að þú hittir foreldra sína? b) að hann langaði til að hrósa elda- mennsku móður sinnar? RÓMEÓ easANóun? Er maðurinn í lífi þínu nútíma Rómeó, sem elskar enga nema þig? Eða er hann Casanóva nútímans, sem leikur sér að þér? Nú á dögum getur það verið harla erfitt fyrir stúlku að meta, hvort manni, sem sækist eftir ástum hennar, er alvara, eða hvort hann er aðeins að skemmta sér. Þetta próf á að hjálpa ykkur að komast að því, stúlkur mínar. Svarið spurningunum og sjáið, hvort þeir elska ykkur í rauninni, eða hvort þeir eru þara að bæta einni enn í safnið. c) að hann hefði ekki efni á þvt að bjóða þér út? d) að hann vissi, að foreldrar stnir kœmu ekki heim fyrr en seint? 10 Ef hann kæmi óvænt í heimsókn og þú værir í verstu druslunum þín- um, ómáluð o.s.frv., myndi hann... a) glotta áncegjulega? b) roðna af undrun? c) leggja á flótta? d) ekki taka eftir því? 11 Ef þið væruð á baðströnd og rétt hjá ykkur lægi „topplaus" stúlka í sólbaði, myndi hann... á) ekki taka eftir henni? b) veita henni athyg/i, en látast ekki gera það? c) tala um hana það sem eftir vceri dagsins? d) ganga til hennar og spjalla við hana? 12 Ef hann kemur seint á stefnumót... á) brosir hann afsakandi? b) biðst mikillega afsökunar? c) segir, að þú megir þakka fyrir, að hann skyldi yfirleitt koma? d) tceki hann ekki eftir því, að hann vceri seinn? 13 Ef hann kæmi alls ekki, væri það líklegast af því... á) að hann hefði lenl t slysi? b) að hann hefði orðið að vinna yfirvinnu? c) að hann hefði farið út með annarri? d) að hann hefði gleymt stefnumót- 14 Og ef þú kæmir of seint, yrði hann.. a) áhyggjufullur? b) fullur grunsemda? c) eins og ekkert hefði gerst? d) farinn? 15 Ef hann hringdi til að bjóða þér út og þú værir lasin, myndi hann... a) krefjast þess, að þú hringdir til lceknis? b) koma til að stytta þér stundir? c) óttast, að þú hefðir smitað sig? d) segja þér að hringja, þegar þér vceri batnað, og leggja svo á? 16 Þegar þið eruð saman.... á) kemur hann kceru/eysis/ega fram við þig? b) sýnir þér fulla kurteisi? c) sýnir hann þér óskipta athygli? d) cetlast hann til þess, að þú sýnir honum óskipta athygli? 17 Vill hann, að þú klæðist... á) eggjandi? b) fallega án þess að vera eggjandi? c) af handahófi? d) etns lítið áberandi og hcegt er? 18 Þegar aðrir menn daðra við þig, eða dást að þér,... a) verður hann fokreiður? b) verður hann fúll? c) verður hann áncegður? d) tekur hann ekki eftir því? 19 Hvað tvennt af eftirfarandi kann hann best við í fari þínu? á) augun? b) fceturna? c) hárið? d) kímnigáfuna? é) brjóstin? f) hvaðþú ert heimilisleg? g) skapgceðin? h) til/itssemina við hann? 20 Ef hann færði þér gjöf, væri hún líklega... a) súkkulaðipakki? b) eitthvað smávegis fatakyns - t.d. hanskar? c) eitthvað viðkvcemnislegt - t.d. blóm eða ilmvatn? d) eitthvað ncergöngult - t.d. stuttan náttkjól? NIÐURSTÖÐUR 52 stig eða fcerri. Hann er áreið- anlega Casanóva, sem skiptir eins oft um kærustu og skyrtu. Hann daðrar við allar laglegar stúlkur, sem á vegi hans verða, og því kynþokkafyllri, sem þær eru, þcim mun eftirsóknar- vcrðari eru þær frá hans bæjardyrum séð. Hann elskar þig ekki I raun- inni og er áreiðanlega ekki tilbúinn til að stofna heimili. f hans augum ert þú ekki annað en leikfang handa honum, þegar hann er I skapi til þess að hafa gaman af þér, en hann fleygir frá sér, þcgar honum býðst annað bctra. 53 - 84 stig. Hann er í rauninni ekki Casanóva, en hann er heldur ckki tilbúinn til að stofna heimili. Það gæti þó komið með tímanum. Sem stendur elskar hann þig fremur vegna þess hvcrnig þú lítur út og hvernig þú klæðist en fyrir það, hvernig þú raunvcrulega ert. En hann gæti fengið raunvcrulega ást á þér, þcgar fram líða stundir. Gcfðu honum tíma, en láttu þig ekki dreyma of rómantíska drauma um hann strax. 85 - 116 stig. Hann er Rómeó — elskar þig innilega og ákaflega og án þcss að geta nokkuð við því gert. Hann clskar þig fyrir það, sem þú ert, en ckki aðcins vegna útlits- ins. Hann langar ekki bara til að sofa hjá þér. Hann þráir að vera með þér allt lífið og þola með þér súrt og sætt. Hann myndi hætta lífi sínu fyrir þig. Þú ættir að halda þig að honum. 117 stig og þaðan af fleiri. hann er áreiðanlega ekki Casanóva, en því miður er hann ekki heldur Rómeó. Kannski finnst þér hann elska þig, og kannski heldur hann, að hann elski þig, en í rauninni elskar hann engan nema sjálfan sig. Hann hefur líklega hjónaband í huga, en hann mun ekki líta á þig sem jafningja sinn. Hann vantar cinhvcrn til að bíða sín, stjana við sig...aðra móður! Gerðu það upp við þig, hvort það er það, sem þú vilt. Ef svo cr ekki, ættirðu að láta hann sigla sinn sjó. Stigataflan er á bls. 31. TTrwwrrr
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.