Vikan

Tölublað

Vikan - 29.01.1976, Blaðsíða 36

Vikan - 29.01.1976, Blaðsíða 36
Á síðastliðnu ári gerði ferðaskrifstofan Úrval sér far um að bjóða viðskiptavinum sínum aðeins úrvalsferðir til sólarlanda. Um leið og við þökkum samferðafólki okkar ánægjulega viðkynningu, minnum við á, — að ferðaskrifstofan Úrval mun á þessu ári bjóða ykkur meira úrval af sólarferöum en nokkru sinni áður. Gríptu sólina þar sem hún gefst! FERDASKRIFSTOFAN URVAL Eimskipafélagshúsinu simi 26900 Það, sem áður er komið. Marianne d'Asselnat er atf ensk- um og frönskum aðalsœttum, fasdd í Frakklandi, en flutt komung með leynd til mððursystur sinnar í Eng- lyndi, eftir að foreldrar hennar eru teknir af lífi í frönsku bylting- unni. Hún elst upp við gott atlœti til sautján ára aldurs, en þá giftist hún manni, sem frtznka hennar velur handa henni, skömmu áður en hún deyr. En eiginmaðurinn er ekki allur, þar sem hann er séður, og þegar Marianne kemst að þvt, að hann hefur lagt brúðkaupsnótt þeirra undir ísþilum__og tapað____ verður hún œvareið og skorar hann á hólm. Einvtginu lyktar með dauða eiginmannsins, Francis Cranmere, og um leið og Marianne flýr af vettvangi, verður hún óviljandi völd að íkviknun, og Seltonóðalið verður eldi að bráð. Marianne sér þá leið eina fcera að komast yftr til Frakk- lands, og hún kemst t kynni við Svartbak, ruddalegan sjóara, sem engu að síður vekur traust hennar. Hann flytur hana og annan flótta- mann yfir sundið, en örlögin œtla þetm ekki að komast fyrirhafnar- laust t höfn. En svo varð hcnni hugsað til fclaga sinna, þcirra Jean og Svart- baks. Hvað skyldi hafa orðið um þá? Þeir voru vanir sjómenn og höfðu þvi áreiðanlega fyrr komist í hann krappan. Sennilega höfðu þeir komist á land um leið og hún eða jafnvcl á undan henni. Samt fannst henni hún vera ein og yfir- gcfin. Ef þeir væru enn á lífi, myndu þeir áreiðanlega ekki hafa skilið hana eftir í höndum þessara hærðilegu manna. Jean hafði líka lofað því að vcrnda hana. Koss hans hafði verið svo ástúðlegur — já hann hlaut að vera dáinn. Og nú fannst Marianne hún ekki lengur ciga neinn að hér í þessum heimi. Hún opnaði augun gætilcga. Mcnnirnir tveir stóðu í nokkurra mctra fjarlægð frá henni, og þeir voru enn að þrátta sín í milli. Þegar lengra var litið virtist strönd- in vera meira í ætt við martröð en veruleika. Strandþjófarnir voru önnum kafnir við að draga kassa og sekki af ýmsu tagi upp í fjörusand- inn. Allt I kring lágu menn, sem sjórinn hafði skolað á land. Þetta voru skipverjar af kaupskipinu, og sumir þeirra voru þegar látnir. Aðrir voru enn á lífi, en þeir biðu þess eins, að strandþjófarnir káluðu þeim með hnífum sínum eða bar- 36 VIKAN 5. TBL.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.