Vikan

Tölublað

Vikan - 29.01.1976, Blaðsíða 46

Vikan - 29.01.1976, Blaðsíða 46
ÁRNl BJARNASON *■ A FLEYGI .FERÐ V______/ MiKMXN PRÖFAR Vélsleðar njóta sívaxándi vin- sælda hér á íslandi, margir kaupa þá bara fyrir sportið, en aðrir til vinnu. Okkur datt í hug að reyna iqkkra sleða, og hér birtist árang- urinn af fyrstu reynsluförinni, sem farin var niður í Laugardal. En áður en viðsnúumokkur að vélsleðanum, er rétt að fara nokkrum orðum um þann ágætis hlífðarfatnað, sem fenginn var að láni hjá Hitatæki h.f. Þessi hlífðar- föt eru sérstaklega gerð fyrir akstur á vélsleðum í miklum kulda, og sönnuðu þau ágæti sitt þennan frostkalda janúardag, sem við notuðum til reynsluaksturs. Það var 13°frost, aumingja Ijósmynd- arinn var hreint að krókna, þótt vel væri klæddur, en ökumaður sleðans fann ekki fyrir kulda í þessari múnderingu, þótt hann þeysti um Laugardalinn á sleð- anum, svo það má með sanni segja að Hitatæki h.f. selji hita- tæki. Hjálmur, samfestingur, vettl- ingar og klossar kosta 41.000.00 kr. það er kannski dýrt, en þó vel þess virði, ef búið er að kaupa vélsleða á rúmar 400.000.00 kr. til þess að frjósa ekki í hel. Öryggis- hjálminn teljum við algjöra nauð- syn, þótt margir geri grín að svona höfuðfati, getur lífið oltið á því hvort hjálmurinn er meö eða ekki. Samband íslenskra samvinnu- félaga hefur umboð fyrir vélsleö- ann, sem er af geröinni Yamaha SW440D. Vélin er tvígengis, 46 VIKAN 5. TBL.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.