Vikan

Eksemplar

Vikan - 29.01.1976, Side 46

Vikan - 29.01.1976, Side 46
ÁRNl BJARNASON *■ A FLEYGI .FERÐ V______/ MiKMXN PRÖFAR Vélsleðar njóta sívaxándi vin- sælda hér á íslandi, margir kaupa þá bara fyrir sportið, en aðrir til vinnu. Okkur datt í hug að reyna iqkkra sleða, og hér birtist árang- urinn af fyrstu reynsluförinni, sem farin var niður í Laugardal. En áður en viðsnúumokkur að vélsleðanum, er rétt að fara nokkrum orðum um þann ágætis hlífðarfatnað, sem fenginn var að láni hjá Hitatæki h.f. Þessi hlífðar- föt eru sérstaklega gerð fyrir akstur á vélsleðum í miklum kulda, og sönnuðu þau ágæti sitt þennan frostkalda janúardag, sem við notuðum til reynsluaksturs. Það var 13°frost, aumingja Ijósmynd- arinn var hreint að krókna, þótt vel væri klæddur, en ökumaður sleðans fann ekki fyrir kulda í þessari múnderingu, þótt hann þeysti um Laugardalinn á sleð- anum, svo það má með sanni segja að Hitatæki h.f. selji hita- tæki. Hjálmur, samfestingur, vettl- ingar og klossar kosta 41.000.00 kr. það er kannski dýrt, en þó vel þess virði, ef búið er að kaupa vélsleða á rúmar 400.000.00 kr. til þess að frjósa ekki í hel. Öryggis- hjálminn teljum við algjöra nauð- syn, þótt margir geri grín að svona höfuðfati, getur lífið oltið á því hvort hjálmurinn er meö eða ekki. Samband íslenskra samvinnu- félaga hefur umboð fyrir vélsleö- ann, sem er af geröinni Yamaha SW440D. Vélin er tvígengis, 46 VIKAN 5. TBL.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.