Vikan

Issue

Vikan - 29.01.1976, Page 3

Vikan - 29.01.1976, Page 3
Or höll sinni hátt yfir Miðjarðar- hafinu hefur Grimaldi- fjölskyldan drottnað yfir putalandinu Mónakó í yfir 670 ár. í gömlum sátt- mála við Frakkland segir, að eins lengi og Grimaldi-fjöl- skyldan sé við völd, muni landið halda sjálfstæði sínu. I Grimaldi höllinni, sem byggð var á 13. öld eru 240 herbergi. Tíu þeirra eru vistarverur Rainers prins, Grace prinsessu og barna þeirra, Karolínu 18 ára, Albert 17 ára og'Stephanie 10 ára. Þegar kvikmyndastjarnan Grace Kelly giftist Mónakóprinsinum 1956 skrifuðu blöðin eitthvað á þessa leið: „Bláfátæk múraradóttir verður prinsessa.” En sannleikurinn var ekki svo rómantískur. Að vísu var faðir Grace múrari, en var orðinn margfaldur milljónamæringur í byggingariðnaðinum, þegar Grace ólst upp. Hún var þvt ekki alls óvön ljúfa lífinu. Hinn 52 ára gamli / vetrargarðinum, sem furstahjóninhafa sjálf látið gera, una þau sér best. Setustofan er prýdd fögrum veggteppum, og þama bjóða Grace og Rainier upp á kaffi. 5 TBL viKAN 3

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.